Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Side 21

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Side 21
Jón Dan: Tvö Ijóð Ljóð um hest Oft leit ég þig i draumi, glófexti jór, sá þig leilca þér í haga og forðast uiig, styggan eins og tryppi; en stundum spakan, með riddara berbalct, ókunna menn, sem hrœddir og ringlaðir héldu sér skjálfandi í glóandi faxið, er þú, vekringur, dansaðir með þá, töltir, þýður sem blœr burt, yfir fljótið. ká spurði ég tíðum: IJví þá, hina kviðnu, sem óttast þig? IIví elcki mig? Loks heyrði ég hnegg þitt um dimma, dimma nótt. Sá þig, lokuðum augum, renna til mín úr haga með sperrt eyru og hringaðan makka. Óþolinmóður, óþolinmóður, unz hœgt og rótt heyrði ég kumr þitt við eyra. En þegar ég rétti út höndina, höndina mína visnu til að grípa í fax þitt, til að gripa þétt í fax þitt, til að kippa mér snarlega upp á bak þitt, til að spenna kvið þinn fótum og grúfa fölt andlit mitt i glóandi fax þitt, — þá hrökkstu frá. Komdu nú, fákur minn, komdu nú, bleiki jór. Komdu nú, styggi gœðingur. dagskrá 19

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.