Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 22

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Page 22
strýkur svitavott ennið, ber höndina að aumu baki, andvarpar, horfir til fjalla, og laitur huga sinn reilca: leitar að glöðum augum, eða fallegum orðum, jafnvel að mjúlcum veðrum; en finnur ei, man bara hlawp um skriður, og þreytu og brjóstið logandi af mœði. Maður í djúpum skugga lítur upp og sér sólslcin á fjallsnípu, brosir ei, stynur og hverfur á ný að verlci: Ljóð um mann beygir sig, mundar kutann, flcer blóðuga gœru af rauðu og mörlivítu, heitu, Undir nótt, þegar dimm jörð rjúkandi holdi. gleypir sól handan ása, og rauðir geislar storkna efst á gnípuvi í fjarska, en fugl blalcar þreyttum vœngjum á leiðum haustlcaldra vinda, og skógur á gulu laufi ymur í siíg og nötrar, — — þá lítur hann upp; 20 D A G S K R Á

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.