Félagsbréf - 01.07.1958, Blaðsíða 33

Félagsbréf - 01.07.1958, Blaðsíða 33
GYLFI GRÖNDAL TVö LJÚÐ A HLEMMTORGI jMynd að baki myndar í minni öldungs. Meðan gnýr vélar í lofti leikur við undirspil umferðar strætanna, brynnir hann sveittum klárnum á leið í kaupstað á torgi í miðri borginni, greinir ekki stoltar stórbyggingar, en skimar í átt að Skólavörðu, finnur nálægð bæjarins og biður guð að blessa dropann hjá Thomsen.

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.