Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 43

Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 43
Helgin 6.-8. júní 2014 Bananar á grillið Þegar búið er að kveikja upp í grillinu er ekki úr vegi að nýta tækifærið og bjóða upp á grillaðan eftirrétt. Grillaðir ban- anar með súkkulaði og ís eða rjóma eru bragðgóður og einfaldur eftirréttur. Skellið banönum á grillið og látið þá grill- ast þar til þeir eru orðnir dökkir á annarri hliðinni. Snúið þeim þá við og látið hina hliðina grillast. Takið af grillinu og skerið rauf ofan í hvern banana. Berið fljótlega fram með súkkulaði og jafnvel hnetum. Matargestirnir raða með- lætinu ofan í raufina, eftir smekk. Súkkul- aðið bráðnar svo ofan í banananum. Dásamlegt er að hafa ís eða þeyttan rjóma með. Einföld marínering á grænmetið Grillað grænmeti er ljúffengt og hentar bæði sem meðlæti og aðalréttur. Vor- laukur, paprikur, laukur, sætar kartöflur, aspas, kúrbítur, eggaldin, sveppir og maís eru dæmi um grænmeti sem hentar vel á grillið. Gott er að pensla grænmetið áður með maríneringu og þarf hún ekki að vera flókin – ólífuolía, salt og pipar. Hrærið þessu þrennu saman í skál og metið magnið eftir þörf. Það er erfitt að klúðra þessari. Gott er að skera grænmetið í bita, raða á grillpinna og grilla í sérstökum grillbakka. sumaríslendingar Upplifið sól og sumaryl með ekta rjómaís með kókos, ástaraldin, mangó og súkkUlaðidropum Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Háþrýstidælur, ryk- og vatnssugur - á sumartilboði C130.1-6 X-tra háþrýstidæla Fyrir þá sem vilja góða háþrýstidælu. Vnr. 128470251 Poseidon 3-40 háþrýstidæla Afkastamikil 3ja fasa háþrýstidæla. Þrýstingur 170 bör. Vatnsmagn allt að 830 l/klst Vnr. 301002221 E140.3-9 X-tra háþrýstidæla Öflug dæla fyrir þá kröfuhörðu. Á húsið, bílinn og stéttina. Vnr. 128470505 P150.2-10 X-tra háþrýstidæla Þessi er kraftmikil og hentar fyrir minni fyrirtæki, bændur, stóra bíla, vinnuvélar o.fl. Vnr. 128470132 Attix 30-01 Öflug ryk- og vatnssuga sem hentar vel í erfið verkefni. Vnr. 02003405 Buddy 15 Lítil og nett ryk- og vatnssuga Vnr. 302002316 Tilboð frá 11.988 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.