Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 43

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 43
Gunnar Hermannsson: Alþjóðleg kirkjubyggingarlist Á síðari árum liafa kirkjubygging- ar verið mjög ofarlega á baugi hér á landi. Hvort það er af einlægri guð- rækni sprottið eða aðeins þáttur í þeim almenna byggingaráhuga, sem gripið hefur þjóðina, skal ekki full- yrt hér, en margir hallast að þeirri skoðun, að einkum sé um hið síðar- nefnda að ræða. Vissulega er margt gott um það að segja, en allir vita, að ekki nægir áhuginn einn saman. í’að þarf framkvæmdahug og fjár- hagslegt bolmagn til þeirra hluta, er gera skal. Fyrir utan hina andlegu hlið málsins verður að líta á þessa hluti frá veraldlegu og hagnýtu sjón- armiði. Gömlu timburkirkjurnar frá síðustu öld og byrjun þessarar aldar eru nú víða af sér gengnar, litlar og óhent- ugar. Mikil fólksfjölgun og flutningar hafa átt sér stað, og er því stundum brýn nauðsyn úrbóta í þeim bæjum, sem örast hafa vaxið. Almennur áhugi á þessum málum er oftast mjög uppörvandi og jafnvel dagskrá nauðsynlegur fyrir þá, scm við húsa- gerðarlist fást. Að vísu verður að játa, að þessi áhugi manna á kirkjuarkitektúr kem- ur einkum fram í gagnrýni og hörðum dómum, oft sleggjudómum, á flestu því, sem byggt er, og á þetta ekki hvað sízt við um þær kirkjur, sem nú er verið að reisa eða eru í undirbún- ingi. Það var ekki ætlun mín hér að svara þessari gagnrýni beinlínis, né heldur ræða um íslenzka húsagerðarlist í ein- stökum atriðum. Hins vegar vildi ég gera tilraun til að benda á nokkur atriði, sem vert væri að gefa gaum, þcgar rætt er um þessi mál, og þá einkum með hliðsjón af því, hvað gert er mcð öðrum þjóð- um. Víst er sagt, að gagnrýni sé æski- leg, en samt má ekki gleyma, því, að hún er það aðeins með því skilyrði, að hún sé á rökum reist. Hér kemur einkum til greina gagn- ger þekking á listgreininni að fornu og nýju, þekking á helgisiðum, og síð- 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.