Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.06.2014, Page 63

Fréttatíminn - 06.06.2014, Page 63
Það er ekki hægt að segja að ég sé fótbolta­ fíkill. Heilir knattspyrnuleikir eru enda yfirleitt frekar leiðinlegir áhorfs og ég end­ ist sjaldan heilan leik. Ég tala heldur ekki um neitt lið í deildinni sem „við“, hvorki í ensku né þeirri íslensku. Það er því ekki hægt að segja að við Hörður Magnússon, stjórnandi Pepsímarkanna á Stöð 2, eigum margt sameiginlegt – og þó! Ég gæti trúað að við eigum eitt sameiginlegt. Hár­ blásarann. Því Höddi Magg sportar nú um þessar mundir svo vel blásnu hári að fáir leika eftir. Ef ég slysast til að sjá nokkur Pepsímörk hugsa ég meira um greiðsl­ una á Hafnfirðingnum knáa og hversu vel skólaður hann er í blæstrinum heldur en rýni þeirra kumpána á leiknum. Svo er líka annar gaur þarna með ljómandi fínt hár. Aðeins of mikið vax kannski en annars ekki hægt að setja neitt út á það. Svo er þarna einn í viðbót en hann virðist spá meira í knattspyrnu en hár. Ekki má svo gleyma að Hjörvar nokkur Hafliðason kemur líka stundum í þáttinn. Hjöbbi er yfirleitt vel greiddur en full stuttklipptur finnst mér. Mikið væri ég til í að hann próf­ aði aðra greiðslu. Kannski svolítið þungt í hnakkann og flotta Kurt Russell lokka að framan. Held að það færi honum vel. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 13:45 Mr Selfridge (6/10) 14:30 Breathless (4/6) 15:20 Lífsstíll 15:40 Ástríður (4/10) 16:05 Höfðingjar heim að sækja 16:25 60 mínútur (35/52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (41/50) 19:10 The Crazy Ones (16/22) 19:30 Britain's Got Talent (6/18) Dómarar eru Simon Cowell, David Walliams (Little Britain), Amanda Holden og Alesha Dixon. 20:30 Mad Men (2/13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. 21:20 24: Live Another Day (6/12) 22:05 Shameless (11/12) 23:00 60 mínútur (36/52) 23:45 Nashville (14/22) 00:30 Game Of Thrones (8/10) 01:25 The Americans (13/13) 02:10 Vice (8/12) 02:40 The Imag. of Doctor Parnassus 04:40 Mad Men (2/13) 05:30 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:20 Real Madrid - Atletico Madrid 11:00 San Antonio - Miami 12:50 Flensburg - Kiel 14:30 Bosnía - Ísland 15:50 Austurríki - Ísland 17:30 Kanada-júní 2014 Beint 20:30 Ítalía Moto GP. 21:30 UFC Henderson vs. Khabilov 23:30 San Antonio - Miami Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 England - Hondúras 12:00 Alan Shearer 12:30 Newcastle - Sheffield, 1993 13:00 Senegal - Tyrkland 2002. 14:40 England - Hondúras 16:20 Russia, Cuiaba and South Korea 16:50 Holland - Brasilía 2010. 18:30 Premier League World 19:00 1001 Goals 19:55 Ítalía - Úkraína HM 2006 21:35 Chelsea - Sunderland 23:10 Southampton - Man. Utd. SkjárSport 06:00 Motors TV 12:00 Motors TV 8. júní sjónvarp 63Helgin 6.-8. júní 2014  Sjónvarp pepSí mörkin  Vel blásinn Höddi Magg – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.