Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 83

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 83
81 lag lagði Kjarval til ákveðna upp- hæð reglulega í þrjú ár. Ráða- menn landsins sáu einnig að sér því Kjarval fékk t.d. listamannar styrk 1922 og einnig seldi hann málverk og sú sala jókst þegar lxða tók á og menn fóru að með- taka list hans. Um mitt sumar 1921 var haldin listasýning að tilhlutan Listvina- félagsins og var Kjarval meðal þátttakenda. í umsögnum um þessa sýningu kvað við annan tón en áð- ur hafði gert. Þar sagði m.a.: "í myndum Kjarvals er mikið gleði- efni að sjá gagngerða breytingu ^ eða réttara sagt framþróun, ... i áttina til meiri löghlýðni og lotningar fyrir vísindum listar- innar."15 f umsögninni kom fram að tvær stefnur væru að togast á um listamanninn en "myndin af konu hans ... er eins og sveinsbréf hans á nýrri leið til mikilla verka, sem þessum frumgáfaða og stafsterka málara vorum er ætlað að ganga til mikilla áhrifa á listmennt íslend- inga ." Kjarval "hefir gengið þyrna- braut listarinnar með karlmennsku, dyggð og óbilandi trú, og nú ligg- ur fyrir framan hann ævalangur veg- ur upp hæðirnar. Hann er nú geng— inn í skóla til sín sjálfs og Island er auðugt af verkefnum fyr- ir hann."16 Ekki virðist þessi breyting hafa orðið listamanninum til niðurrifs því á einkasýningu sem hann hélt í október 1921 seldust nær allar myndir hans og "X" fannst það "furðulegt, þegar litið er á fjár- málaástæður manna."17 í dómum blaðanna kom í ljós að fólk var almennt orðið sammála um að Kjarval væri mikill listamaður og að gagnrýnisröddum hafi fækkað: "Hann hefir verið sístarfandi, leit- andi listamaður. Engin sýningin hefir verið annari lík.... En þó hefir jafnan verið um hann deilt. ... NÚ ber enginn lengur á móti því, að Kjarval er meistari."!® Og "allir viðurkenna það nú, að í Kjarval eigum við einkennilegan listamann með miklum hæfileixum."19 Þá kemur fram að "allt listelskt fólk ætti að skoða myndirnar,"20 og því spáð að sýning hans yrði "vafalaust vel sótt af listvinum bæjarins,"21 sem og raunin virðist hafa verið. Þarna hafði orðið ein- hver viðhorfsbreyting ef miðað er við fjöldann. Myndir hans voru farnar að seljast og aðsókn að sýningum hans. Ekki er gott að segja hvað hafi valdið en giska má á að annað hvort hafi fólk verið byrjað að venjast honum og þeirri túlkun sem kom fram í myndum hans eða þá að stílbreytingin eftir ítalíuförina hafi orkað þannig að fólk átti betra með að átta sig á hvert hann var að fara í verkum sínum. Ekki verður kveðinn neinn dómur um það hér en þetta eru hugmyndir sem velta má fyrir sér. Vafalaust eru hugsanlegar skýringar mun íleiri. Við'brögð’ meistarans Hva ð sagði Kjarval sjál fur um 1 is t s ína? Hvernig svaraði hann þessum viðbrögðum a lmennin gs? Hve rs vegna var han n j a f n torski1- inn og raun bar vit ni? Han n hafði m. a . e ftirfarandi a ð segja 1922 : Ég kom á þei m t í ma + , * u t 1 he iminn sem "re aktioni n" - mo tstaðan, byrj aði geg n hi num klassísku skólum og stefnunum gömlu Ég v ar komin yfir yngs tu árin 9 en hafði þó lítið lært, Ég var opinn fyrir öllu og tilbúinn til að læra af af hverju sem var án þess þó að gera mér fyllilega grein fyrir hvernig holl- ast myndi að byrja. Ahrif- in streymdu yfir mig sem foss marglitra geisla og fannst mér ég vera klettur sem eyddist og molnaði er iloðið dundi sem sterkast. Var þá eins og kletturinn L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.