Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Side 67

Fréttatíminn - 16.05.2014, Side 67
heilsa 67Helgin 16.-18. maí 2014 KLÁR FYRIR FRAMTÍÐINA? KEILIR ÁSBRÚ 578 4000 keilir.net Langar þig að komast í áhugavert, ölbreytt og vel launað starf? Tæknifræðinám Keilis og Háskóla Íslands er hagnýtt BSc-nám og jafnframt eina tæknifræðinám landsins sem er án skólagjalda. Tæknifræðingar eru eftirsóknarverðir starfskraftar í atvinnulífinu en þeir starfa til að mynda við að nýta endurnýjanlega orku, eða þróa rafeinda- og tölvu- stýrðan búnað. Í náminu er mikil áhersla á verk- lega nálgun og að beita þekkingunni á raunveruleg verkefni í samstarfi við atvinnulífið. Stígðu skrefið og spreyttu þig við kre andi nám sem skilar þér lengra í lífinu – kynntu þér tæknifræðinám á Keilir.net. # T A E K N IF R A E D I PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 41 29 8 Umsóknarfrestur í tæknifræði er til 5. júní. BYRON Veiðihjól. BYRON Veiðistöng. BYRON Fluguhjól. BYRON Fluguveiðistöng títan. BYRON Fluguhjól í tösku. CORTLAND Veiðilína. VEIÐIDEILD INTERSPORT BÍLDSHÖFÐA / SÍMI 585 7220 / OPIÐ ALLA DAGA 18.990 9.990 17.990 4.990 5.490 16.990 Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t KjúKlingamáltíð fyrir 4 Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero 1990,- Verð aðeins + 1 flaska af 2 L hreyfa sig? Mælt er með að minnsta kosti 30 mínútna hreyfingu af með- alerfiðleikastigi, svo sem röskri göngu, helst daglega til að bæta hjarta og æðakerfi. Þó svo að ekki náist að hreyfa sig hálftíma á dag munar samt sem áður að hreyfa sig í fimm eða tíu mínútur. Allt frekar en ekki neitt. Þegar fólk byrjar að hreyfa sig eftir langt hlé er mælt með því að fara til heimilislæknis og fá ráð- leggingar. Svo er bara að reima á sig þægilega skó og fara út í vorið – eða setjast upp á gamla hjólið sem er þarna einhvers staðar inni í bíl- skúr. Eða bara setja ABBA á fullt og rifja upp gömlu diskósporin. Tómatsósa aðferð: 1. Hitið olíu í pott og setjið hvít- lauk, rauðar piparflögur og bas- ilíku út í. Steikið þar til ilma fer. Hellið tómötunum út í. Hrærið og látið malla í 15 mínútur. 2. Maukið með töfrasprota eða setjið í matvinnsluvél. Má sleppa. Notið sósuna við samsetningu á réttinum. Lasagna aðferð: 1. Stillið ofninn á 180°C. 2. Leggið kúrbítssneiðarnar í fat og hellið ólífuolíu yfir. Sáldrið ½ tsk. af salti og oregano og timj- an yfir. Blandið varlega saman. Geymið. 3. Blandið saman í skál öðrum hráefnum. Smakkið til með salti og pipar. 4. Olíuberið eldfast mót. Setjið nokkrar matskeiðar af tómatsós- unni á botninn. Raðið 1/3 af kúrbíts- sneiðum þar ofan á. Setjið síðan 1/3 af kotasælusósunni þar yfir. End- urtakið tvisvar sinnum í viðbót. Hellið síðan tómatsósunni yfir. Sáldrið ostinum ofan á og bakið í 20 mínútur. Sáldrið furuhnetum yfir og berið fram. gottimatinn.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.