Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2007, Qupperneq 55
DV Helgarblað föstudagur 21. september 2007 55 Sætar á Emmy Okkar uppáhaldsgellur úr sjónvarpinu voru upp á sitt besta á emmy-verðlaununum núna á sunnudaginn. bláir og bleikir tónar voru frekar heitir sem og hin klassíska blanda svart og hvítt. ein af eiginkonunum, eva Longori, vakti mikla athygli fyrir að vera í stuttum glimmerkjól. en svona er þetta, misjafn er smekkur manna. Persónan andlitið Er okkar Saga Siggi Eggerts Nafn? „siggi eggertsson.“ Aldur? „23 ára.“ Starf? „Ég starfa sjálfstætt við myndskreytingar og alls konar hönnun.“ Stíllinn þinn? „sem persóna eða vinnutengt? Ég er einfaldur en á sama tíma frekar flókinn, litaglaður en stílhreinn, alvarlegur en hnyttinn, og ég held að allt þetta samsvari sér frekar vel í verkunum mínum.“ Allir ættu að? „fara og hlusta á hljómsveitina tesla girls, þeir eru á myspace.“ Hvað er möst að eiga? „Nintendo ds og lögfræðileikinn phoenix Wright: ace attorney, hann er sjúklega skemmtilegur og ég held ég sé orðinn mjög flinkur í þessu lögfræðidóti. Held ég gæti varið sjálfan mig í Hæstarétti.“ Hvað keyptir þú þér síðast? „10 sígarettur, pasta, kók og dagblað.“ Hverju færð þú ekki nóg af? „Ég spái voðalega lítið í tísku, en svart og einfalt, með litlum snúningi, er alltaf gott.“ Næsta tilhlökkun? „Ég hlakka til að sjá hvernig plötuumslag sem ég var að klára fyrir einhverja breska útvarpspoppara kemur úr prentun.“ Hvert fórstu síðast í ferðalag ? „Ég fór síðast til Íslands að komast aðeins úr rigningunni, hitta alla vini mína, mömmu, búa til tónlist og skoða seyðisfjörð.“ Hvað langar þig í akkúrat núna? „sunnudagskærustu.“ Perlur hér heima, náttúruperlur? „Ég elska Hrísey.“ Hvenær fórstu að sofa í nótt? „Ég týndi úrinu mínu, klukkan í símanum mínum núllaðist og ég held að klukkan í tölvunni minni sé alveg kolvitlaus. Þannig að ég veit ekki hvað klukkan var þegar ég fór að sofa, veit ekkert hvenær ég vaknaði og hef ekki hugmynd um hvað klukkan er núna. finnst svolítið spennandi að lifa í svona tímaleysi.“ Hvenær hefur þú það best? „Ég held að það sé á sunnudagskvöld- um, einn á vinnustofunni með nóg fyrir stafni“. Afrek vikunnar? „Það er leyndarmál“. spúútnik, 2.900 kr. Kronkron, bernhard Willhelm, 27.900 kr. pierre gonnord er heimsþekktur ljósmyndari sem tekur ótrúlegar portrettmyndir. pierre er franskur en býr í madríd og hefur gert það síðan árið 1988. Hann segist aldrei hafa þurft að taka meðvitaða ákvörðun um hvað skuli mynda þar sem hann hafi strax vitað að það væri portrett. Hann segir að andlitið sé heillandi og heilagur staður. gonnord segir að þrátt fyrir að andlitið sé fast við líkamann sé það sjálfstæður hluti sem segi og sýni svo margt, sé spegill sálarinnar. fyrir utan það að taka portrettmyndir hefur gonnord tekið myndir af hittingum síðan 1999 eða eins og hann kallar það „portrett-hittinga“. Þar má sjá konur og karla á öllum aldri, héðan og þaðan úr heiminum, þetta er smá innsýn í þeirra heim, muninn á milli samfélaga, menningarheima og alls þess sem gerir okkur mannskepnurnar svona ólíkar. Inni á heimasíðunni hans, http://www. pierregonnord.com/ , má grennslast fyrir um ljósmyndarann sjálfan og sjá ljósmyndir eftir hann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.