Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 86

Sagnir - 01.04.1981, Side 86
84 val fengið m.jög á þvr trð kenna áður. - Það þarf krafta til þess að sigrast á mótstöðu fjöldans og skilningsleysi, en það hefir Kjarval gert.27 Þessi ræða Ragnars lýsir vel því andrúmslofti sem umlokið hefur Kjarval á brautryðjendaárum hans í íslenskri myndlist og sýnir að ekki hafi allir, og má jafnvel segja flestir, fellt sig við það sem hann var að gera, en eins og oft hefur komið fram þá stóðst Kjarval allan mótbyr og hólt ó- trauður áfram á sinni braut. Á sýningunni 1922 voru nokkrar myndir í kúbískum stíl og sagði M.J. m.a. um þær eftirfarandi: "Það er varla von að menn kunni strax að meta þær. Menn eru svo vanir að spyrja hvað þetta og þetta sé,... En í raun réttri er þessi spurning, af hverju myndin s|, æfinlega aukaatriði, frá listar- innar sjónarmiði, hversu skýr sem myndin er."2S KÚbísk mynd eftir Kjarval. BÓnorðið. 1932-34 Þetta gæti^verið ein af orsök- unum fyrir því að fólk meðtók ekki Kjarval strax, þ.e. það hafði vanist 1jósmyndamálverkum og því ekki verið tilbúið að taka við einhverju sem það gat ekki skilið í fljótu bragði, en viðhorfið var að breytast þótt hægt gengi. Næst var það að frétta af Kjarval að hann hélt sýningu í húsi Listvinafélagsins um mánaðarmótin nóv.-des. 1923. Þar voru myndir af ýmsu tagi en mesta athygli vöktu myndirnar af fjórum fyrrverandi banka- stjórum Landsbankans. Ekki Björn Kristjánsson bankastjóri. voru blöðin sammála að öllu leyti um ágæti þessara mynda. VÍsir og Tíminn voru sama sinnis um að myndirnar af Lárusi Svein- björnssyni, Tryggva Gunnarssyni og Birni Sigurðssyni hefðu tek- ist vel en Tíminn sagði að mynd- in af Birni Kristjánssyni hefði tekist miður: "Útlit mannsins hefir freistað málarans til að nota í óhófi suma höfuðliti regnbogans." 29 vísir sagði aftur á móti að myndin af Birni Kristjánssyni væri " ... af- bragðs "frísk" og full af veru- leika og lífi, auk þess sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.