Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 63

Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 63
Það er ekki hægt að segja að ég sé fótbolta­ fíkill. Heilir knattspyrnuleikir eru enda yfirleitt frekar leiðinlegir áhorfs og ég end­ ist sjaldan heilan leik. Ég tala heldur ekki um neitt lið í deildinni sem „við“, hvorki í ensku né þeirri íslensku. Það er því ekki hægt að segja að við Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsímarkanna á Stöð 2, eigum margt sameiginlegt – og þó! Ég gæti trúað að við eigum eitt sameiginlegt. Hár­ blásarann. Því Höddi Magg sportar nú um þessar mundir svo vel blásnu hári að fáir leika eftir. Ef ég slysast til að sjá nokkur Pepsímörk hugsa ég meira um greiðsl­ una á Hafnfirðingnum knáa og hversu vel skólaður hann er í blæstrinum heldur en rýni þeirra kumpána á leiknum. Svo er líka annar gaur þarna með ljómandi fínt hár. Aðeins of mikið vax kannski en annars ekki hægt að setja neitt út á það. Svo er þarna einn í viðbót en hann virðist spá meira í knattspyrnu en hár. Ekki má svo gleyma að Hjörvar nokkur Hafliðason kemur líka stundum í þáttinn. Hjöbbi er yfirleitt vel greiddur en full stuttklipptur finnst mér. Mikið væri ég til í að hann próf­ aði aðra greiðslu. Kannski svolítið þungt í hnakkann og flotta Kurt Russell lokka að framan. Held að það færi honum vel. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 13:45 Mr Selfridge (6/10) 14:30 Breathless (4/6) 15:20 Lífsstíll 15:40 Ástríður (4/10) 16:05 Höfðingjar heim að sækja 16:25 60 mínútur (35/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (41/50) 19:10 The Crazy Ones (16/22) 19:30 Britain's Got Talent (6/18) Dómarar eru Simon Cowell, David Walliams (Little Britain), Amanda Holden og Alesha Dixon. 20:30 Mad Men (2/13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. 21:20 24: Live Another Day (6/12) 22:05 Shameless (11/12) 23:00 60 mínútur (36/52) 23:45 Nashville (14/22) 00:30 Game Of Thrones (8/10) 01:25 The Americans (13/13) 02:10 Vice (8/12) 02:40 The Imag. of Doctor Parnassus 04:40 Mad Men (2/13) 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Real Madrid - Atletico Madrid 11:00 San Antonio - Miami 12:50 Flensburg - Kiel 14:30 Bosnía - Ísland 15:50 Austurríki - Ísland 17:30 Kanada-júní 2014 Beint 20:30 Ítalía Moto GP. 21:30 UFC Henderson vs. Khabilov 23:30 San Antonio - Miami Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 England - Hondúras 12:00 Alan Shearer 12:30 Newcastle - Sheffield, 1993 13:00 Senegal - Tyrkland 2002. 14:40 England - Hondúras 16:20 Russia, Cuiaba and South Korea 16:50 Holland - Brasilía 2010. 18:30 Premier League World 19:00 1001 Goals 19:55 Ítalía - Úkraína HM 2006 21:35 Chelsea - Sunderland 23:10 Southampton - Man. Utd. SkjárSport 06:00 Motors TV 12:00 Motors TV 8. júní sjónvarp 63Helgin 6.-8. júní 2014  Sjónvarp pepSí mörkin  Vel blásinn Höddi Magg – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.