Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 28.02.2014, Blaðsíða 56
F ramkvæmdum er að ljúka og við brestum í taumlausa gleði,“ segir Jón Halldór Jónas- son, upplýsingafulltrúi hjá Reykjavíkurborg. Hverfisgatan hefur fengið hressilega andlitslyftingu á svæðinu milli Klappar- stígs og Vitastígs undan- farna mánuði og á morgun, laugardag, verður endur- bótunum fagnað. Allt yfirborð götu og gangstétta hefur verið end- urnýjað ásamt lögnum. Nú eru malbikaðar hjólareinar beggja vegna götunnar og gatnamót hafa verið stein- lögð og upphækkuð. Snjó- bræðsla er undir hellulögn á gatnamótum og í göngu- leiðum og á hjólareinum. Formleg opnun Hverfis- götunnar verður klukkan 14 á laugardag. Hún hefst með skrúðgöngu frá Bíó Paradís þar sem sirkusfólk verður með í för. Lúðra- sveit Samma heldur uppi karnivalstemningu og fólki er frjálst að viðra öskudags- búningana kjósi það svo. Klukkan 14.30 heldur Jón Gnarr borgarstjóri ávarp og dregið verður úr lukku- potti sem fólk getur skráð sig í. Boðið verður upp á veitingar frá Austur Indí- afjelaginu og verða þær veittar utandyra ef veður leyfir, en annars inni í Bíó Paradís. Allir eru velkomn- ir á hátíðahöldin. Í næsta áfanga endurnýj- unar Hverfisgötunnar verð- ur endurnýjaður kaflinn frá Vitastíg að Snorrabraut. Útlit þessa kafla verður með svipuðu sniði og fyrir neðan Vitastíg. Áætlað er að framkvæmdir hefjist í mars og þeim ljúki í ágúst.  Miðborgin EndurbótuM á HvErFisgötu Fagnað á laugardag Heljarinnar húllumhæ á Hverfisgötu Það verður mikið um að vera í miðborginni um helgina. Matarhátíðin Food & Fun stendur nú sem hæst og á laugardag verður endur- bótum á Hverfisgötunni fagnað. Opnunarhátíð Hverfisgötunnar hefst klukkan 14 og má búast við miklu fjöri. Þennan sama dag verður langur laugardagur í miðbænum og kaupmenn verða í góðu skapi eins og aðrir. – S k ó l a v ö r ð u s t í g 1 6 , 101 R e y k j a v í k . w w w. g e y s i r. c o m – M á nud a g a t i l L au g a r d a g a , 10 : 0 0 – 19 : 0 0 S u n nud a g a , 1 1 : 0 0 – 17: 0 0 REYKJAVÍK AKUREYRI www.ullarkistan.is NÝJAR VÖRUR á börn og fullorðna Sælkerasamlokur, djúsar, kaffi og miklu meira. HreinSun og endurnýjun í 55 ár Laugavegi 86 sími 511-2004 Hjá okkur er mikið úrval af fallegu íslensku handverki Laugavegi 8, sími 552-2412Laugavegi 24 Full búð aF Fallegum vörum Hverfisgötu 105, sími 551-6688 Hverfisgatan milli Klapparstígs og Vitastígs hefur fengið andlitslyftingu. Malbikaðar hjólareinar eru nú beggja vegna götunnar og snjóbræðsla hefur verið sett undir. Opnunarhátíð götunnar verður á laugardag klukkan 14. Ljósmyndir/Hari 56 miðborgin Helgin 28. febrúar - 2. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.