Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 06.06.2014, Blaðsíða 57
 Útivist ReyniR ingibjaRtsson leiðiR fólk um boRgaRfjöRð, mýRaR og Dali  Heilsa jógaHjaRtað safnaR til mæta kostnaði við jógakennslu heilsa 57Helgin 6.-8. júní 2014 Fjölskyldujóga í Viðey Styrktarfélagið Jógahjartað stendur fyrir fjölskyldujóga í Viðey á laugardag milli klukkan 13 og 14.30. Á viðburðinum gefst ungum sem öldnum gott tækifæri til að koma saman á heilbrigðan og skemmtilegan hátt í náttúrunni. „Við höfum kærleikann og gleðina að leiðar- ljósi og gerum okkar besta í jógaæfingum, förum í leiki, gerum hugleiðslu og slökum vel á í lokin við heilandi tóna gongsins,“ segir Guðrún Theo- dóra Hrafnsdóttir, ein þeirra átta mæðra og jógakenn- ara, sem standa að Jógahjartanu. Tilgangur styrktarfélagsins er að bjóða aðstoð við kennslu á jóga, hugleiðslu og slökun ásamt því að vera farvegur fræðslu til grunnskólakennara og for- eldra. Haldnir hafa verið nokkrir viðburðir til styrktar félaginu og kostar 500 krónur í fjölskyldujógað um helgina, en frítt er fyrir þriggja ára og yngir. Allur ágóði rennur til jógakennslu fyrir börn í grunnskólum en Jógahjartað sér þegar um jógakennslu í þremur grunnskólum og hefur hug á að fjölga þeim. Gott er að koma með teppi í fjölskyldujógað um helgina og hægt er að nýta úti- grillin fyrir utan Viðeyjarstofu, koma með nesti eða kaupa veitingar í Viðey. Ferjugjald er ekki innifalið í þátttökugjaldi. - eh Jóga hefur góð áhrif á andlega og líkamlega heilsu, og hentar jafnt ungum sem öldnum. Þessi mynd er frá fjölskyldujóga í Viðey í fyrra. Ljós- mynd/Jogahjartad.com Á huga minn á gönguferðum um landið má rekja allt aftur til þess þegar ég var barn. Þá voru uppáhalds fögin í skólanum landafræði og saga, og það má segja að með því að ganga um landið samtvinnist upplifun af landinu og af sögunni,“ segir göngugarpurinn og náttúruverndarsinninn Reynir Ingibjartsson sem var að senda frá sér bókina „25 gönguleiðir í Borgarfirði og Dölum.“ 10 af leiðunum eru í hinum eiginlega Borgarfirði, 5 á Mýrum og 10 í Dölum. Þetta er fimmta bókin í ritröð Reynis um gönguleiðir og með þessari hefur hann lagt allt Vesturland undir. Reynir er alinn upp á Hraun- holtum á Snæfellsnesi og vanur því að vera í tengslum við náttúruna. „Ég var vanur því að horfa á fjöllin og leika mér í hrauninu,“ segir hann. Reynir er mikill náttúruverndarsinni og leggur áherslu á að fólk umgangist landið með virðingu á ferðum sínum. Hann var einn af stofnendum Hrauna- vina sem beittu sér gegn umdeilds vegar í gegnum Gálgahraun. „Hraun hafa alltaf verið mér kær,“ segir hann. Reynir segist ekki eiga neina sérstaka uppáhaldsleið í nýju bókinni því hann haldi alltaf mest upp á þá leið sem hann gengur hverju sinni. „Ég hef bæði leitast við að fjalla um þekktar gönguleiðir en einnig hef ég leitað uppi staði sem fáir þekkja. Í útgáfuteiti bókarinnar vakti sérstaka athygli gönguleið um það sem kallast Einkunnir hjá Borgarnesi. Enginn sem var viðstaddur þekkti þennan stað sem þó er rétt við golfvöllinn Hamar sem flestir þekkja. Svæðið er fólkvangur, raun- ar sá eini á Vesturlandi, og þarna er búið að gera góða aðstöðu fyrir útivistarfólk. Þarna hefur verið ræktaður skógur í meira en hálfa öld, leggja göngustíga og þar eru fallegar klettaborgir sem eru nógu háar til að þú sjáir yfir allan Borgarfjörð þegar þú ert kominn upp á þær. Þetta er kjörinn staður til að keyra út af þjóðveginum og taka því rólega, jafnvel sitja í skógarrjóðr- inu og grilla.“ Meðal annarra staða sem Reynir fjallar um, gefur leiðarlýsingu og innlit í söguna eru Hvanneyri og Andakílsá, Húsafell og Bæjarfell, og Dagverðarnes. Þá lýsir hann óhefðbundinni leið að Hraunfossum þar sem bókstaflega er hægt að horfa á vatnið sprautast undan fótum manns. „Ég hef reynt að draga fólk aðeins frá stöðum þar sem allir eru að flækjast hver fyrir öðrum og finna eitthvað nýtt. Oft eru þetta nánast eitt spor í aðra átt og þú ert kominn á algjörlega nýtt svæði. Ég minni fólk bara á að stíga var- lega til jarðar því við tökum sporin ekki með okkur.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Heillaðist ungur af náttúrunni Náttúruvinurinn Reynir Ingibjartsson var að senda frá sér sína fimmtu göngubók og tekur nú fyrir 25 gönguleiðir í Borgarfirði, Mýrum og Dölum. Reynir er alinn upp á Snæfellsnesi og vanur því að hafa fjöll fyrir augunum og klifra í hrauni. Hann rekur áhuga sinn á útivist til æsku þegar uppá- haldsfögin hans í skóla voru landafræði og saga, og sameina gönguferðirnar þessi tvö áhugamál. Hvanneyri og Andakílsá Ferjukotsbak kar og Þjóðó lfsholt Hestfjall Eiríksfell og H vítserkur í Sko rradal Skáneyjarbun ga og Reykho lt Rauðsgil Húsafell og B æjargil Gilsbakki og Hraunfossar Hreðavatn og Jafnaskarðss kógur Glanni og No rðurá Grísatunga o g Þinghóll Einkunnir hjá Borgarnesi Langavatn og Lambafell Akrar og Akra nes á Mýrum Hvítingshjalla r við Hítarvat n Tregasteinn í Hörðudal Búðardalur o g Laxárós Katlar og Ljár skógasel Tungustapi o g Sælingsdal stunga Staðarfell Kjallaksstaða vogur á Fells strönd Dagverðarne s Skarð og Gra fafjall Salthólmavík í Saurbæ Ólafsdalur Hér er lýst 25 gönguleiðum í Borgarfirði , á Mýrum og í Dölum. Þ ráðurinn liggu r frá Hvanney ri við Borg- arfjörð og að Ólafsdal við Gilsfjörð. Þe ssir staðir fóstruðu fyrs tu bændaskó lana á Ísland i og milli þeirra liggja margar búsæ ldarlegar byg gðir. Hinar mjúku línur Borgarfjarðad ala eiga sér hliðstæður í Dölunum o g ekki má gl eyma strandl engjunni og innfjörðunum . Útifyrir eru F axaflói og Bre iðafjörður. Þessi göngule iðabók er sú fimmta í röðin ni þar sem bókarhöfund ur, Reynir In gibjartsson, lýsir göngu- leiðum á Ves turlandi og S uðvesturland i. Um er að ræða hringlei ðir og marga r leiðirnar ten gjast þekkt- um sögustöð um í Borgarfi rði og Dölum . Haldið er niður til stra nda á Mýrum og kringum Klofning í Dölum og up p til heiða og dala. Fjölbre ytnin er því mikil og allss taðar leynast náttúruperlu r. Yfir gnæfir Baula eins og viti og í fjar ska birtist Sn æfellsjökull á björtum de gi. Hann kalla st á við hvítan skallann á Eiríksjökli. Kannski er ek ki rétt að tala um göngule iðir – frekar leiðalýsingar, þar sem víð ast skortir m erkingar og lítið um mal arborna gön gustíga. En fjárgötur og troðningar lig gja víða og eftir þeim he fur þjóðin gengið um al dir á misjöfnu m skóm. Það er alltaf for- vitnilegt að r ekja slóðir m æðra okkar o g feðra. En það þarf að s tíga varlega t il jarðar og við töku ekki með okkur sp orin. Ört vaxa ndi ferðaman nastraumur Reynir Ingibja rtsson Þú e ku r á st að in n, g en gu r s ke m m ti - le ga n hr in g og ky nn ist fr ið sæ lu m vin ju m n át tú ru nn ar . N á T T Ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir í Borgarfir ði og Dölum N á T T Ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir í Borgarfir ði og Dölum N á T T Ú R A N V Ið B æ JA R V E G G IN N 25 g ö n g u leið ir í B o r g a r fir ð i o g D ö lu m salka.is Í sama flokki hafa komið út hinar vinsæ lu bækur: 25 GÖNGUL EIðIR á HÖFUðBORG AR SVæðINU 25 GÖNGUL EIðIR á HVALFJARðA R SVæðINU 25 GÖNGUL EIðIR á REYKJANESS KAGA 25 GÖNGUL EIðIR á SNæFELL SNESI Hraunin og S traumsvík Ásfjall og Ást jörn Garðaholt og Hleinar Gálgahraun Álftanes og B essastaðatjör n Kópavogsdal ur Fossvogsdalu r Öskjuhlíð Seltjarnarnes og Grótta Örfirisey Laugardalur Laugarnes og Sund Kringum Gra farvog Innan Geldin ganess Umhverfis Va rmá Hafravatn Við Reynisvat n Við Rauðavat n Ofan Árbæja rstíflu Elliðavatn og Vatnsendi Vífilsstaðavat n Vífilsstaðahlíð Búrfellsgjá Kaldársel og Valahnúkar Hvaleyrarvatn Bókin 25 gön guleiðir á hö fuðborgarsvæ ðinu færir ok kur ný tæki færi til að nálgas t umhverfi o kkar. Hér eru 25 hring leiðir í n ágrenni þéttb ýlisins sem al lar eru auð far nar og það tekur yfirleitt ekki meira en ein a klukku stund að ganga þær. Í flestum tilviku m er hægt að velja á milli h vort genginn er st ærri eða minn i hringur. Leiðirnar er fl estar í útjaðri byggðarinna r, við sjávarsíð una, í dalverpum, meðfram ám og vötnum í friðsælum vi nj um náttúrunnar. T ilvaldir göngu túrar sem hæ gt er að skrep pa í þegar mynd ast óvænt glu fa í þungan o g gráan hvun n­ daginn eða t il að glæða h elgarnar lífi o g fersku lofti. Það er ótrúle gt hve víða e r að finna ley nistaði sem e ru fagrir og frið sælir. Fáir þe kkja höfuðbo rgarsvæðið b etur en útivistar m aðurinn Rey nir Ingibjarts son, sem he fur markað leiðir nar og skrifa ð um þær m argvíslegan f róð­ leik varðandi minjar og sö gustaði. Kort og leið beiningar fy lgja sérhverj um gönguhr ing, ásamt leiðarl ýsingu og um fjöllun um þa ð sem fyrir au gu ber. Þessi bó k er frábær fé lagi og er á v ið besta heim ilis­ hund. Hún hv etur þig til dá ða og auðvel dar heilsubót ina. Nú þarftu ek ki lengur að ganga sama gamla hringi nn, heldur getur ðu kynnst ná ttúru höfuðb orgarsvæðisi ns á alveg nýjan h átt. Góða ske mmtun. 25 Backside flap Back Front Spine Frontside flap Reynir Ingibja rtsson Þú e ku r á st að in n, g en gu r s ke m m ti ­ le ga n hr in g og ky nn ist fr ið sæ lu m vin ju m n át tú ru nn ar . N Á T T ú R a N V I ð B æ j a R V E G G I N N 25 göngule iðir á höfuðbor garsvæðinu N Á T T ú R a N V I ð B æ j a R V E G G I N N 25 göngule iðir á höfuðbor garsvæðinu N Á T T ú R a N V Ið B æ ja R V E G G IN N 25 g ö n g u leið ir á h ö fu ð b o r ga r svæ ð in u salka.is Mógilsá og E sjuhlíðar Kjalarnes Saurbær á Kj alarnesi Norðan Akra fjalls Hvítanes við Grunnafjörð Melabakkar Ölver og Kat lavegur Hafnarskógu r Andakílsárfos sar Skorradalur o g Síldarmann agötur Umhverfi Dra ghálss Saurbær á Hv alfjarðarströn d Bjarteyjarsan dur og Hrafn eyri Bláskeggsá o g Helguhóll Þyrilsnes Kringum Glym Botn Brynjud als Fossárdalur o g Seljadalur Hvítanes í Hv alfirði Hvammsvík Hálsnes og B úðasandur Meðalfell í Kj ós Vindáshlíð og Laxá í Kjós Eilífsdalur Hvalfjarðarey ri Hér er lýst 2 5 gönguleiðu m á hinu sv okallaða Hval fjarðar sv æði, sem tey gir sig kringu m Esjuna, Akra fjall og Skarðsheiði, auk undirlen disins við Hval fjörð. Gö ngu leiðirnar eru flestar hr ingleiðir, að jafnaði 3-6 kílómetra lan gar og tekur um eina til tvær klukku stundir að ga nga þær. Oft ast tekur ekki nema há lfa til eina kl ukkustund að komast á göngustað , náttúra Hva lfjarðarsvæði sins er því sannarlega vi ð bæjarvegg inn. Höfundur bó karinnar, Rey nir Ingibjartss on, hefur leitað uppi m arga forvitnile ga staði sem ekki eru öllum kunnir og lagt sérsta ka áherslu á m injar frá tíma hersetun nar í Hvalfirð i. Stórátak í s kógrækt og uppgræð slu hefur ge rt Hvalfjarða rsvæðið að mikilli úti vistarparadís. Hinar löngu strendur Hvalfjarðar og Borgarfjarða r laða líka að fólk allan ársins hring. Kort og leiðb einingar fylg ja sérhverjum göngu- hring, ásamt leiðarlýsingu og umfjöllun um það sem fyrir aug u ber. Backside flap Back Front Spine Frontside flap Reynir Ingibja rtsson Þú e ku r á st að in n, g en gu r s ke m m ti - le ga n hr in g og ky nn ist fr ið sæ lu m vin ju m n át tú ru nn ar . N á t t ú R A N V I ð B æ j A R V E G G I N N 25 göngule iðir á hvalfjarð arsvæðinu N á t t ú R A N V I ð B æ j A R V E G G I N N 25 göngule iðir á hvalfjarð arsvæðinu N á t t ú R A N V Ið B æ jA R V E G G IN N 25 g ö n g u leið ir á h va lfja r ð a r svæ ð in u salka.is Hraunin og Straumsvík ásfjall og ástjörn Garðaholt og Hleinar Gálgahraun álftanes og Bessastaðatjörn Kópavogsdalur Fossvogsdalur Öskjuhlíð Seltjarnarnes og Grótta Örfirisey Laugardalur Laugarnes og Sund Kringum Grafarvog Innan Geldinganess Umhverfis Varmá Hafravatn Við Reynisvatn Við Rauðavatn Ofan árbæjarstíflu Elliðavatn og Vatnsendi Vífilsstaðavatn Vífilsstaðahlíð Búrfellsgjá Kaldársel og Valahnúkar Hvaleyrarvatn Bókin 25 gönguleiðir á höfuðb orgarsvæðinu færir okkur ný tæki færi til að nálgast um hverfi okkar. Hér eru 25 hring leiðir í nágrenni þéttbýlis ins sem allar eru auð farnar og það tekur yfirleitt ekki mei ra en eina klukku stund að ganga þær. Í flestum tilvikum e r hægt að velja á milli hvort genginn er stærri eða minni hr ingur. Leiðirnar er flestar í útjaðri byg gðarinnar, við sjávarsíðuna, í dalverpum, meðfram ám og vötnum í friðsælum vinj um náttúrunnar. tilvaldir göngutúr ar sem hægt er að skreppa í þegar myndast óvænt glufa í þungan og gráan hvunn- daginn eða til að glæða helga rnar lífi og fersku lofti. Það er ótrúlegt hve víða er a ð finna leynistaði sem eru fagrir og friðsælir. Fáir þekkja höfuðborgarsvæðið betur en útivistar maðurinn Reynir Ingibjartsson, sem hefur markað leiðirnar og skrifað um þær margvíslegan fróð- leik varðandi minjar og sögust aði. Kort og leiðbeiningar fylgja sérhverjum gönguhring, ásamt leiðarlýsingu og umfjöll un um það sem fyrir augu ber. Þessi bók er frábær félagi og er á við besta heimilis- hund. Hún hvetur þig til dáða og auðveldar heilsubótina. Nú þarftu ekki lengur að gan ga sama gamla hringinn, heldur geturðu kynnst náttúr u höfuðborgarsvæðisins á alveg nýjan hátt. Góða skemm tun. 25 Backside flap Back Front Spine Frontside flap Reynir Ingibjartsso n Þú e kur á st aðin n, g eng ur s kem mti - lega n hr ing og kyn nist frið sæl um vinj um nátt úrun nar. N á t t ú R A N V I ð B æ j A R V E G G I N N 25 göngule iðir á höfuðBOr garsvæðinu N á t t ú R A N V I ð B æ j A R V E G G I N N 25 gönguleiði r á höfuðBOrga rsvæðinu NáttúRAN V Ið BæjARVEGG INN 25 gönguleiðir á höfuðBOrgarsvæðinu salka.is Í sama bók flo ki hefur komið met sölu- bókin 25 GÖNGU- LEIðIR á HÖFUð- BORGAR- SVæðINU Kringum Helg afell Sunnan Strau msvíkur og A lfaraleið Lambafellsklo fi við Höskuld arvelli Selsvellir Staðarborg Vogastapi Garðskagi Básendar Hafnaberg Reykjanestá, Skálafell og G unnuhver Þorbjörn Selatangar og Katlar Sog, Grænav atn og Djúpa vatn Húshólmi Krýsuvíkurbe rg og Selalda Seltún og Sve ifluháls Grænavatn o g Austurengj ahver Geitahlíð og Stóra-Eldbor g Herdísarvík Strandarkirkja og Selvogur Vestan Þorlák shafnar Geitafell við Þ rengslaveg Jósefsdalur o g Eldborgir Þríhnúkar Grindaskörð Hér er lýst 25 gönguleiðum á Reykjanes skaganum og teygir svæ ðið sig frá Rey kjanestá að Þ rengslavegi og Þorlákshö fn. Leiðirnar eru ýmist við ströndina eða inni á ska ganum og m jög fjölbreytt ar. Oftast er gengið í hrin g, að jafnaði 3-6 kílómetra og göngu- tími um ein ti l tvær klukkus tundir. Að jafnaði tek ur ekki nema hálfa til eina k lukkustund að komast á göngustað frá þéttbýliss væðunum á höfuð borgars væðinu, Suð urnesjum og á vestan- verðu Suðurla ndi. Þessar gö nguleiðir eru því sannar- lega við bæja rvegginn. Höfundur bó karinnar, Rey nir Ingibjarts son, hefur enn á ný leit að uppi marg a forvitnilega staði sem eru ekki öllum kunnir. Marg t leynist í hrau nunum og við strendurn ar, ekki síst m injar um horfn a búskapar- hætti og sjós ókn til forna. En það er ekk i síst einstök jarðfræði Rey kjanesskagan s sem vekur f orvitni. Hér má skoða skö punarverk ná ttúrunnar mil liliðalaust. Með hinum n ýja Suðurstra ndarvegi, op naðist greið leið milli Grin davíkur og Þo rlákshafnar o g hið sama má segja um nýlega leið m illi Sandgerði s og Hafna hjá Básendu m. Margar h ringleiðir eru því boði á Reykja nes ska ganum og þá er um að ger a að bregða sér út af þeim og finna gön guleið við hæ fi. Kort með fjöl da örnefna fy lgir hverjum g önguhring, ásamt leiðar lýsingu og m yndum af þv í sem fyrir augu ber. Reynir Ingibja rtsson Þú e ku r á st að in n, g en gu r s ke m m ti - le ga n hr in g og ky nn ist fr ið sæ lu m vin ju m n át tú ru nn ar . N á t t ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir á reykjanes skaga N á t t ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir á reykjanes skaga N á t t ú R A N V Ið B æ JA R V E G G IN N 25 g ö n g u leið ir á r eyja n essk aga salka.is Hraunin og Straumsv ík ásfjall og ástjörn Garðaholt og Hleinar Gálgahraun álftanes og Bessasta ðatjörn Kópavogsdalur fossvogsdalur Öskjuhlíð Seltjarnarnes og Gró tta Örfirisey Laugardalur Laugarnes og Sund Kringum Grafarvog Innan Geldinganess Umhverfis Varmá Hafravatn Við Reynisvatn Við Rauðavatn Ofan árbæjarstíflu Elliðavatn og Vatnsen di Vífilsstaðavatn Vífilsstaðahlíð Búrfellsgjá Kaldársel og Valahnú kar Hvaleyrarvatn Bókin 25 gönguleiðir á höfuðborgarsvæð inu færir okkur ný tæki færi til að n álgast umhverfi okka r. Hér eru 25 hring leiðir í nágrenni þéttbýlisins sem alla r eru auð farnar og það tekur yfirleitt ekki meira en eina k lukku stund að ganga þær. Í flestum tilvikum er hægt að ve lja á milli hvort genginn er stærri eða minni hringur. Leiðirnar er flestar í út jaðri byggðarinnar, vi ð sjávarsíðuna, í dalverpum, meðfram ám og vötnum í friðs ælum vinj um náttúrunnar. tilvaldir göngutúrar sem hæg t er að skreppa í þegar myndast óvæ nt glufa í þungan og gráan hvunn- daginn eða til að glæ ða helgarnar lífi og fe rsku lofti. Það er ótrúlegt hve víða er að finna leyn istaði sem eru fagrir og friðsælir. fá ir þekkja höfuðborga rsvæðið betur en útivistar maðurinn Reynir Ingibjartsso n, sem hefur markað leiðirnar og skrifað um þær marg víslegan fróð- leik varðandi minjar o g sögustaði. Kort og leiðbeining ar fylgja sérhverjum gönguhring, ásamt leiðarlýsingu o g umfjöllun um það sem fyrir augu ber. Þessi bók er fráb ær félagi og er á við besta heimilis- hund. Hún hvetur þig til dáða og auðvelda r heilsubótina. Nú þarftu ekki lengu r að ganga sama ga mla hringinn, heldur geturðu kynn st náttúru höfuðborg arsvæðisins á alveg nýjan hátt. Góð a skemmtun. 25 Backside flap Back front Spine frontside flap Reynir Ingibja rtsson Þú ek ur á s tað inn , g en gu r s ke mm ti - leg an hr ing og ky nn ist fri ðs æl um vin jum ná ttú run na r. N á t t ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir á HöFuðBOr garsVÆðinu N á t t ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir á HöFuðBOr garsVÆðinu NáttúRAN V Ið BæJARVEGG INN 25 gö nguleiðir á Hö FuðBO rgarsVÆ ðinu salka.is Mógilsá og Esjuhlíða r Kjalarnes Saurbær á Kjalarnesi Norðan Akrafjalls Hvítanes við Grunnaf jörð Melabakkar Ölver og Katlavegur Hafnarskógur Andakílsárfossar Skorradalur og Síldar mannagötur Umhverfi Draghálss Saurbær á Hvalfjarða rströnd Bjarteyjarsandur og H rafneyri Bláskeggsá og Helgu hóll Þyrilsnes Kringum Glym Botn Brynjudals fossárdalur og Seljad alur Hvítanes í Hvalfirði Hvammsvík Hálsnes og Búðasand ur Meðalfell í Kjós Vindáshlíð og Laxá í Kjós Eilífsdalur Hvalfjarðareyri Hér er lýst 25 gö nguleiðum á hinu svokallaða Hval fjarðar svæði, sem teygir sig krin gum Esjuna, Akra fjall og Skarð sheiði, auk undirl endisins við Hval fjörð. Göngu leiðirnar eru flesta r hringleiðir, að jafnaði 3-6 kíló metra langar og t ekur um eina til tvær klukkustun dir að ganga þær. Oftast tekur ekki nema hálfa t il eina klukkustun d að komast á göngustað, nátt úra Hvalfjarðarsvæ ðisins er því sannarlega við bæ jarvegginn. Höfundur bókarin nar, Reynir Ingibja rtsson, hefur leitað uppi marga forvitnilega staði sem ekki eru öllum kunnir og la gt sérstaka áherslu á minjar frá tíma hersetunnar í Hvalfirði. Stóráta k í skógrækt og uppgræðslu hefur gert Hvalf jarðarsvæðið að mikilli útivistar paradís. Hinar lön gu strendur Hvalfjarðar og Bor garfjarðar laða líka að fólk allan ársins hring. Kort og leiðbeinin gar fylgja sérhver jum göngu- hring, ásamt leiða rlýsingu og umfjö llun um það sem fyrir augu ber . Backside flap Back front Spine frontside flap Reynir Ingibja rtsson Þú ek ur á s tað inn , g en gu r s ke mm ti - leg an hr ing og ky nn ist fri ðs æl um vin jum ná ttú run na r. N á t t ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir á HValFjarð arsVÆðinu N á t t ú R A N V I ð B æ J A R V E G G I N N 25 göngule iðir á HValFjarð arsVÆðinu NáttúRAN V Ið BæJARVEGG INN 25 gö nguleiðir á HValFjarðarsVÆ ðinu salka.is 2525 gönguleiðir á HöFuðBOrgarsVÆðinu Í sama bókaflokki hefur komið út met sölu- bókin 25 GÖNGU- LEIðIR á HÖfUð- BORGAR- SVæðINU Í SAMA BóKA fLOKKI Þrællyndisga ta og Eldborg arhraun Rauðamelsst ígur og Gullborgarhr aun Þverfell í Hna ppadal Gerðuberg o g Ytri-Rauðam elur Skógarnes og Löngufjörur Stakkhamarsn es Kringum Bau lárvallavatn Undir Elliðah amri Kirkjuhóll og Garðar Axlarhólar og Öxl Knarrarkletta r og Fróðárhe iði Sölvahamar o g Klifhraun Svalþúfa og M alarrif Einarslón og Djúpalónssan dur Öndverðarne shólar Rauðhóll við Eysteinsdal Vallnabjarg o g Brimilsvellir Kringum Kirk jufell Öndverðarey ri og Eyrarod di Hraunsfjörðu r og Kirkjustíg ur Berserkjagata og Berserkja hraun Vatnsdalur og Drápuhlíðarf jall Borgardalur í Álftafirði Setbergsháls og Straumsfe ll Skraumugljúf ur Hér er lýst 25 gönguleiðum á Snæfellsne si, en svæð- ið teygir sig f rá gömlu sýsl umörkunum v ið Hítará og hringinn um Snæfellsnes, að fornum sý slumörkum við ána Skrau mu milli Snæ fellsness og Dala. Leið- irnar eru ýmis t við ströndin a eða inn til l andsins og eru mjög fjöl breyttar. Að jafnaði er ge ngið í hring og stundum er hægt að v elja um styttr i eða lengri hring. Vegale ngd er frá um 2 km í 10 km . Oft er sagt að Snæfellsnesi ð sé smækkuð mynd af Ís- landi og þar m egi finna flest það sem eink ennir nátt- úru landsins. Margir telja Löngufjörur g læsilegasta reiðveg á Ísla ndi og kringu m Snæfellsjö kul er sem himinn og ha f og jökull og hraun, renni saman í eina heild. Að nor ðanverðu eru fjöllin sem ey jar og þar er Kirkjufellið se m heimamön num finnst fa llegasta fjall á Íslandi. Nor ðurströndin e r mörkuð af ló num, vöðl- um og fjörðu m og útifyrir e ru Breiðafjarð areyjar. Snæfellsnesið er líka ævint ýraheimur sa gna af ýms- um toga, auk þess sem þa r er vettvangu r margra Ís- lendingasagn a. Það er því um að gera að flýta sér hægt; hér er sagan við hve rt fótmál og f jölbreytileiki landslagsins e instakur. Enn á ný lei ðir höfundur inn, Reynir In gibjartsson, göngufólk á forvitnilega s taði sem ekk i eru öllum kunnir. Kor t með fjölda örnefna fylg ir hverjum gönguhring á samt leiðarlýs ingu og myn dum af því sem fyrir aug u ber. Backside flap Back Front Spine Frontside flap Reynir Ingibja rtsson Þú e ku r á st að in n, g en gu r s ke m m ti - le ga n hr in g og ky nn ist fr ið sæ lu m vin ju m n át tú ru nn ar . N Á t ú R A N V I ð B æ j A R V E G G I N N 25 göngule iðir á SnÆFellSn eSi N Á t t ú R A N V I ð B æ j A R V E G G I N N 25 göngule iðir á SnÆFellSn eSi N Á t t ú R A N V Ið B æ jA R V E G G IN N 25 g ö n g u leið ir á Sn Æ FellSn eSi salka.is Í sama flokki hafa komið út hinar vinsæ lu bækur: 25 GÖNGUL EIðIR Á HÖFUðBORG AR SVæðINU 25 GÖNGUL EIðIR Á HVALFjARðA R SVæðINU 25 GÖNGUL EIðIR Á REYKjANESS KAGA Hraunin og Straumsvík Ásfjall og Ástjörn Garðaholt og Hleinar Gálgahraun Álftanes og Bessastaðatjör n Kópavogsdalur Fossvogsdalur Öskjuhlíð Seltjarnarnes og Grótta Örfirisey Laugardalur Laugarnes og Sund Kringum Grafarvog Innan Geldinganess Umhverfis Varmá Hafravatn Við Reynisvatn Við Rauðavatn Ofan Árbæjarstíflu Elliðavatn og Vatnsendi Vífilsstaðavatn Vífilsstaðahlíð Búrfellsgjá Kaldársel og Valahnúkar Hvaleyrarvatn Bókin 25 gönguleiðir á hö fuðborgarsvæðinu færir ok kur ný tæki færi til að nálgast umhverfi okkar. Hér eru 25 hring leiðir í nágrenni þéttb ýlisins sem allar eru auð farn ar og það tekur yfirleitt ekki m eira en eina klukku stund a ð ganga þær. Í flestum tilvikum er hægt að velja á milli hvo rt genginn er stærri eða minn i hringur. Leiðirnar er flestar í útjaðri b yggðarinnar, við sjávarsíðun a, í dalverpum, meðfram ám og vötnum í friðsælum vinj um náttúrunnar. Tilvaldir göngu túrar sem hægt er að skrepp a í þegar myndast óvænt glu fa í þungan og gráan hvun n- daginn eða til að glæða he lgarnar lífi og fersku lofti. Það er ótrúlegt hve víða e r að finna leynistaði sem e ru fagrir og friðsælir. Fáir þek kja höfuðborgarsvæðið be tur en útivistar maðurinn Rey nir Ingibjartsson, sem he fur markað leiðirnar og skrifað um þær margvíslegan fró ð- leik varðandi minjar og sög ustaði. Kort og leiðbeiningar fyl gja sérhverjum gönguhrin g, ásamt leiðarlýsingu og um fjöllun um það sem fyrir au gu ber. Þessi bók er frábær fél agi og er á við besta heimi lis- hund. Hún hvetur þig til dá ða og auðveldar heilsubóti na. Nú þarftu ekki lengur að ganga sama gamla hringin n, heldur geturðu kynnst nát túru höfuðborgarsvæðisins á alveg nýjan hátt. Góða skem mtun. 25 Backside flap Back Front Spine Frontside flap Reynir In ibjarts son Þú eku r á stað inn , ge ngu r sk em mti - leg an hrin g o g k ynn ist f riðs ælu m vinj um ná ttúr unn ar. N Á T T Ú R A N V I Ð B Æ J A R V E G G I N N 25 GÖNGULE IÐIR Á HÖFUÐBOR GARSVÆÐINU N Á T T Ú R A N V I Ð B Æ J A R V E G G I N N 25 GÖNGULEIÐ IR Á HÖFUÐBORG ARSVÆÐINU NÁTTÚRAN V IÐ BÆJARVEGG INN 25 GÖNGULEIÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU salka.is Mógilsá og Esjuhlíðar Kjalarnes Saurbær á Kjalarnesi Norðan Akrafjalls Hvítanes við Grunnafjörð Melabakkar Ölver og Katlavegur Hafnarskógur Andakílsárfossar Skorradalur og Síldarmann agötur Umhverfi Draghálss Saurbær á Hvalfjarðarströn d Bjarteyjarsandur og Hrafne yri Bláskeggsá og Helguhóll Þyrilsnes Kringum Glym Botn Brynjudals Fossárdalur og Seljadalur Hvítanes í Hvalfirði Hvammsvík Hálsnes og Búðasandur Meðalfell í Kjós Vindáshlíð og Laxá í Kjós Eilífsdalur Hvalfjarðareyri Hér er lýst 25 göngul eiðum á hinu svokalla ða Hval fjarðar svæði, sem t eygir sig kringum Esjun a, Akra fjall og Skarðsheið i, auk undirlendisins vi ð Hval fjörð. Göngu leiðirn ar eru flestar hringleið ir, að jafnaði 3-6 kílómetra langar og tekur um ein a til tvær klukkustundir að ganga þær. Oftast teku r ekki nema hálfa til ein a klukkustund að koma st á göngustað, náttúra H valfjarðarsvæðisins er þ ví sannarlega við bæjarve gginn. Höfundur bókarinnar, R eynir Ingibjartsson, hef ur leitað uppi marga forvit nilega staði sem ekki er u öllum kunnir og lagt sé rstaka áherslu á minjar frá tíma hersetunnar í Hval firði. Stórátak í skógræ kt og uppgræðslu hefur gert Hvalfjarðarsvæð ið að mikilli útivistarparad ís. Hinar löngu strendu r Hvalfjarðar og Borgarfja rðar laða líka að fólk alla n ársins hring. Kort og leiðbeiningar fylgja sérhverjum göng u- hring, ásamt leiðarlýsin gu og umfjöllun um þa ð sem fyrir augu ber. Backside flap Back Front Spine Frontside flap Reynir Ingibjarts son Þú eku r á stað inn , ge ngu r sk em mti - leg an hrin g o g k ynn ist f riðs ælu m vinj um ná ttúr unn ar. N Á T T Ú R A N V I Ð B Æ J A R V E G G I N N 25 GÖNGULE IÐIR Á HVALFJARÐ ARSVÆÐINU N Á T T Ú R A N V I Ð B Æ J A R V E G G I N N 25 GÖNGULEIÐ IR Á HVALFJARÐA RSVÆÐINU NÁTTÚRAN V IÐ BÆJARVEGG INN 25 GÖNGULEIÐIR Á HVALFJARÐARSVÆÐINU salka.is 25 Í sama bókaflokki hefur komið út met sölu-bókin 25 GÖNGU-LEIÐIR Á HÖFUÐ-BORGAR-SVÆÐINU Kringum Helgafell Sunnan Straumsvíkur og Al faraleið Lambafellsklofi við Höskuld arvelli Selsvellir Staðarborg Vogastapi Garðskagi Básendar Hafnaberg Reykjanestá, Skálafell og G unnuhver Þorbjörn Selatangar og Katlar Sog, Grænavatn og Djúpav atn Húshólmi Krýsuvíkurberg og Selalda Seltún og Sveifluháls Grænavatn og Austurengja hver Geitahlíð og Stóra-Eldborg Herdísarvík Strandarkirkja og Selvogur Vestan Þorlákshafnar Geitafell við Þrengslaveg Jósefsdalur og Eldborgir Þríhnúkar Grindaskörð Hér er lýst 25 gönguleið um á Reykjanesskaganu m og teygir svæðið sig frá R eykjanestá að Þrengslave gi og Þorlákshöfn. Leiðirna r eru ýmist við ströndin a eða inni á skaganum og mjög fjölbreyttar. Oftast er gengið í hring, að jafnað i 3-6 kílómetra og göngu - tími um ein til tvær klukk ustundir. Að jafnaði tekur ekki nem a hálfa til eina klukkustun d að komast á göngustað frá þéttbýlissvæðunum á höfuð borgarsvæðinu, S uðurnesjum og á vesta n- verðu Suðurlandi. Þessar gönguleiðir eru því sann ar- lega við bæjarvegginn. Höfundur bókarinnar, R eynir Ingibjartsson, hef ur enn á ný leitað uppi ma rga forvitnilega staði se m eru ekki öllum kunnir. Ma rgt leynist í hraununum o g við strendurnar, ekki síst m injar um horfna búskapar - hætti og sjósókn til forna . En það er ekki síst einstö k jarðfræði Reykjanesskag ans sem vekur forvitni. H ér má skoða sköpunarverk náttúrunnar milliliðalaust . Með hinum nýja Suðurst randarvegi, opnaðist gre ið leið milli Grindavíkur og Þorlákshafnar og hið sam a má segja um nýlega leið milli Sandgerðis og Haf na hjá Básendum. Margar hringleiðir eru því boði á Reykja nes skaganum og þ á er um að gera að bregð a sér út af þeim og finna g önguleið við hæfi. Kort með fjölda örnefna fylgir hverjum gönguhrin g, ásamt leiðarlýsingu og myndum af því sem fy rir augu ber. Reynir Ingibjarts son Þú eku r á stað inn , ge ngu r sk em mti - leg an hrin g o g k ynn ist f riðs ælu m vinj um ná ttúr unn ar. N Á T T Ú R A N V I Ð B Æ J A R V E G G I N N 25 GÖNGULE IÐIR Á REYKJANES SKAGA N Á T T Ú R A N V I Ð B Æ J A R V E G G I N N 25 GÖNGULEIÐ IR Á REYKJANESS KAGA NÁTTÚRAN V IÐ BÆJARVEGG INN 25 GÖNGULEIÐIR Á REYJANESSKAGA salka.is 25 25 GÖNGULEIÐIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU 25 GÖNGULEIÐIR Á HVALFJARÐARSVÆÐINU Í SAMA BÓKAFLOKKI kallar á skjóta r úrbætur og við þurfum a ð gæta landsins eins og kostur er. Hverjum gön guhring fylgi r kort með fj ölda ör- nefn sem ge yma sögu svæ ðisins. Kortið ásamt leiðarlýsingu og ljósmyndu m gefa mynd af því sem fyrir aug u ber. Þá er b ara að leggja af stað. Góða ferð um Borgarfjörð o g Dali. Reynir Ingibjartsson er mikill áhugamaður um útivist og náttúruvernd, og er nýja bókin sú fimm í röðinni um gönguleiðir á Vestur- og Suðu landi. Gönguleið um Einkunnir hefst við Litlu-Einkunnir þar sem er bílastæði og svo notalegt rjóður með eldstæði og trébekkjum. v v v salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Mögnuð og seiðandi saga um litríka fjölskyldu, frumstæðar aðstæður, sorgir og sigra í Púertó Ríkó og New York. 1960. Jennifer Stirling vaknar eftir bílslys, man ekkert og þekkir engan. Þá finnur hún ástríðufullt bréf. 2003. Ellie Haworth notar gamalt bréf úr skjalasafni sem efnivið í blaða- grein. Líf kvennanna tveggja fléttast saman á ótrúlegan hátt í leitinni að uppruna bréfsins. Stúlkan frá Púertó Ríkó Esmeralda Santiago Hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda Tvær dásamlegar í sumar! Síðasta orðsending elskhugans Jojo Moyes Spennandi saga sem nýtur mikilla vinsælda víða um heim Betri heilsa með alvöru mat! Fæðubyltingin Andreas Eenfeldt Hér er rakin saga helstu fæðu- kenninga varðandi betri heilsu. Ítarlegur fróðleikur um „góð“ kolvetni og fituríkt fæði, heilsuráð og hugmyndir að uppskriftum. OKKAR LOFORÐ: Lífrænt og náttúrulegt Engin óæskileg aukefni Persónuleg þjónusta Hugsaðu vel um heilsuna í sumar með Swanson Gott úrval af hágæða Swanson bætiefnum, nú með 20% afslætti. Joint Hea lth er me ð því besta sem hægt er að fá fyrir liði og brjósk . G il di r fr á 5. - 11 . j ún í 2 01 4 20% afsl áttu rHEILSUSPRENGJA Borgartún 1 Fákafen 1 Hæðasmári www.lifandimarkadur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.