Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 101

Sagnir - 01.04.1981, Side 101
99 Heimildir Agnar Kl. Jónsson: StjórnarráS fslands 1904-1964, I-II, Rvk.1969. ásmundur Stefánsson og Þráinn Eggertsson: Efnahagsmál, Rvk.1978. Bjarni Benediktsson: Land og lý3- veldi, 3.bindi, Rvk.1975. Emil Jónsson: A milli Washington og Moskva, Rvk.1973. Hagvangur: Opinberar aðgerSir og atvinnulífið 1950-1970, Rvk. 19'7?. Heimir Þorleifsson: Frá einveldi tll lýðveldis, 3.útg71 Rvk.1977. Magnús á. Magnússon: Þensla og samdráttur í fslensku efnahagslífi 1962-1968, Kandídatsritgerð í viðskiptafræði við H.I. haust 1978. Magnús V. Benediktsson: Júní-sam- komulagið 1964, aðdragandi og efndir~ Oprentuð ritgerð í samtíma- sogu við II. í. haust 1978. Tölfræðihandbók 1974. Rvk.1976. (Gefið út af Hagstofu fslands). Viðreisn. Greinargerð um tillögur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmál- um. Rvk.1960. Fjármálatíðindi. 1960-1967. Réttur. 1963 og 1967. Vinnan. 1961-1964. Farið var lauslega yfir dagblöðin fjögur; Albvðublaðið. Morgunblaðið. Tfmann og Þioðvl)iann f krfngum kosningarnar 1963 og 1967. Auk þess var lesin yfir grein í Mbl 20.11.1969 þar sem 10 ára afmælis Viðreisnar var minnst. Einnig út- tekt nokkurra sagnfræðinga á ríkis- stjórnum lýðveldisins fslands, s sem birtist í Helgarpóstinum 5.10. 1979, Að lokum verður að geta fyrirlestra Arna I ndriðasonar sem hann flutti f samtímasögu á haustmisseri 1979 en þangað kann ýmislegt að vera sótt. 5 Guffbrandur og helvíti Guðbrandur biskup Þorláksson bað einn prest (sögumann minn minnti, að það hefði verið séra Jón Bjarnason í Presthðlum) að búa til svo mergjaða lýsingu á hel- víti sem hann gæti, til viðvör- unar og skelfingar þverbrotnum lýð, og lofaði honum 10 dölum fyrir, ef sér líkaði lýsingin. Prestur gerði það, og átti lýs- ingin að hafa verið eitthvað á þessa leið; Djöfullinn situr í sæti sínu, en á milli hnjánna hef- ir hann afar stóran eld og pott mikinn yfir á hlóðum. Þessi um- búnaður er í djúpumdal, og er allt í kring lukt jöklum. Eld- urinn er kyntur með sumum af sal- um fordæmdra, en flest af þeim er í pottinum og sjóða þær þar og vella eins og baunir í potti. Svo hefir djöfullinn stðra ausu og hrærir með henni í pottinum, en smámsaman tekur hann ausuna fulla og lætur upp í sig og bryð- ur (sbr. Dante, Helvíti XXXIV 55-56) og skirpir þeim síðan út á jökulbungurnar í kring um sig. En óðar rísa þar óstæðir hvirf- ilvindar, er sðpa öllum sálunum niður í pottinn aftur. Þetta gengur^að eilífu (sögn Ara Jóns- sonar á Þverá). (Jonas Jonsson frá Hrafnagili; Islenzkir þjóðhættir. hls. 341-342) ------
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.