Fréttatíminn - 16.05.2014, Page 28
Það færir okkur öllum smá ró að vita
að það er eitthvað að gerast í þess-
um málum. Þótt drengurinn komi
ekki til baka þá er ákveðin hugarró í
því að vita að andlát hans láti gott af
sér leiða, geri heiminn betri.
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665
sala@rv.is • www.rv.is
Háþrýstidælur, ryk- og vatnssugur
- á sumartilboði
C130.1-6 X-tra
háþrýstidæla
Fyrir þá sem vilja góða
háþrýstidælu.
Vnr. 128470251
Poseidon 3-40
háþrýstidæla
Afkastamikil 3ja fasa
háþrýstidæla.
Þrýstingur 170 bör.
Vatnsmagn allt að
830 l/klst
Vnr. 301002221
E140.3-9 X-tra
háþrýstidæla
Öflug dæla fyrir þá
kröfuhörðu. Á húsið,
bílinn og stéttina.
Vnr. 128470505
P150.2-10 X-tra
háþrýstidæla
Þessi er kraftmikil og
hentar fyrir minni
fyrirtæki, bændur, stóra
bíla, vinnuvélar o.fl.
Vnr. 128470132
Attix 30-01
Öflug ryk- og
vatnssuga sem
hentar vel í
erfið verkefni.
Vnr. 02003405
Buddy 15
Lítil og nett
ryk- og
vatnssuga
Vnr. 302002316
Tilboð frá
11.988 kr.
Vina del Mar
B
irt
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r.
H
ei
m
sf
er
ð
ir
ás
ki
lja
s
ér
ré
tt
t
il
le
ið
ré
tt
in
g
a
á
sl
ík
u.
A
th
. a
ð
v
er
ð
g
et
ur
b
re
ys
t
án
fy
rir
va
ra
.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
•
N
M
62
78
3
Kanarí
frá 95.500
Apt. Dorotea
Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð
frá kr. 95.500. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna í
íbúð frá kr. 132.900. 18. nóvember í 14 nætur.
Tenerife
frá kr. 93.800
Cristian Sur
Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð
frá kr. 93.800. Netverð á mann m.v. 2 fullorðna í
stúdíó frá kr. 120.000. 10. október í 10 nætur.
Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000
www.heimsferdir.is
Kanarí &
Tenerife
Haustferðir komnar í sölu
12.000 kr. bókunarafsláttur til 26. maí 2014 á fyrstu sætunum
Frá kr. 93.800
klifurgrind, kaðlaróla og
rennibraut, var keypt í Byko
sem nú hefur innkallað öll
slík tæki. „Þetta var eins
hörmulegt slys og hægt er.
Þess vegna var það líka sem
ég vildi reyna eins og ég
gæti til að koma í veg fyrir
að þetta gæti gerst aftur,“
segir Hákon.
Enn eru í það minnsta
þrjú fyrirtæki enn að selja
slík tæki, án þess að með
þeim fylgi nein viðvörun um
að tækið geti verið lífshættu-
legt. „Hjarta okkar blæðir
þegar við sjáum auglýsingar
frá þessum fyrirtækjum
með myndum af svona
rólum,“ segir Hákon.
Lausnin ódýr og einföld
„Byko, í samstarfi við leik-
fangaframleiðandann
Krummu, fann ódýra og
einfalda lausn sem ég vona
að verði staðalbúnaður og
hvet ég alla forráðamenn til
að setja ádrag á kaðlarólur
barna sinna og fyrirbyggi
að slys sem þetta eigi sér
stað. Lausnin er mjög ein-
föld: Mæla þarf þykktina
á kaðlinum á rólunni. Hún
er oftast 12 millimetrar. Þá
þarf að kaupa plastslöngu
sem er ögn grennri, eða 10
millimetrar, 150 cm á hvorn
kaðal. Slangan er sett í heitt
vatn svo hún mýkist og er
síðan dregin upp á kaðalinn.
Þegar hún kólnar herpist
hún saman og festist við
kaðalinn. Þetta er auðvelt og
ódýrt og allir eiga að geta
gert þetta,“ segir Hákon.
Spurður um ábyrgð sölu-
aðilans og framleiðandans
í slysum sem þessum segir
Hákon að báðir hafi skýlt
sér bak við Evrópustaðla.
„Tækið var í raun leyfilegt
samkvæmt stöðlum þótt það
hafi ekki verið leyfilegt að
nota það á sameign. Þegar
tækið var keypt í Byko og
nótan var stíluð á húsfélag
hefði starfsmaður Byko átt
að upplýsa og segja frá því að
tækið væri ólöglegt á sam-
eignarlóð en ég er ekki viss
um að þeir hafi vitað það þá.
Það sýnir okkur að eftirlitið
er ekki nægilegt. Við gerum
þá kröfu að leiktæki fyrir
börnin okkar séu það örugg,
að þau geti ekki valdið alvar-
legum slysum og krefjumst
þess að eftirlit sé með því,“
segir Hákon.
Næstkomandi mánudag
verður lagt fyrir hjá staðlar-
áði Evrópu erindi frá Neyt-
endastofu á Íslandi, þar sem
mælt er með því að stöðlum
á rólum verði breytt. Hákon
er vongóður um að erindið
fái jákvæðar undirtektir
enda hafi Embætti landlækn-
is og Umboðsmaður barna
lýst yfir stuðningi við erindið
og vegi það þungt. „Ég fagna
þessum mikilvæga áfanga
mjög,“ segir Hákon.
Vildi banna kaðlarólur á
Íslandi
„Þetta er gríðarlegt áfall og
mikil sorg og aðstandendur,
jafna sig aldrei. Tveimur
árum eftir slysið fór ég af
stað með það að markmiði
að óvarðar kaðlarólur yrðu
bannaðar á Íslandi. Ég gerði
mér grein fyrir því að það
væri mjög háleitt markmið
og að ég yrði að fá lögfræði-
aðstoð til að koma málinu
áleiðis. Helga Björg Jóns-
dóttir, lögmaður hjá Sigurði
G. Guðjónssyni, hefur unnið
ötullega að málinu, hún kom
víða að lokuðum dyrum,
en gafst ekki upp. Eiga þau
miklar þakkir skildar, án
þeirra hefði ég líklega gefist
upp. En til að gera langa sögu
stutta, mun forstjóri Neyt-
endastofu, Tryggvi Axelsson,
leggja fyrir Staðlaráð Evrópu
bréf þann 19. maí, þess eðlis
að Neytendastofa á Íslandi
mæli með því að stöðlum
vegna kaðlaróla verði breytt
í Evrópu. Tryggvi situr í
Staðlaráðinu og mun sjálfur
mæla fyrir málinu og fylgja
því eftir svo við erum vongóð
um að það verði samþykkt
og stöðlum breytt þannig að
kaðlarólur verði bannaðar í
Evrópu nema að á þeim sé
svokallað ádrag sem komi
í veg fyrir að lykkja geti
myndast á kaðlinum,“ segir
Hákon. Auk Neytendastofu
kemur Embætti Landlæknis
og Umboðsmaður barna að
málinu og hafa skrifað bréf
til Staðlaráðs þar sem mælt
er með því að stöðlum verði
breytt.
Kristófer Darri var fjögurra ára þegar hann lést eftir að kaðlaróla flæktist um háls hans á leikvelli á sameignarlóð fjölbýlishúss í
Grafarvogi fyrir fjórum árum.
28 viðtal Helgin 16.-18. maí 2014