Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 3

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 3
E F N I : Rœtt við Ásmund Sveinsson 3 Veturinn er kominn Hannes Pétursson 14 Um Samuel Beckett Olafur Jónsson og Sveinn Einarsson 15 Acte sans paroles Samuel Beckett 17 Tvö ljóð Jón Dan 19 I*egar ég skar mig Elías Mar 21 Tvö ljóð Halldóra B. Björnsson 25 Nokkur orð um nú- tímaleikrit Sveinn Einarsson 27 I*rjú Ijóð Jónas Tryggvason 34 Guy de Mnupassant Isaak Babel 36 Albjóðleg kirkjubygg- ingarlist Gunnar Hermannsson 41 Flökt Heimir Steinsson 54 Albert Camus og Sísýfosargoðsögnin I*órhallur Þorgilsson 55 Leiklist 62 Utsýn Birgir Sigurðsson 65 Bókmennlir 66 Þegar Dagskrá hefur nú annan árgang, má telja okkur skylt að þakka lesendum ýmsar ábendingar um efni ritsins til þessa. Hefur um þœr raddir farið að vonum, að nokkuð yrðu skiptar skoðanir manna. Flestir hafa látið í Ijós ánœgju með ritið, þótt sumir hafi amazt við hugtakinu „ab- strakt“ og aðrir látið uppi ótta við siðferðileg áhrif af nokkrum þeim skáldskap, er fluttur hefur verið. Af því er að segja, að það hefur aldrei verið tilgangur þessa rits að verða handbók i sið- frœði eða hagmjt kennslubók um þá leyndar- dóma dygðarinnar, hversu menn megi verða bíleigendur eða forstjórar. En það er gœfa ritinu, að menn skuli hafa rœtt um það til lofs og lasts. Sœmilegt tímarit getur, ef vel tekst, haft dálítil áhrif á samtíð sína og í annan stað orðið nokkur heimild síðari tíma mönnum. Og þessu tvöfalda hlutverki verður bezt gegnt með þvi að freista þess að ýta við fólki, Jcoma því til að hugsa í samrœmi við þá öld, sem það lifir. Þess vegna hljóta wtgefendur slíks rits sem þessa — að vísu af skeikulli, mannlegri dómgreind — að freista þess aö eygja í nútlm- LANDSBIÍKASAFN 22201» ÍSLANQS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.