Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 49
Ný bók í þessum vinsæla bókaflokki 25 gönguleiðir í Borgarfirði og Dölum eftir reyni ing iBjartsson 25 gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu 25 gönguleiðir á reykjanesskaga 25 gönguleiðir á Höfuðborgarsvæðinu Náttúran og sagan ljóslifandi við hvert fótmál Kort með fjölda örnefna, fylgir hverjum gönguhring, ásamt leiðarlýsingu og myndum af því sem fyrir augu ber. salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Áður útkomnar í bókaflokknum 20 gÖNguLeIð 2 fErjukOtsBakkar Og ÞjóÐólfsHOlt andi steinsúla er minnismerki um stóðhest- inn Skugga sem þarna er heygður með öllum reiðtygjum. Hann var einn sá fræg- asti á landinu, ættaður frá Hæli í Gnúp- verjahreppi og var felldur 1956, tæplega 20 vetra. Við göngu út eftir Þjóðólfsholti er kjörið að njóta útsýnis yfir Borgar- fjarðarhérað, ekki síst inn til jökla á góðum degi. Þá leynast stríðsminjar á holtinu. Síðan er tilvalið að fara niður af Þjóðólfs- holti á móts við upphafsstað vegarslóðans þar sem gönguferðin hófst. u vart verður gengið um þessar slóðir án þess að fara yfir Hvítárbrú. Hún var vígð með viðhöfn, 1. nóvember 1928. Heildarlengd er um 100 metrar og er brúin eitt fegursta mannvirki hér á landi. Sunnan ár eru Hvítárvellir með sína sögu um barón að ógleymdum Sæmundi rútubílstjóra og sérleyfishafa sem þar er fæddur. Þá var lengi vinsæll veitingaskáli á Hvítárvöllum. vestan brúar er svo ferjukot, þar sem er áhugavert veiðiminjasafn. borgfirsku laxveiðiárnar breiða hér úr sér og eru eins og Mekka veiðimannsins. Á bökkum Hvítár. Áin er alls 117 km löng. Að baki er annað djásn Borgarfjarðarhéraðs – Skarðsheiðin. 63 HrEÐavatn Og jafnaskarÐsskógur gÖNguLeIð 9 Kiðárfossar í neðsta hluta Kiðárgljúfra. 57 gilsBakki Og HraunfOssar gÖNguLeIð 8 Neðan Girðinga. Hér ríkir fegurðin ein. 154 gÖNguLeIð 25 ólafsDalur Vegalengd: frá Ólafsdal um Hvarfs- dal, um 4,1 km. Gönguleið: tún, árbakkar, fjárgötur. Upphafs- og endastaður: bílastæði í Ólafsdal. einn af merkustu frumkvöðlum 19. aldar var torfi bjarnason, kenndur við Ólafsdal við gilsfjörð. Hann flutti öðrum fremur nýja tíma í sveitir landsins. Það að flytja inn skoska orfljái til að nota við túnaslátt, var álíka bylting og þegar dráttarvélarnar komu. Hann stofnaði fyrsta búnaðar- skólann á Íslandi í Ólafsdal árið 1880. Hverjum dytti sá staður í hug í dag? á veturna var stundað bóklegt nám en verklegt á sumrin – tveggja ára nám. torfi var jafnvígur á allar námsgreinar, skrifaði kennslubækur og svo voru smíð- aðir plógar, herfi, hestakerrur og aktygi og selt um allt land. Þessi skóli starfaði í 27 ár og nemendurnir komu af öllu landinu. Enn stendur skólahúsið sem reist var 1896 og var þá með stærstu húsum á landinu. Ólafsdalsfélagið, holl- gÖNguLeIð 25 ólafsDalur Skólahúsið í Ólafsdal, byggt 1896 og þá eitt stærsta hús á landinu. Hér eru heimsóttar margar fegurstu náttúruperlur Borgarfjarðar, Mýra og Dala og sagan lifnar við í hverju spori. 25 gönguleiðir á snæfellsnesi 52 gÖNguLeIð 8 gilsBakki Og HraunfOssa r Vegalengd: fr á Hvítársíðuveg i að Hraunfossum o g um gráhraun , um 3,7 km. Gönguleið: fjá rgötur, vörðuð hraun- gata, malarveg ur. Upphafs- og e ndastaður: við Hvítársíðuveg neðan bæjargi ls hjá gilsbakka. Þegar staðið er við Hraunfossa o g horft norður yfir hraunið, blasir Gilsbakki í Hvítá rsíðu við. Bæjars tæðið gefur þá tilfinningu að þaðan sé glæsil egt útsýni yfir ofanverðan Borgarfjörð. Og það eru orð að sönnu. Líkleg a býður ekkert b æjarhlað í Borgarfirði upp á magnaðri jökla sýn. Þeir sem hvíla í kirkju garðinum hafa a ldeilis út- sýnið, mættu þe ir líta upp úr grö fum gÖNguLeIð 8 gilsBa kki Og Hraunf Ossar Í Skógarhrauni sun nan Gilsbakka. Að baki Tungu og Strú ts gægist Eiríksjöku ll. 53 gilsB akki Og Hraun fOssar g ÖNguLeIð 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.