Félagsbréf - 01.07.1958, Blaðsíða 23

Félagsbréf - 01.07.1958, Blaðsíða 23
I þessum húsum eigum við heima í þessum húsum sem eru rauð eins og blóð Krists rauð eins og blóð hans sem litaði hvítan krossinn himinninn yfir húsunum er líka hvítur í dag og um hann þjóta fuglar eins og naglarnir sem þeir notuðu er þeir festu hann á krossinn og í garðinum vaxa blóm eins og tár móðurinnar og hafið er eins og iðrun Júdasar þegar hann reikaði útí endalausa nóttina

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.