Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 32

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 32
30 Sigurgeir Þorgrímsson: Yfirkomhn af gigtarveiki og tannpínu Lífshlaup alþýðiifræðimanns á 19. öld Einn svokallaðra alþýðufræði- manna á Islandi á 19. öld var Ættartölu-Bjarni Guðmundsson (1829-1893). Hann ræðir í ævi- sögu sinni um þá fátækt og það menntunarleysi, sem hann ólst upp við og ríkjandi var á þeim tíma hjá allri alþýðu. Menntun fólks var þá engin utan hvað fermingarbörn gengu til prests og lærðu að stauta á bókina. Bjarni segir að sökum mikils vinnuálags hafi lítill tími verið aflögu til ritstarfa og bókledtrar. Á slíkar iðkanir var litið sem hinn mesta óþarfa. Bækur hafði Bjarni ekki aðrar til að fræðast af en Eintal sálarinnar, Flokkabðkina gömlu og Grallarann, sem hann hafði unun af að lesa. Auk þess hafði hann nokkrar gulnaðar skræður, sem enginn hirti um, gamlar bænir og part af Klausturpðsti. Bjarni segir að þegar Stefán Thorarensen, besti vinur sinn og leikbróðir, fór í Reykja- víkurskóla hafi honum orðið hugsað til þess að enginn mætti sækja vísdðm þangað utan embætt- ismannasynir. Þorði hann varla að leiða hugann að því, hvað þá að færa í tal að fá að setj- ast á skólabekk eins og Stefán. Hann gerði sér ljóst að hlut- skipti sitt í lífinu yrði svip- að og annarra af hans stétt, þ.e. að strita ævina á enda. Síðar minntist Bjarni þess að oft var sagt við hann í þá daga að hann væri miklu hæfari til menntunar og bðknáms en þeir er settir voru til náms. Um tvítugt var Bjarni farinn að róa til sjós. í landlegum tók hann að æfa sig við skriftir og bókfræði en starf hans kom í veg fyrir að hann gæti sinnt hugðarefnum sínum að einhverju marki. Einnig var það honum fjötur^um fðt að hann umgekkst ekki bókvísa menn, né heldur hafði hann aðgang að ríkulegum bðkakosti. Auk þess var tími til lestrar af skornum skammti, helst var að Bjarni læsi Noregs- konunga-og fornmannasögur fólki til skemmtunar á kvöldin. Það var ekki fyrr en Bjarni var kominn yfir þrítugt að hann uppgötvaði hvers hann hafði farið á mis á uppvaxtarárunum. En þá var það um seinan. A árunum 1843-1852 var Bjarni sjómaður á ýmsum verstöðvum á Reykjanesi. Eftir það lét hann af sjómennsku í bili og var vinnumaður til ársins 1861 er hann kvæntist. Fðr hann að búa á Skeggjastöðum í Garði og var þar til ársins 1863. Þá fór hann í vinnumennsku suður að Kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.