Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 3

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 3
E F N I : Rœtt við Ásmund Sveinsson 3 Veturinn er kominn Hannes Pétursson 14 Um Samuel Beckett Olafur Jónsson og Sveinn Einarsson 15 Acte sans paroles Samuel Beckett 17 Tvö ljóð Jón Dan 19 I*egar ég skar mig Elías Mar 21 Tvö ljóð Halldóra B. Björnsson 25 Nokkur orð um nú- tímaleikrit Sveinn Einarsson 27 I*rjú Ijóð Jónas Tryggvason 34 Guy de Mnupassant Isaak Babel 36 Albjóðleg kirkjubygg- ingarlist Gunnar Hermannsson 41 Flökt Heimir Steinsson 54 Albert Camus og Sísýfosargoðsögnin I*órhallur Þorgilsson 55 Leiklist 62 Utsýn Birgir Sigurðsson 65 Bókmennlir 66 Þegar Dagskrá hefur nú annan árgang, má telja okkur skylt að þakka lesendum ýmsar ábendingar um efni ritsins til þessa. Hefur um þœr raddir farið að vonum, að nokkuð yrðu skiptar skoðanir manna. Flestir hafa látið í Ijós ánœgju með ritið, þótt sumir hafi amazt við hugtakinu „ab- strakt“ og aðrir látið uppi ótta við siðferðileg áhrif af nokkrum þeim skáldskap, er fluttur hefur verið. Af því er að segja, að það hefur aldrei verið tilgangur þessa rits að verða handbók i sið- frœði eða hagmjt kennslubók um þá leyndar- dóma dygðarinnar, hversu menn megi verða bíleigendur eða forstjórar. En það er gœfa ritinu, að menn skuli hafa rœtt um það til lofs og lasts. Sœmilegt tímarit getur, ef vel tekst, haft dálítil áhrif á samtíð sína og í annan stað orðið nokkur heimild síðari tíma mönnum. Og þessu tvöfalda hlutverki verður bezt gegnt með þvi að freista þess að ýta við fólki, Jcoma því til að hugsa í samrœmi við þá öld, sem það lifir. Þess vegna hljóta wtgefendur slíks rits sem þessa — að vísu af skeikulli, mannlegri dómgreind — að freista þess aö eygja í nútlm- LANDSBIÍKASAFN 22201» ÍSLANQS

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.