Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 106
104
Áhersluatritri í náminu
a) Fyrsti hluti námsins
hefur það takmark að veita nem-
andanum innsýn í nokkrar aðferð-
ir og kenningasmíðar greinarinn-
ar auk þess sem nemendum eru
kynnt ýmis hjálpargögn greinar-
innar svo þeir geti öðlast
leikni til að beita þessum að-
ferðum og meta þær í sambandi
við hin ýmsu viðfangsefni grein-
arinnar„
b) Aðalfagsnámið hefur þann
tilgang að veita nemendum inn-
sýn í aðferðafræði námsins og
hugmyndamyndun græinarinnar„
Þetta á sér stað við hagnýta
beitingu og mat á þessum að-
ferðum. Við þetta bætist að
nemandinn á að geta meðhöndlað
sjálfstætt sögulegt þróunarskeið
og geta gert grein fyrir niður-
stöðum á vísindalegan hátt.
c) Meistaraprófsnámið hef-
ur þann tilgang að veita nem-
endum öruggt vald og skilgrein-
ingu á aðferðafræði greinarinn-
ar og kenningasmíð, auk þess
sem nemandinn á að geta fram-
kvæmt og gert grein fyrir nið-
urstöðum sjálfstæðra rannsókna
sinna.
Fagrýni
öt frá sögulegu eðli sam-
félagsins, þ„e„ breytileika
þess, getur sagan látið í té
veruleg stjórnmálaleg viðfangs-
efni„ Einkum glímir fræðslu-
kerfið við þessi viðfangsefni
en líka samfélagið almennt.
Því er nauðsynlegt að sagnfræði-
menntun sé samfélagsgagnrýnin.
1 þessu felst verulegt náms-
stjórnmálalegt verkefni fyrir
alla sagnfræðinema„. Danir við-
urkenna að þessi námsstjórnmál-
alega barátta verði að heyjast
innan ramma kerfa, sem við ráð-
um ekki lengur yfir.
Lengd námstímans og í stöð-
ugt ríkara mæli innihald náms-
ins er ákveðið í fræðsluáætlun
danska ríkisins. Ennfremur
getur minnsti niðurskurður
fjárveitinga til greinarinnar
a menntaskolastigi birst sem
atvinnuleysi meðal fullmenntaðra
kandidata. Reikna má með að
þetta ^atvinnuleysi aukist
mjög í framtíðinni ef ekki
verður gerð gangskör að því
að laga namið að kröfum tímans
eins og fyrr var á drepið.
Gagnvart þessu og áðurnefndum
íhlutunum ríkisins, svo sem
námsaðhaldi, styttingu náms-
tírnans og inntökutakrnörkunum
hafa námsmenn aðeins
takmarkaða möguleika til að
berjast gegn. Þetta þýðir þó
ekki að nárnsmenn þurfi að sitja
með hendur í skauti og horfa
á meðan gengið er stöðugt á
hlut námsins. Sagnfræðinemar
í Arósurn segja að koma verði
með áhrifaríkum hætti í veg
fyrir afleiðingar þessarar
íhlutunar fyrir námsgreinina„
Eini möguleiki nemenda til að
hafa áhrif á nám sitt segja
þeir að sé að þeir geri sam-
eiginlega kröfu til þess að
fá að hafa áhrif á innihald
kennslunnar. Til að ná þessu
markrniði segja þeir að koma
verðiá sambandi við þá hópa
í samfélaginu, sem út frá sam-
félagsgagnrýni og skipulögðum
hagsmunum gera kröfur til
breyttrar tilhögunar í fræðslu-
máluin.