Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Side 41
SVEITARSTJÓRNARMÁL
iM*'
37
Mynd þcssi sýnir rangsnúna staðsetningu húsa við aðalbraut í Reykjavik.
Sunnan við smœrri liúsin — i sólarátt — eru 3-lyftar, háar sambyggingar,
sem hijóta að taka mjög úr birtu, — ef ekki að mestu byrgja fyrir sól til lágu
liúsanna norðan við. Auk þess blasa við vegfarendum óreglnlegar, tjótar bak-
hliðar hinna sementsgráu sambygginga.
Miðhluta Reykjavikurbœjar, svo sem aðal-verzlunargötunni, Austursirœti, er til-
finnanlega ábótavanl frái byggingarlegu sjónarmiði ekki siður en skipulagslegu.
Sá hluti miðbœjarins, sem mest ríður á, að gœtt sé heildarmyndarinnar og
fagrar byggingar fái notið sín, cr höfuðborginni til harla lítils sóma. Mynd
sú, er hér birtist, sýnir Austurslrœtisbyggingar þœr, sem vita að Austurvclli og
hinu háa Alþingi, en minnir einna helzt á skörðóltan tanngarð og litt gœtt
samrœmis í útliti bygginganna með lilliti til umhverfisins.