Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Qupperneq 19
SVEITARST.TÓRNARMÁL
15
Ég hef nú, í svo stuttu máli sem unnt
er, revnt að skýra aðalatriðin, sem út-
reikningur framfærslunnar hvílir á,
Aegna þess að ég veit, að langflestum eru
þau með öllu ókunn, en þekking á þeim
er nauðsynleg hverjum þeim, sem vill at-
huga og fylgjast með í þessum málum.
Ég skal því nú að lokum víkja að því,
hvernig jöfnunarféð, þessar 700 þús. kr„
hafa skipzt milli sveitarfélaganna.
Til jöfnunar á fátækraframfærslu, elli-
og örorkubótum og kennaralaunum fóru
samtals kr. 490 806.00. Þetta fé skiptist
þannig:
Kaupstaðirnir fengu 211 907.00 krónur,
þó fá hvorki Reykjavík, Akureyri né
Siglufjörður neitt af þessari upphæð, því
enginn þeirra nær því að hafa meðaltals-
framfærslukostnað.
Til kauptúnanna 12, sem hafa yfir 500
íbúa, ganga kr. 81 590.00. Af þeim eru 5,
sem ekki ná meðaltalsframfærslukostn-
aði og fá því ekkert af þessari upphæð,
en það eru: Akranes, Borgarnes, Patreks-
fjörður, Ólafsfjörður og Eyrarbakki.
Af hreppsfélögum og kauptúnum með
undir 500 íbúum, sem samtals eru 194,
fá 69 sveitarfélög jöfnun vegna fátækra-
framfærslu, og var til þeirra greitt kr.
197 309.00, en 125 sveitarfélög ná því ekki
að hafa meðaltalsframfærslukostnað eða
þar yfir. Sýnir þetta vel, hve ákaflega
misþungt framfærslan hvilir á sveitarfé-
lögum landsins, þegar sami mælikvarði
er lagður á mátt þeirra til að bera byrð-
arnar. Meðan svo er, er því þörf fullkom-
innar jöfnunar, ef ekki á illa að fara.
Þeim rúmlega 200 þúsund krónum,
sem eftir A'oru í Jöfnunarsjóði að full-
kominni jöfnun lokinni eftir fyrirmæl-
um framfærslulaganna, Arar nú skipt milli
allra SAæitarfélaga landsins, í réttu hlut-
falli A’ið framlag hvers þeirra, í krónum
talið, til þessara mála. Urðu það 4%, sem
hægt A'ar að greiða á hina samanlögðu
útgjaldaupphæð. Kom þar þá fyrst til
greina Reykjavíkurkaupstaður, sem fékk
um 50% alls þess, sem eftir Arar, eða kr.
95 630.00. Ivaupstaðirnir hinir fengu sam-
anlagt kr. 46 067.00, kauptún með yfir
500 íbúa fengu kr. 16 588.00 og hreppar
og smærri kauptún kr. 34 258.00. Nokkur
sveitarfélög náðu því ekki að fá 100 kr„
en lögin mæla svo fyrir, að minni upp-
hæð en 100 kr. skuli ekki greidd neinum.
HA'ers A'irði eru nú þessar uppbætur
eða jöfnunargreiðslur fyrir sveitarfélög-
in? Ýmsir telja, að í ranga átt sé stefnt
með þessari aðferð og að hún ali upp
tilhneigingu til að halda illa á því fé
sveitarfélaganna, sem til framfærslumála
er A'arið.
Slík skoðun á lítinn rétt á sér og bygg-
ist á misskilningi einum. Það stafar af
því, að hvert sveitarfélag, sem kemst yfir
meðaltalsframfærslukostnað, verður auk
hans að hera sjálft x/3 hluta þess, sem
umfram er. Þannig fær til dæmis sveitar-
félag, sem greiðir 90 þús. kr. umfram
meðaltalskostnað, ekki endurgreiddar
nema 60 þús. kr„ 30 þús. kr. verður það
sjálft að bera án allrar aðstoðar. Sjá allir,
að það væri hreinn sparnaður, er næmi
30 þúsundum króna, ef slíkt sveitarfélag
gæti haldið framfærslu sinni niður við
meðaltalsframfærslumarkið.
Hins vegar er það augljóst, að jöfn-
unin er stórkostlegur styrkur fyrir þau
sveitarfélög, sem hana fá, samanhorið
við, að þau fengju ekkert. Það hefði held-
ur aldrei komið til mála að gera þá
breytingu á framfærslulögunum, sem
gerð A'ar 1935, ef svipta hefði átt sveitar-
félögin endurgreiðsluréttinum, sem þau
áður höfðu. í stað þess, að þau áttu þá
endurgreiðslukröfu á aðrar sA'eitir, eiga
þau liana nú á sameiginlegan sjóð, er
þióðfélagið allt leggur fé til, — Jöfnunar-
sjóðinn.
í raun og veru er það því sa'o, að þau
sveitarfélög, sem eru sato ógæfusöin að
lenda yfir meðaltalsframfærslumarkið,
framfæra fyrir aðra alla þá, sem umfram
eru. Þessa framfærslu er þjóðfélagsheild-
inni skylt að greiða, og það gerir hún að
% hlutum með jöfnuninni.