Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 68

Fréttatíminn - 09.05.2014, Side 68
Ópera Salieris er bráð- snjöll gamanó- pera um tilurð óperu.  Ópera FrumFlutningur Óperunnar tÓnarnir ríkja og textinn skal víkja Salieri í Salnum Keppinautur Mozarts er viðfangsefni Söngdeildar Tónlistarskóla Kópavogs á 50 ára afmæli skólans. s öngdeild Tónlistarskóla Kópa-vogs, sem fagnar fimmtíu ára af-mæli á þessu ári, frumflytur á Ís- landi óperuna Tónarnir ríkja og textinn skal víkja eftir Antonio Salieri í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, klukkan 20 þriðjudaginn 13. maí og miðvikudaginn 14. maí klukkan 20. Antonio Salieri (1750-1825), var hirð- tónskáld Jósefs II. keisara í Vín og eitt frægasta tónskáld í Evrópu í 18. öld. Hann hefur mátt þola óvægna umfjöllun vegna frægra samskipta við Wolfgang Amadeus Mozart, eins og margir hafa kynnst í hinni frægu kvikmynd, Amadeus. Ekki eru allir á sama máli um sannleiksgildi þeirrar umfjöllunar, að því er segir í samantekt Tónlistar- skóla Kópavogs, en hitt liggur fyrir að Jósef keisari í fól þeim Salieri og Mozart að semja óperu sem flytja átti á sama kvöldi í sitt hvorum enda Schönbrunn- hallar í Vín árið 1786 en keisarinn hafði gaman af samkeppni ítalskra og þýskra tónskálda, söngvara, söngritara og þeim óperuhefðum sem tíðkuðust. Mozart samdi óperuna Der Schauspieldirektor (Leikhússtjórinn) en Salieri samdi óper- una Prima la musica poi le parole (Tón- arnir ríkja og textinn skal víkja). „Ópera Salieris er bráðsnjöll gamanó- pera um tilurð óperu. Ottó greifi felur tónskáldi að finna ljóðskáld sem getur samið söguþráð fyrir tilbúna óperutón- list á fjórum dögum! Tvær sannkallaðar prímadonnur koma við sögu en þær eru hvor fyrir sig, fulltrúar hinnar háalvar- legu óperu (opera seria) og skopóperu (opera buffa) og taka tónskáldið og ljóð- skáldið svo sannarlega á taugum.“ Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs hefur undanfarin ár flutt fjölmargar óperur í Salnum undir leikstjórn söng- kennara skólans, Önnu Júlíönu Sveins- dóttur við píanóleik Krystynu Cortes. Tónskáldið syngur Jóhann Björn Björnsson en Jón Pétur Friðriksson ljóð- skáldið, Elenóra harmleikjasöngkona er í höndum Tinnu Jóhönnu Magnusson og Tónína skopsöngkona í flutningi Bryn- dísar Guðjónsdóttur. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkennari skól- ans, þýddi verkið og leikstýrir. Ljósa- búnaður og fleira er í umsjón Kristínar Stefánsdóttur. Semballeik annast Guð- rún Óskarsdóttir, Guðbjörg Hlín Guð- mundsdóttir og Viktor Orri Árnason leika á fiðlu, Ásdís Hildur Runólfsdóttir á víólu og Gunnhildur Halla Guðmunds- dóttir á selló. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Söngvararnir Jóhann Björn Björnsson, Jón Pétur Friðriksson, Tinna Jóhanna Magnusson og Bryndís Guðjónsdóttir í hlutverkum sínum.  laugarneskirkja tÓnleikar á mæðradaginn Bach og Björn í Laufási Trio aftanblik flytur tónlist eftir Johann Sebastian Bach og sálma eftir Björn Halldórsson í Laufási næstkomandi mæðradag, sunnu- daginn 11. maí, klukkan 20 í Laugarneskirkju. Úr smiðju Bachs verða fluttar trúarlegar aríur úr Matteusar passíunni, og síðan Magnificat, sem fjalla um kross- festinguna, myrkrið og sorgina, en eftir sorgina kemur vonin, og upprisan. Þá tekur við bjartari tón- list eftir einn mesta tónsmið allra tíma, Johann Sebastian Bach, að því er fram kemur í tilkynningu. „Björn Halldórsson í Laufási er eitt af kunnustu sálmaskáldum okkar, hann orti bæði veraldleg ljóð og sálma. Margir af fegurstu og þekktustu sálmunum í sálma- bókinni eru eftir Björn sem munu fá að hljóma á tónleikunum, líkt og „Sjá himins opnast hlið, Á hendur fel þú honum og Að biðja sem mig bæri.“ Trio aftanblik skipa: Gerður Bolladóttir sópran, Victoria Ta- revskaia selló og Katalin Lörencz orgel. Tildrög þess að stilla þeim tveimur saman; Birni og Bach, má rekja til æsku söngkonunnar í Laufási þar sem Bach hljómaði oft á fóninum. Faðir Gerðar, séra Bolli Gústavsson, var prestur á staðnum í tvo áratugi. Hann ritaði bók um séra Björn, ævi hans og kveðskap. Trio aftanblik. 68 menning Helgin 9.-11. maí 2014 Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Hamlet litli – HHHHH – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 14:00 Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 9/5 kl. 10:00 * Þri 13/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Lau 10/5 kl. 13:00 ** Mið 14/5 kl. 10:00 * Sun 18/5 kl. 13:00 Sun 11/5 kl. 13:00 Fim 15/5 kl. 10:00 * Shakespeare fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning Der Klang der Offenbarung des Göttlichen (Stóra svið) Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Fáránlega skemmtilegt! Síðdegissýning fyrir alla fjölskylduna þann 10.maí! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Eldraunin (Stóra sviðið) Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/6 kl. 19:30 14. sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 28/5 kl. 19:30 11. sýn Lau 14/6 kl. 19:30 15. sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Sun 1/6 kl. 19:30 12. sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 5/6 kl. 19:30 13. sýn Sýning sem enginn ætti að missa af. Sýningartímabil: 25.apríl til 14. júní. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 14:00 Lau 24/5 kl. 14:00 Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 16:00 Lau 24/5 kl. 16:00 Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 18/5 kl. 16:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Fimm stjörnu sýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 til 12 ára. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu?

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.