Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 101
99
Heimildir
Agnar Kl. Jónsson: StjórnarráS
fslands 1904-1964, I-II, Rvk.1969.
ásmundur Stefánsson og Þráinn
Eggertsson: Efnahagsmál, Rvk.1978.
Bjarni Benediktsson: Land og lý3-
veldi, 3.bindi, Rvk.1975.
Emil Jónsson: A milli Washington
og Moskva, Rvk.1973.
Hagvangur: Opinberar aðgerSir og
atvinnulífið 1950-1970, Rvk. 19'7?.
Heimir Þorleifsson: Frá einveldi
tll lýðveldis, 3.útg71 Rvk.1977.
Magnús á. Magnússon: Þensla og
samdráttur í fslensku efnahagslífi
1962-1968, Kandídatsritgerð í
viðskiptafræði við H.I. haust 1978.
Magnús V. Benediktsson: Júní-sam-
komulagið 1964, aðdragandi og
efndir~ Oprentuð ritgerð í samtíma-
sogu við II. í. haust 1978.
Tölfræðihandbók 1974. Rvk.1976.
(Gefið út af Hagstofu fslands).
Viðreisn. Greinargerð um tillögur
ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál-
um. Rvk.1960.
Fjármálatíðindi. 1960-1967.
Réttur. 1963 og 1967.
Vinnan. 1961-1964.
Farið var lauslega yfir dagblöðin
fjögur; Albvðublaðið. Morgunblaðið.
Tfmann og Þioðvl)iann f krfngum
kosningarnar 1963 og 1967. Auk
þess var lesin yfir grein í Mbl
20.11.1969 þar sem 10 ára afmælis
Viðreisnar var minnst. Einnig út-
tekt nokkurra sagnfræðinga á ríkis-
stjórnum lýðveldisins fslands, s
sem birtist í Helgarpóstinum 5.10.
1979, Að lokum verður að geta
fyrirlestra Arna I ndriðasonar
sem hann flutti f samtímasögu á
haustmisseri 1979 en þangað kann
ýmislegt að vera sótt.
5
Guffbrandur og helvíti
Guðbrandur biskup Þorláksson bað
einn prest (sögumann minn minnti,
að það hefði verið séra Jón
Bjarnason í Presthðlum) að búa
til svo mergjaða lýsingu á hel-
víti sem hann gæti, til viðvör-
unar og skelfingar þverbrotnum
lýð, og lofaði honum 10 dölum
fyrir, ef sér líkaði lýsingin.
Prestur gerði það, og átti lýs-
ingin að hafa verið eitthvað á
þessa leið; Djöfullinn situr í
sæti sínu, en á milli hnjánna hef-
ir hann afar stóran eld og pott
mikinn yfir á hlóðum. Þessi um-
búnaður er í djúpumdal, og er
allt í kring lukt jöklum. Eld-
urinn er kyntur með sumum af sal-
um fordæmdra, en flest af þeim
er í pottinum og sjóða þær þar
og vella eins og baunir í potti.
Svo hefir djöfullinn stðra ausu
og hrærir með henni í pottinum,
en smámsaman tekur hann ausuna
fulla og lætur upp í sig og bryð-
ur (sbr. Dante, Helvíti XXXIV
55-56) og skirpir þeim síðan út
á jökulbungurnar í kring um sig.
En óðar rísa þar óstæðir hvirf-
ilvindar, er sðpa öllum sálunum
niður í pottinn aftur. Þetta
gengur^að eilífu (sögn Ara Jóns-
sonar á Þverá).
(Jonas Jonsson frá Hrafnagili;
Islenzkir þjóðhættir. hls.
341-342) ------