Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 34

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Síða 34
legar, ýmist eða í senn herrar og þræl- ar síns þjóðfélags. Kröfur sviðsins þekkja þessir menn upp á sína tíu fingur, og oft finnst manni þessi verk þeirra þrungin lífi. En auðug af skáld- skap eru þessi verk ekki oft, og við- fangsefnin og minnin (motiv) eru fá- breytileg. Þetta er þeim mun ljósara, þegar litið er til minni spámannanna, sem feta í fótspor Williams, t. d. Ro- berts Andersons og Williams Inges. Bilið er nokkuð stórt. Arthur Miller, hinn fremsti amerískra leikskálda, liefur að mörgu leyti sérstöðu meðal þeirra, þó að síðasta verk hans „Horft af brúnni“ hafi flest einkenni hins „ameríska skóla“. í fyrri leikritunum er það þjóðfélagsádeilan, scm gerir þau svo stór í sniðum. Boðskapur amerísku leikritaskáldanna er hins vegar stundum eins og hagnýtar regl- ur fyrir „hovv to live“, en að taka sér fyrir hendur að sanna heimspekilega kenningu í leikriti eftir leikrit eins og t. d. Jean-Paul Sartre gerir, virðist vera þeim fjarri skapi. Við höfum stiklað á stóru og reynt að draga í dilka. ilúmið leyfir ekki annað. En myndin þarfnast að sjálf- sögðu fyllingar. Ýmsum ungum höf- undum er t. d. vert að gefa gaum: Erakkanum Audiberti eða Þjóðverj- anum Max Fritsch; báðir eru gæddir ríku hugmyndaflugi og hafa gaman af skáldlegum þversögnum, en undir- tónarnir eru dimmari. Menn hafa líka lalað mikið um „the young angry men“ eða reiðu ungu mennina, og fulltrúi þeirra í hópi leikritaskálda er t. d. Bretinn John Osborne (Look back in Anger, The Entertainer). Sér- staklega í fyrra leikritinu eru mann- lýsingarnar gerðar af hlífðarleysi og dramatískum þrótti, sem Bretar voru orðnir óvanir, og í síðara leikritið dregur hann inn deilumál dagsins: Súezherferðina. Þessi leikrit, og önnur, sem hér hafa ekki verið talin, spegla náttúrlega öll að meira eða minna leyti þau vanda- mál, sem mennirnir eru að glíma við í dag. Ef við ættum að velja fulltrúa okkar daga, væri undirritaður ekki í vafa, en öðrum ber engin skylda til að aðhyllast þá skoðun. Að segja að ab- surdistarnir séu mestir nútímamenn leikritahöfunda, er vissulega ekki nema hálfur sannleikur og erfitt að skýrgrema hugtakið, en gefur kannski nokkra hugmynd. Hinir helztu þess- ara höfunda, Samuel Beckett, Arthur Adamov og Eugene Ionesco, hafa ýmislegt sameiginlegt. Þeir skrifa all- ir á franska tungu, og er þó enginn þeirra barnfæddur í Frakklandi. Adamov er af rússnesku bergi brot- inn, lonesco er Rúmeni og Beckett íri. Þeir hafa allir náð miðjum aldri, þegar þeir taka að skrifa leikrit sín, sem nær öll hafa komið fram á síð- asta áratug. En ekki aðeins ytri ein- kenni má tína til. Ollum er þeim sam- eiginlegt að finna sárt til, hve orðið dugir skammt til skilnings manna á milli og leita nýrra leiða bæði fyrir samtalsform og uppbyggingu. Fram- lagi þeirra í slíkri þróun mætti líkja við hinn svokallaða „frjálsa dans“, borinn saman við leikdansa af hinni klassisku hefð. Eða ef maður vill sjá hliðstæður í nonfígúratívri málaralist eða tólftónamúsik. Þeir beita oft af- stæðum táknmyndum líkt og í ljóð- list nútímans og tekst þannig með 32 DAGSKRÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.