Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 91

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 91
89 Forsendur fyrir myndun„Vidreisnar” Á árunum 1959-1971 sat hér við völd samsteypustjórn Sjálf- stæðisflokks og Alþýðuflokks. Hefur hún oftast verið nefnd "Viðreisn" eða "Viðreisnar- stjórnin", eftir þeim bæklingi, er hún gaf út í upphafi valda- tíma síns, þar sem fyrirhugaðar aðgerðir í efnahagsmálum voru kynntar. Það sem einkum er athyglis- vert við stjórn þessa, er hve lengi henni tókst að sitja, eða heil tólf ár (þrjú kjörtímabil) og hélt hún velli í tveimur kosningum 1963 og 1967. "Við- reisnarstjórnin" var fyrsta stjórnin frá því 1941, sem tókst að halda út heilt kjörtímabil. Á tímabilinu 1941-1959 sátu hér 10 ríkisstjórnir og var því meðalsetutími innan við tvö ár. Annað atriði, sem er athygl- isvert við stjórn þessa, er að þarna tókst ólíkur flokkum, sem samkvæmt skilgreiningunni ættu að mynda andstæður, að ná upp góðu og nánu samstarfi. M.a. til að skýra þetta, verður nú gerð grein fyrir því sem kalla má þrjár meginforsend- ur fyrir myndun Viðreisnar. í fyrsta lagi verður að hafa hugfast að allt frá stofnun Alþýðuflokksins 1916 hefur hann verið að færast til "hægri", eða í átt að miðju, í íslenskum stjórnmálum. Segja má að hann hafi í áföngum losað sig við mesta vinstri fólkið. Fyrsti klofningurinn var 1930, þegar Kommúnistaflokkurinn var stofn- aður, síðan 1938, þegar vinstri armur Alþýðuflokks myndar ásamt K.í., Sameiningarflokk alþýðu Sósíalistaflokkinn, og 1954 klýfur Málfundafélag Jafnaðar- manna sig frá flokknum. Einnig gengu þó nokkrir Alþýðuflokks- menn í Þjóðvarnarflokkinn 1953. Samfara þessu virðist viss hægri þróun hafa átt sér stað innan flokksins, og kom það m.a. fram í vali á forystumönn- um. Það er svo þessi "flótti" frá upprunalegri stefnu, sem gerði hið langa samstarf við Sjálfstæðisflokkinn kleift. önnur forsendan er svo "mið- sækni" Sjálfstæðisflokksins. Flokkurinn hafði í samræmi við breyttar þjóðfélagsaðstæður og atvinnuskiptingu slakað á einstaklingshyggju sinni og ólafur Thors, fyrsti forsætis- ráðherra Viðreisnar tekið upp frjálslyndari stefnu til að halda forystuhlutverki sínu í íslenskum stjórnmálum. Þessi stefnubreyting x átt til aukinnar félagshyggju kemur eiginlega fyrst fram í Nýsköp- unarstjórninni 1944-46, Ekki hafa allir innan flokksins sætt sig við þessa miðsækni og hafa þar verið fremstir í flokki talsmenn kaupmanna og heildsala, Á allra síðustu árum hafa raddir svokallaðra frjálshyggju- manna orðið æ háværari innan flokksins, Líta má á Lýðveld- isflokkinn 1953 og Stjórnmála- flokkinn 1978 sem klofning úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.