Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 47

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 47
45 búleysingjar sem ferðuðust um eftirþví sem atvinna bauðst og stundoðu sumir smáverslun, voru kauphéðnar.3) Búðseta og lausamennska mörk- uðu alla tíð visst andóf gegn hefðbundinni og rðtgróinni sam- félagsgerð og stéttaskiptingu. Örlög þessara tveggja stétta voru mjög samofin. Þær áttu á margan hátt sameiginlegra hags- muna að gæta. Báðar vildu þær brjóta á bak aftur þær skorður, sem hið einhæfa samfélag reisti við framgangi þeirra. En víkjum nú að því hvernig stéttunum tveim farnaðist í ís- lensku þjóðfélagi fram til siða skipta og byrjum á stöðu þeirra á þjóðveldisöld. Sjóbúð í Hnífsdal um aldamótin 1900. Þjóffveldisöld Þegar fjallað er um stéttir á þjóðveldisöld er nauðsynlegt að hafa í huga að þrælahald er tal- ið hafa haldist hér á landi allt fram á 12. öld. Að vísu ríkir mikil óvissa um þrælahald á Is- landi til forna og raunar eru flestir þeirrar skoðunar að það hafi aldrei verið umfangsmikið. Samt sem áður liggur í augum uppi að á meðan þrælahald var enn við lýði gegndi hið svokallaða frjálsa verkafðlk ekki jafn mikilvægu hlutverki og síðar. Og enda þótt verkafðlk ætti að heita frjálst^ var það í raun bundið í báða skð af löggjafanum. Því var gert skylt að hafa lögheimili hjá bónda og hét það grið. Enda þótt ekki væri beinlínis árennilegt fyrir verkafðlk að vera griðvistarlaust töldu ýmsir afkomu sinni betur borgið með Þyí að segja skilið við vistir hjá bændum. 1"þessum hópi voru buðsetumenn og lausamenn. Mjög er ðljðst hvenær búðseta hðfst að marki á íslandi en víst er að hún var þekkt á 13. öld. Björn Þorsteinsson getur sér til að rekja megi upphaf búðsetu til 11. aldar: Þá hefur komist á atvinnu- skipting milli sjávarbænda og búðsetumanna sem unnu á vegum hinna fyrrgreindu með samþykki breppsraanna, og hins vegar bænda sem bjuggu langt frá sjávarsíðunni. Hér hefur ver- ið um takmarkaðan atvinnuveg að ræða sem hefur hvorki keppt um vinnuafl né fjárfestingu, meðan skreiðarútflutningur var lítill og fiskverð lágt. í fcreppunni um 1200 hefur lík- lega fiskast lítið og búðsetu- menn orðið hart úti.4) Björn minnist hér á kreppu um 1200 og segir að búðsetubann, sem er að finna í Grágás, eigi rætur að rekja til þessarar kreppu.5)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.