Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 106

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 106
104 Áhersluatritri í náminu a) Fyrsti hluti námsins hefur það takmark að veita nem- andanum innsýn í nokkrar aðferð- ir og kenningasmíðar greinarinn- ar auk þess sem nemendum eru kynnt ýmis hjálpargögn greinar- innar svo þeir geti öðlast leikni til að beita þessum að- ferðum og meta þær í sambandi við hin ýmsu viðfangsefni grein- arinnar„ b) Aðalfagsnámið hefur þann tilgang að veita nemendum inn- sýn í aðferðafræði námsins og hugmyndamyndun græinarinnar„ Þetta á sér stað við hagnýta beitingu og mat á þessum að- ferðum. Við þetta bætist að nemandinn á að geta meðhöndlað sjálfstætt sögulegt þróunarskeið og geta gert grein fyrir niður- stöðum á vísindalegan hátt. c) Meistaraprófsnámið hef- ur þann tilgang að veita nem- endum öruggt vald og skilgrein- ingu á aðferðafræði greinarinn- ar og kenningasmíð, auk þess sem nemandinn á að geta fram- kvæmt og gert grein fyrir nið- urstöðum sjálfstæðra rannsókna sinna. Fagrýni öt frá sögulegu eðli sam- félagsins, þ„e„ breytileika þess, getur sagan látið í té veruleg stjórnmálaleg viðfangs- efni„ Einkum glímir fræðslu- kerfið við þessi viðfangsefni en líka samfélagið almennt. Því er nauðsynlegt að sagnfræði- menntun sé samfélagsgagnrýnin. 1 þessu felst verulegt náms- stjórnmálalegt verkefni fyrir alla sagnfræðinema„. Danir við- urkenna að þessi námsstjórnmál- alega barátta verði að heyjast innan ramma kerfa, sem við ráð- um ekki lengur yfir. Lengd námstímans og í stöð- ugt ríkara mæli innihald náms- ins er ákveðið í fræðsluáætlun danska ríkisins. Ennfremur getur minnsti niðurskurður fjárveitinga til greinarinnar a menntaskolastigi birst sem atvinnuleysi meðal fullmenntaðra kandidata. Reikna má með að þetta ^atvinnuleysi aukist mjög í framtíðinni ef ekki verður gerð gangskör að því að laga namið að kröfum tímans eins og fyrr var á drepið. Gagnvart þessu og áðurnefndum íhlutunum ríkisins, svo sem námsaðhaldi, styttingu náms- tírnans og inntökutakrnörkunum hafa námsmenn aðeins takmarkaða möguleika til að berjast gegn. Þetta þýðir þó ekki að nárnsmenn þurfi að sitja með hendur í skauti og horfa á meðan gengið er stöðugt á hlut námsins. Sagnfræðinemar í Arósurn segja að koma verði með áhrifaríkum hætti í veg fyrir afleiðingar þessarar íhlutunar fyrir námsgreinina„ Eini möguleiki nemenda til að hafa áhrif á nám sitt segja þeir að sé að þeir geri sam- eiginlega kröfu til þess að fá að hafa áhrif á innihald kennslunnar. Til að ná þessu markrniði segja þeir að koma verðiá sambandi við þá hópa í samfélaginu, sem út frá sam- félagsgagnrýni og skipulögðum hagsmunum gera kröfur til breyttrar tilhögunar í fræðslu- máluin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.