Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.05.2014, Qupperneq 76

Fréttatíminn - 16.05.2014, Qupperneq 76
 Í takt við tÍmann martin Hermannsson Kann ekki að dánlóda Staðalbúnaður Ég er rosa mikið fyrir að vera í skyrtum og lituðum bolum undir. Ég fíla Nike- strigaskó mjög vel, til dæmis Roshe- skóna. Svo er ég líka svolítið veikur fyrir Old School Jordan-skóm. Ég keypti mér eina slíka í New York um daginn. Ég kaupi mest af fötum úti í búðum eins og Urban Outfitters en svo er pabbi að vinna í Hugo Boss-búðinni þannig að maður er svolítið í fötum þaðan. Hugbúnaður Ég er rosa lítið fyrir sjónvarpsþætti og hef aldrei dottið inn í seríur. Það hjálpar reyndar ekki til að ég er minnst tækni- væddi maður sem fyrir finnst. Ég þurfti meira að segja hjálp við að dánlóda ein- hverju um daginn. Þetta er kannski af því ég hef alltaf verið úti í körfu eða inni í íþróttahúsi. Annars finnst mér fínt að fara í sund og ég er alger pottasjúklingur. Verst hvað er mikið af fólki í Vesturbæjar- lauginni eftir að þessir nýju pottar komu. Svo kíki ég af og til út með strákunum en það er allt innan marka því ég drekk ekki áfengi. Vélbúnaður Tölvur eru alls ekki mín sterkasta hlið. En ég er orðinn þokkalega góður á iP- hone-inn. Þetta er allt að koma hjá mér. Ég nota Instagram og Snapchat mest en er aðeins byrjaður að skoða fleiri öpp. Til dæmis Twitter, það eru náttúrlega allir íþróttamenn þar. Aukabúnaður Ég er mikill humarmaður, humar er svona „guilty pleasure“ hjá mér. Svo finnst mér sushi líka mjög gott. Ég get mælt með kjúklingasushi-inu í Hagkaup, það eru ekki margir sem vita af því. Ég er líka hrifinn af sætum kartöflum, það er eitthvað við þær. Þetta þrennt er skrítin blanda en það virkar... ekki saman þó. Ég spila golf á sumrin og fylgist með fótbolta. Liverpool er mitt lið í enska. Svo hef ég mikinn áhuga á tísku og fötum, ég er eiginlega fatasjúklingur. Ég fór til New York um jólin með kærustunni og í sumar er ég að fara í útskriftarferð til Mallorca. Eftir það taka við landsliðsferðir til Bos- níu, Bretlands og Helsinki. Það verður því nóg að gera en ég ætla að reyna að njóta lífsins hér heima þegar ég get. Annars bið ég ekki um mikið, ef ég kemst í sund- laug í góðum hita þá er ég „golden“. Ljósmynd/Hari Bambo Nature bleiurnar eru einstaklega mjúkar og þægilegar. Þær eru afar rakadrægar og ofnæmisprófaðar auk þess sem gott snið og teygjur í hliðum gera það að verkum að þær passa barninu fullkomlega. Sölustaðir Bambo Nature Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Bambo Nature Bambo Nature – er annt um barnið þitt. PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 33 14 6 Martin Hermannsson er 19 ára Vesturbæingur sem sló í gegn með Íslandsmeisturum KR í körfubolta í vetur. Martin var bæði valinn besti leikmaður deildarinnar og besti ungi leikmaðurinn. Hann er í stúdentsprófum í Versló en í haust er stefnan sett á háskóla í Bandaríkjunum. 76 dægurmál Helgin 16.-18. maí 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.