Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 73

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 73
71 þeir sem ráða yfir sögulegri^ þekkingu tileinka sér hina nýju myndrænu miðla getur sagan náð betur til fólksins en hún hefur nokkurn tímann gert, Sagnfræði- legur texti getur gefið vafasama mynd af sögunni en samtímamynd- efni getur ekki logið, því^mynd segir ekkert um sögulega tíðni^ atriða, sem á henni birtast, hún gerir einungis tilkall til að lýsa einu augnabliki úr fortíð- inni 3 Eitt aðkallandi verkefni, sem •lofar miklu í sambandi við að færa sjón nær sögu væri að út- búa með sérhverri kennslubók í sagnfræði myndefni frá þeim tíma sem þær fjalla um. Þessum myndum mætti síðan varpa á tjald sem bætiefni með því orðafóðri sem nemendum er boðið upp á að nær- ast á „ Sandbaff á 16. öld En þó menn nú undrist það með réttu, hvernig vatnið, sem í eðli er kalt, geti tekið í sig annars konar og alveg andstæðan eigin- leika og stó'ðugt haldið honum í allar þessar aldir, þá virðist samt sæta miklu meiri furðu, að hægt skuli vera að lauga sig í þægindum alveg vatnslaust í alls- endis ófrjóum og ökráþurrum sandia Slíkt svitabað, sem er einsdæmi, að ég bezt veit, er á norðurhluta Islands nálægt bænum Reykjahlíð, og eru þar brennisteinsnámur ekki langt undan, Hér leggur upp heita gufu úr iðrum jarðar um einhvers konar glufur, æðar og neðanjarðargó'ng og verður af henni sandurinn á yfirborðinu ým- ist volgur eða heitur, Fyrr á tímum, er menn gáfu þessu gaum, var reistur lítill skáli á staðn- um, svo að menn gætu óþvingaðir, þe.e, einslega velt sér og nuddað sig upp úr sandi þessum, Hverj- ir þeir, sem leggjast vilja í sandinn, skilja því eftir klæði sín fyrir utan skálann, ganga naktir inn, koma sér fyrir í sandinum og ausa honum á sig all- an. Við þetta verður smám saman mikið svitaútstreymi úr ó'llum lík- amanum svo að maðurinn vó'knar eins og í mátulega tempruðu baði, en skráþurr sandurinn dregur rak- ann til sín„ Komið getur það fyr- ir, að þeim, er inn fara, finnist hitinn ekki nægilegur, Til að ná æskilegum hita upp úr innri æðum jarðarinnar, nota menn þá * * * * * * * * * IÐNAÐARMANNAHUSINU vcrða svndar mm KYN9IK niiövikudaginn 9. ágúst og næstn daga kl. 81-10. Þar veröa meðal annars sýndar myndir úr STRÍÐINU MILLI RUSSA OG JAPANA teknar af herfréttaritara Rogers. KÖSAKKAR aö sýna reiölist. s:na a völlunum viö Mukden, Rússn. HERSVEITIR á ferö yflr um Baikalvatniö í 40 st frosti, Jfk Tungúsahöfðinginn Li Tang liflátinn 3 mai 1904 hja Múkden. ^ Flutningar Rauöa krossins, Ur orustunni viö Jalúelfi. Strandiö á Goodwin-sandi. Björgunarbáturinn fer út ^ í Circus Barnum: 300 filar, 150 spilagosar. Inngan?ur: bctri sicti: fullorðnir 1.00, börn 0.50 alnicnn sæti: „ 0.50, „ 0.25 CO. ADoarat nr. 5. * * * ^ Husið cr opnað ki. S. staf eða litla spýtu og róta þannig í jarðveginum og dreifa úr sandinum, einkum í einu horni skálans, þar sem gó'ng nokkur koma í ljós, Af þessu umróti stígur upp gnægð af mjó'g léttri gufu, áþekkri þunnum reyk, sem fyllir allan skálann þægilegum hita og gerir það að verkum, að sandurinn loðir við svitnandi og rakan lík- amann, (Oddur Einarsson biskup: ts- landslýsing, bls. 51)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.