Félagsbréf - 01.07.1958, Page 33

Félagsbréf - 01.07.1958, Page 33
GYLFI GRÖNDAL TVö LJÚÐ A HLEMMTORGI jMynd að baki myndar í minni öldungs. Meðan gnýr vélar í lofti leikur við undirspil umferðar strætanna, brynnir hann sveittum klárnum á leið í kaupstað á torgi í miðri borginni, greinir ekki stoltar stórbyggingar, en skimar í átt að Skólavörðu, finnur nálægð bæjarins og biður guð að blessa dropann hjá Thomsen.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.