Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 54

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.01.1958, Qupperneq 54
Steinsteypan er nálega lnð eina varanlega byggingarefni, sein Islend- ingar hafa notfært sér. Notkun stein- steypu til bygginga er alþjóðlegt fyr- irbæri og verktækninni þar að lút- andi líkt háttað, í hvaða landi sem er. Sama máli gegnir um flest önnur tæknileg atriði í sambandi við bygg- inguna, svo sem hitun, lýsingu o.s.frv. Það er því eðlilegt, að margs skyld- leika kunni að gæta, er við berum saman kirkjubyggingar í hinum ýmsu löndum. Margar af þeim þjóðum, sem byggja hvað mest af kirkjum í nú- tíma stíl, eiga til ógrynni minja um hina fullkomnustu byggingarlist fyrri alda. Þær sýna þessum gömlu bygging- um hina mestu rækt, enda um merki- lega þjóðararfleifð að ræða. En á okk- ar tímum dettur fáum í hug að byggja í sama stíl, væri það og talið stappa nærri helgispjöllum. Steindur kirkjugluggi í Rumigny, Frakkl Ejtir Cérard Lardeiu■ Mönnum er að skiljast betur og betur, að hið hefðbundna form sam- ræmist ekki aðstæðum nú og mun ennþá síður gera það í framtíðinni. Það er tvennt ólíkt að virða hin- ar gömlu byggingar og hlúa að þeim eða að reyna að stæla þær að formi til. Þess vegna er það íhugunarvert at- riði, þó að við byggjum ekki kirkj- ur beinlínis eftir erlendum fyrir- myndum, að við föllumst á þá skoð- un, sem víðast hvar ríkir, að um lif- andi listasköpun sé tæpast að ræða, rneðan ríghaldið er í úrelt og óþægi- legt form undir því yfirskini, að ]iað sé hefðbundið og hið eina rétta. Gunnar liermannsson jceddist á Ilúsa- vík 3. sept. 1930, sonur Hermanns Stej- ánssonar bónda á Bakka og konu hans I'riðnýjar Oladóttur. Hann lauk slúd- entspróji frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1950. Þá fór hann til Partsar og stundaði nám i húsagerðarlisl við F.cole Spéciale d’ Architecture 1950— 56 og skipulagsfrceði við Université de Paris (Sorbonne) 1953—’54. Aðal- kennari lians t Ecole Spéciale d’Archi- tecture var Raymond Lopez, sem er pekktur arkítekt og skipulagsfrceðing- ur. Jafnhliða námi sínu' vann hann einnig hjá ýmsum þekktum arkílekt- um svo sem Bailleau, Herbé, Zehrfuss, Le Couteur o. fl. Gunnar kom heim í sepl. 1957 og hefur siðan unnið að því að teikna ráðhús Reykjavikurbœjar og fleiri byggingar. Ritstj. 52 DAGSKRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.