Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 68

Fréttatíminn - 09.05.2014, Qupperneq 68
Ópera Salieris er bráð- snjöll gamanó- pera um tilurð óperu.  Ópera FrumFlutningur Óperunnar tÓnarnir ríkja og textinn skal víkja Salieri í Salnum Keppinautur Mozarts er viðfangsefni Söngdeildar Tónlistarskóla Kópavogs á 50 ára afmæli skólans. s öngdeild Tónlistarskóla Kópa-vogs, sem fagnar fimmtíu ára af-mæli á þessu ári, frumflytur á Ís- landi óperuna Tónarnir ríkja og textinn skal víkja eftir Antonio Salieri í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, klukkan 20 þriðjudaginn 13. maí og miðvikudaginn 14. maí klukkan 20. Antonio Salieri (1750-1825), var hirð- tónskáld Jósefs II. keisara í Vín og eitt frægasta tónskáld í Evrópu í 18. öld. Hann hefur mátt þola óvægna umfjöllun vegna frægra samskipta við Wolfgang Amadeus Mozart, eins og margir hafa kynnst í hinni frægu kvikmynd, Amadeus. Ekki eru allir á sama máli um sannleiksgildi þeirrar umfjöllunar, að því er segir í samantekt Tónlistar- skóla Kópavogs, en hitt liggur fyrir að Jósef keisari í fól þeim Salieri og Mozart að semja óperu sem flytja átti á sama kvöldi í sitt hvorum enda Schönbrunn- hallar í Vín árið 1786 en keisarinn hafði gaman af samkeppni ítalskra og þýskra tónskálda, söngvara, söngritara og þeim óperuhefðum sem tíðkuðust. Mozart samdi óperuna Der Schauspieldirektor (Leikhússtjórinn) en Salieri samdi óper- una Prima la musica poi le parole (Tón- arnir ríkja og textinn skal víkja). „Ópera Salieris er bráðsnjöll gamanó- pera um tilurð óperu. Ottó greifi felur tónskáldi að finna ljóðskáld sem getur samið söguþráð fyrir tilbúna óperutón- list á fjórum dögum! Tvær sannkallaðar prímadonnur koma við sögu en þær eru hvor fyrir sig, fulltrúar hinnar háalvar- legu óperu (opera seria) og skopóperu (opera buffa) og taka tónskáldið og ljóð- skáldið svo sannarlega á taugum.“ Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs hefur undanfarin ár flutt fjölmargar óperur í Salnum undir leikstjórn söng- kennara skólans, Önnu Júlíönu Sveins- dóttur við píanóleik Krystynu Cortes. Tónskáldið syngur Jóhann Björn Björnsson en Jón Pétur Friðriksson ljóð- skáldið, Elenóra harmleikjasöngkona er í höndum Tinnu Jóhönnu Magnusson og Tónína skopsöngkona í flutningi Bryn- dísar Guðjónsdóttur. Hljómsveitarstjóri er Guðmundur Óli Gunnarsson. Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkennari skól- ans, þýddi verkið og leikstýrir. Ljósa- búnaður og fleira er í umsjón Kristínar Stefánsdóttur. Semballeik annast Guð- rún Óskarsdóttir, Guðbjörg Hlín Guð- mundsdóttir og Viktor Orri Árnason leika á fiðlu, Ásdís Hildur Runólfsdóttir á víólu og Gunnhildur Halla Guðmunds- dóttir á selló. Aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Söngvararnir Jóhann Björn Björnsson, Jón Pétur Friðriksson, Tinna Jóhanna Magnusson og Bryndís Guðjónsdóttir í hlutverkum sínum.  laugarneskirkja tÓnleikar á mæðradaginn Bach og Björn í Laufási Trio aftanblik flytur tónlist eftir Johann Sebastian Bach og sálma eftir Björn Halldórsson í Laufási næstkomandi mæðradag, sunnu- daginn 11. maí, klukkan 20 í Laugarneskirkju. Úr smiðju Bachs verða fluttar trúarlegar aríur úr Matteusar passíunni, og síðan Magnificat, sem fjalla um kross- festinguna, myrkrið og sorgina, en eftir sorgina kemur vonin, og upprisan. Þá tekur við bjartari tón- list eftir einn mesta tónsmið allra tíma, Johann Sebastian Bach, að því er fram kemur í tilkynningu. „Björn Halldórsson í Laufási er eitt af kunnustu sálmaskáldum okkar, hann orti bæði veraldleg ljóð og sálma. Margir af fegurstu og þekktustu sálmunum í sálma- bókinni eru eftir Björn sem munu fá að hljóma á tónleikunum, líkt og „Sjá himins opnast hlið, Á hendur fel þú honum og Að biðja sem mig bæri.“ Trio aftanblik skipa: Gerður Bolladóttir sópran, Victoria Ta- revskaia selló og Katalin Lörencz orgel. Tildrög þess að stilla þeim tveimur saman; Birni og Bach, má rekja til æsku söngkonunnar í Laufási þar sem Bach hljómaði oft á fóninum. Faðir Gerðar, séra Bolli Gústavsson, var prestur á staðnum í tvo áratugi. Hann ritaði bók um séra Björn, ævi hans og kveðskap. Trio aftanblik. 68 menning Helgin 9.-11. maí 2014 Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Hamlet litli – HHHHH – BL, pressan.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 1/6 kl. 20:00 Sun 11/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Fös 6/6 kl. 20:00 Fim 22/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 20:00 lokas Ótvíræður sigurvegari Olivier Awards 2013. BLAM (Stóra sviðið) Þri 13/5 kl. 20:00 1.k Lau 17/5 kl. 14:00 Fös 20/6 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 2.k Sun 18/5 kl. 14:00 6.k Lau 21/6 kl. 20:00 aukas Fim 15/5 kl. 20:00 3.k Sun 18/5 kl. 20:00 7.k Sun 22/6 kl. 20:00 lokas Fös 16/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/6 kl. 20:00 aukas Sýning ársins í Danmörku 2012, 6 Grímutilnefningar 2013. Aðeins þessar sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 24/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00 Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Sun 1/6 kl. 20:00 33.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Þri 3/6 kl. 20:00 34.k Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 4/6 kl. 20:00 35.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Fim 5/6 kl. 20:00 aukas Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 6/6 kl. 20:00 36.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 7/6 kl. 20:00 37.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Mið 11/6 kl. 20:00 38.k Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 30/5 kl. 20:00 aukas Fim 12/6 kl. 20:00 Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 31/5 kl. 20:00 32.k Fös 13/6 kl. 20:00 Fyrsta leikrit Kristínar Marju eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Fös 9/5 kl. 10:00 * Þri 13/5 kl. 10:00 * Fös 16/5 kl. 10:00 * Lau 10/5 kl. 13:00 ** Mið 14/5 kl. 10:00 * Sun 18/5 kl. 13:00 Sun 11/5 kl. 13:00 Fim 15/5 kl. 10:00 * Shakespeare fyrir byrjendur. * Skólasýningar. **Táknmálstúlkuð sýning Der Klang der Offenbarung des Göttlichen (Stóra svið) Mið 28/5 kl. 20:00 1.k Fim 29/5 kl. 20:00 2.k Fös 30/5 kl. 20:00 3.k Myndlistarverk fyrir svið eftir Ragnar Kjartanson. Tónlist Kjartan Sveinsson HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is SPAMALOT–„alveg konunglega skemmtilegt bull“ Morgunblaðið SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 9/5 kl. 19:30 30.sýn Lau 17/5 kl. 19:30 32.sýn Lau 24/5 kl. 19:30 34.sýn Lau 10/5 kl. 16:00 31.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 33.sýn Sun 25/5 kl. 19:30 35.sýn Fáránlega skemmtilegt! Síðdegissýning fyrir alla fjölskylduna þann 10.maí! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Lau 17/5 kl. 19:30 25.sýn Sun 18/5 kl. 19:30 26.sýn Síðustu sýningar - Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Eldraunin (Stóra sviðið) Sun 11/5 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 13/6 kl. 19:30 14. sýn Fim 15/5 kl. 19:30 7.sýn Mið 28/5 kl. 19:30 11. sýn Lau 14/6 kl. 19:30 15. sýn Fös 16/5 kl. 19:30 8.sýn Sun 1/6 kl. 19:30 12. sýn Fim 22/5 kl. 19:30 9.sýn Fim 5/6 kl. 19:30 13. sýn Sýning sem enginn ætti að missa af. Sýningartímabil: 25.apríl til 14. júní. Litli prinsinn (Kúlan) Lau 10/5 kl. 14:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 14:00 Lau 24/5 kl. 14:00 Lau 10/5 kl. 16:00 Aukas. Lau 17/5 kl. 16:00 Lau 24/5 kl. 16:00 Sun 11/5 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 25/5 kl. 14:00 Sun 11/5 kl. 16:00 14.sýn Sun 18/5 kl. 16:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Fimm stjörnu sýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 til 12 ára. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 9/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 22:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á auglysingar@frettatiminn.is Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri auk lausadreifingar um land allt. Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum er hagkvæmur kostur. Ert þú að huga að dreifingu?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.