Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Side 8

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Side 8
4 SVEITARSTJÓRNARMÁL Sveinn Björnsson rikisstjóri. liafði verið kjörinn og hafði ávarpað Jiing og þjóð, að leggja blómvönd á leiði Jóns Sigurðssonar. Ríkisstjórakjörið fór fram á fundi í sameinuðu Aljiingi, og hófst fundurinn kl. 1,30 e. h. hinn 17. júni. Flestir liing- manna voru viðstaddir Jjegar í byrjun þingfundarins nema þeir, sem eriendis dvelja eða voru sjúkir. Allir sendiherr- ar og ræðismenn erlendra ríkja þeirra, er slíka sendimenn hafa hér á landi, voru viðstaddir og flestir æðstu emhættis- menn ríkisins. Þá voru og allir áheyr- endabekkir fullskipaðir, en mikill mannfjöldi, sem ekki komst inn í al- ])ingishúsið, safnaðist á göturnar um-

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.