Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 103

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 103
101 Gildi sögunáms Þegar þú ætlar að velja þér námssvið er nauðsynlegt að þú gerir þér fyrst og fremst Ijóst hvaða þýðingu, hvaða þjóðfél-^ agslegt gildi, námið hefur. Þá er best að byrja á því að spyrja þeirrar að því er virðist ó- merkilegu spurningar: til hvers er yfir höfuð til fag, sem heit- ir saga? Hvaða gagn getur þú haft af henni? Hvers vegna hef- ur þú alla þína skólatíð haft kennslu í sögu? Það kennslu- skeið sem þú hefur gengið í gegnum hefur sennilega ekki snert þessar spurningar mikið, hvað þá gefið þér nokkurn grundvöll til þess að geta svarað þeim. Flestir eru þeirrar skoðunar að sagan sé fræðsla um fortíð- ina eins og hún hefur þróast upp í það samfélag, sem við búum við í dag. Ein algengasta röksemdin er að menn þurfi að þekkja fortíð sína, sem þeir eru afsprengi af, til þess að þekkja samtíð sína. Hvaða skilningur er réttastur í þessu sambandi er mjög á reiki. Enn- fremur er engin vísbending til um það til hvers sá skilningur skuli notaður. Afleiðing þess- arar söguskoðunar kemur hins vegar allgreinilega í ljós þeg- ar sagnfræðin til dæmis segir að samfélagið í dag líti út eins og það gerir. Er með því hálfgert verið að gefa í skyn að svona líti heimurinn nú einu sinni út og þar verði engu um brey'tt. Sem betur fer geta borgara- leg vísindi einnig sagt okkur margar sögur um að forsendur tilverunnar hefðu verið miklu lélegri fyrr á tímum. En sagan er ekki bara fortíðin, sagan er þróunarskeið, sem við og sam- tíð okkar erum hluti af, og við erum líka hluti af þeirri sögu- legu gerjun, þeirri stöðugu þróun, sem nær til allra þátta samfélagsins. Þannig geta þessi svið eins og þau líta út í augnablikinu einmitt aðeins skoðast sem þrep í þróunarstiga. Það er semsé ekkert óbreytanlegt, ekkert sem á sér enga sögu. Enn fremur eru öll þróunarskeið tengd hver öðru og mynda til samans heild en sé sagan skilin sem þróunarskeið er vert að benda á að hér er ekki um að ræða neina tilviljunarkennda þróun. Hreyfingin lýtur á- kveðnum sögulegum lögmálum, æðsta verkefni sagnaritarans hlýtur því að vera að afhjúpa þessi lögmál með því að skil- greina þróunina, einnig að sanna með skilmálum þeim er sagan gefur hvers vegna þessi lögmál birtast á sínum tíma í samfél- aginu, í mildaðri eða öfugsnú- inni mynd. Aðein með þeim hætti er unnt að varpa ljósi á þá möguleika og takmarkanir, sem fyrir hendi verða í framtíð- inni og aðeins með þessum hætti er mönnum kleyft að að eiga sinn þátt í að móta sína fram- tíð. Séu hin ýmsu gerjunarsvið, sem háð eru hvert öðru og sem mynda til samans heild, höfð í huga og séu sagnvísindin skoðuð sem vísindi um þróun þessa samfélags virðist það mótsagnakennt að til sé ein- angruð grein, sera heitir "saga". Motsögninni veldur að hin hefð- bundnu vísindi líta einmitt ekki a samfelagið sera heild heldur sem mörg sjálfstæð sv.ið í meira eða minna tilviljunarkenndu samhengi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.