Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.05.2014, Qupperneq 61

Fréttatíminn - 02.05.2014, Qupperneq 61
Ég keyri talsvert á vinnutíma og hlusta þá gjarnan á útvarpið í bílnum. Það er hins vegar ekki allt jafn gott sem þaðan ómar. Málið er þetta: Ég vil helst hlusta á talað mál en hið talaða mál sem boðið er upp á er yfirleitt eitt- hvert ódýrt plögg. Ég vil gjarnan heyra viðtöl og samræður skemmtilegs fólks á tímabilinu 9 - 5 ekki kynningar, misleiðinlega tónlist og auglýsingar. Þetta útilokar Bylgjuna nánast alveg og Rás 2 er ekki mikið skárri. Ég vakna ekki nógu snemma til að heyra Morgunút- varp Rásar 2 en hef heyrt góða hluti um tal- varpið sem fram fer þar. Kannski breytist ég úr b-manni einhvern tímann á lífsleiðinni og næ að heyra hvað Bergsteinn og félagar hafa svona skemmtilegt að segja þetta snemma. Svissa yfirleitt á milli Virkra morgna og Harmageddon og þegar plöggið keyrir um þverbak róa ég mig með rólegri tónlist á ein- hverri af þessum retróstöðvum. Fíkn mín í talað mál er þó nýlega búin að leiða mig út á svolítið hálan ís. Því ég er byrjaður að hlusta á Útvarp Sögu. Hún er reyndar ekki enn komin í minnið á Fordinum en það styttist sennilega í það. Pétur, Arnþrúður og allir hinir á stöðinni eru að tala sig inn á mig. Sérstaklega er það símatíminn sem dregur að. Þar mæta fastagestir á línuna sem er heilsað með virktum og Alvar, Guðjón og María eru einfaldlega að nöldra sig inn að hjartarótunum þar sem ég sit í bílstjórasætinu á Fókusnum. Þessi Útvarp Sögu fíkn mín gekk meira segja svo langt að taka persónuleikapróf á intervebbnum. Um það hver af stjörn- unum Sögunnar ég er. Skemmst er frá að segja að ég endaði sem Pétur sjálfur. Þótt mig, innst inni, langaði að sjálfsögðu að vera Alvar. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:50 Nágrannar 12:15 60 mínútur (30/52) 13:00 Heimsókn 13:25 Mr Selfridge (1/10) 14:30 Modern Family (9/24) 14:55 The Big Bang Theory (21/24) 15:15 Höfðingjar heim að sækja 15:35 Á fullu gazi Frábærir þættir þar sem fjallað er um glæsilega bíla og önnur flott farartæki. 16:10 Stóru málin 16:40 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (36/50) 19:10 Sjálfstætt fólk (28/30) 19:45 Britain's Got Talent (1/18) 20:50 Íslenskir ástríðuglæpir (2/5) 21:15 The Following (15/15) 22:00 Shameless (6/12) 22:55 60 mínútur (31/52) 23:40 Daily Show: Global Edition 00:05 Suits (12/16) 00:50 Game Of Thrones (4/10) 01:45 The Americans (8/13) 02:35 Vice (5/12) 03:05 Fish Tank 05:05 Britain's Got Talent (1/18) 06:05 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:30 KS deildin 11:00 Þýsku mörkin 11:30 3. liðið 12:00 Moto GP Beint 13:00 Barcelona - Getafe 14:50 Levante - Atletico Madrid Beint 16:50 Chelsea - Atletico Madrid 18:30 Meistaradeildin - meistaramörk 19:00 KR - Valur Beint 21:15 RN Löwen - Hamburg 22:35 Real Madrid - Valencia 00:15 KR - Valur 02:05 Moto GP 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:00 Stoke - Fulham 10:40 Man. Utd. - Sunderlan 12:20 Arsenal - WBA Beint 14:50 Chelsea - Norwich Beint 17:00 Everton - Man. City 18:40 Arsenal - WBA 20:20 Chelsea - Norwich 22:00 Aston Villa - Hull 23:40 Newcastle - Cardiff SkjárSport 06:00 Motors TV 12:10 Bundesliga Highlights Show 13:00 Dutch League - Highlights 2014 16:00 AFC Ajax - NEC Nijmegen 18:00 B. Leverkusen - B. Dortmund 20:00 Heracles Almelo - AFC Ajax 22:00 Motors TV 4. maí sjónvarp 61Helgin 2.-4. maí 2014  Útvarp  Talvarpið í bílnum Dior dagar í Lyfjum & heilsu Kringlunni föstudag og laugardag Sérfræðingur kynnir nýja varalitalínu Dior Addict Fluid Stick, ásamt nýrri naglalakkalínu Vertu velkomin og kynntu þér spennandi nýjungar frá Dior. 20% afsláttur af öllum Dior vörum þessa daga. Falleg gjöf fylgir kaupum á tveimur vörum.* * M eð an b irg ði r e nd as t.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.