Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 36

Sagnir - 01.04.1981, Síða 36
34 manna fá ekki notið sín að fullu nema menn beiti að einhvcrju taarki fyrir sig eigin skoðunum á við- fangsefninu. Ég álít að það komi mun minna út úr mönnum ef þeir reyna sífellt að sigla undir lilut- leysisflagginu, sem oft vill raun- ar ganga misjafnlega. Þótt ég hafi ekkert annað en gott að segja um íslenska sagnfræði er ekki laust við að mér hafi fund- ist hún hafa verið of einangruð að mörgu leyti. Oft hefur mér þótt skorta hjá íslenskum sagnfræðingum að tengja ýmsa atburði hér á landi straumum erlendis, að taka mið af alþjóðasögunni. Ég hafð.i til dæm- is gaman af því forðum þegar Ölaf- ur Hansson skrifaði um Gissur jarl og fór dálítið inn á það að tengja sjónarmið Gissurar við ráðandi stefnur úti í Evrópu um þetta leyti. Sumir sagnfræðingar hér brugðust ókvæða við þessu tiltæki Ölafs. Þetta dæmi og mýmörg önnur bera þess glöggan vott að viðhorf manna til Sturlungaaldar hafa mótast af- Z skaplega mikið af þjóðernistil- finningu 19. og 20. aldar. Þessi viðhorf hafa illu heilli skekkt söguna oft og tíðum. Islenskir sagnfræðingar hafa að mínu áliti gefið sig allt of lítið að hagsögu. Það er í raun furðulegt að ekki skuli hafa ver- ið nýttar ýmsar gagnmerkar heim- ildir til að leggja drög að heil- steyptri hagsögu. Ég nefni bara Jarðabókina og Manntalið 1703 sem dæmi. Slíkar heimildir mundu aðrar þjóðir líta á sem gullnámur og sækja f þær í samræmi við það. Að lokum vil ég geta þess í sambandi við íslenska sagnfræði að mér hefur þótt það allt of ráðandi viðhorf meðal sagnfræð- inga að ekki.beri að setja neitt á prent fyrr en endanlega hafi verið komist að hinu sanna varð- andi viðfangsefnið. Menn virð- ast vera haldnir ógurlegum ótta við að allt sem þeir skrifi verði rifið niður jafnóðum. Alþýðu-kveldskemtun. Vegna tillátsemi póstmeistara er mér iært að endnrtaka eftirhermuskemtun mina hina siðustu kl. 9 í kveld í Bárunni. 23 þættir = öll skemtiskráin siðasta. ♦ Aðgangur aðeins 50 aura öll sæti. ♦ Aðgöngumiöar seldir allan daginn (nema um^ messuna) i Bárubúð. Bezta skemtunin, — ódýrasta skemtunin, — seinasta skemtunin, sem allir þurfa að njðta. Kaupið miða í tima! Bjarni Björnsson. Hvert er viðhorf þitt til 'persónusögu? Við söguritun verður auðvit- ►að að taka meira og minna mið ;af persónusögu. Sagan fjallar [nú einu sinni um fólk, persónur •í samfélagi. Persónusaga getur 'verið ágætt tæki til að segja tsöguna þótt gæta beri þess að -fara ekki út í öfgar í því efni. Þú hefur mikinn áhuga á ætt- fræði» Já, vissulega. Ég hef grúsk- að mikið í ættfræði og raunar er væntanleg frá mér á næstunni bók um Blöndalsættina. Ég tel varhugavert að sniðganga ætt- fræðina við sögurannsóknir. Við megum ekki gleyma því að verk manna og sögulegir atburðir eiga oft rætur sínar að rekja til ættarsambanda, Það sannar til dæmis Sturlungaöldin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.