Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 19

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 19
SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á VESTURLANDI RÁÐA SE'R FRAM KVÆMDASTJÓRA Stiórn Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi hefur ráðið Guðjón Ingva Stefánsson, verkfræð- ing, sem framkvæmdastjóra samtak- anna. Sex umsækjendur voru urn starfið. Samtökin munu innan tíð- ar opna skrifstofu í Borgarnesi. Guðjón Ingvi Stefánsson er fædd- ur í Hveragerði 3. marz 1939, sonur hjónanna Elínar Guðjónsdóttur og Stefáns J. Guðmundssonar, hreppstjóra þar. Lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum að Laug- arvatni árið 1959, fyrrihlutaprófi í verkfræði frá Háskóla íslands ár- ið 1965 og lokaprófi í byggingar- verkfræði frá Danmarks tekniske Hþjskole í Kaupmannahöfn árið 1968. Guðjón starfaði á rannsóknar- stofu Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi árin 1959—1961 og stund- aði verkfræðistörf hjá Breiðholti h/f 1968, hjá Hochtief A/G við hafnargerð í Straumsvík 1969, en hefur síðan starfað hjá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Síð- astliðið sumar var Guðjón fram- kvæmdastjóri Skáksambands ís- lands. Hann var formaður Félags ís- lenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn nefndar samtakanna og samþykk- ir að fela stjórn þeirra að halda áfram viðræðum við eigendur Andakílsárvirkjunar og ríkisstjórn um eignaraðild og rekstur raforku- vera og aðaldreifiveitu í Vestur- landskjördæmi og leggja niðurstöð- ur þeirra viðræðna fyrir sveitar- stjórnir í kjördæminu. Verði síðan kannaður vilji Jieirra um stofnun landshlutaveitu fyrir Vesturlandskjördæmi." Húsnæðismál „Aðalfundurinn bendir á nauð- syn þess, að’ breyting verði gerð á löggjöf um Húsnæðismálastofn- un ríkisins, með það f)TÍr augum, a) að gera ákvæðin um byggingu verkamannabústaða þannig, að minni sveitarfélög geti notfært sér lögin. b) að auðvelda sveitarfélögum, sem mesta Jtörf hafa fyrir íbúð- arhúsnæði, að byggja leiguhús- næði.“ Ferðamál „Aðalfundurinn felur stjórn samtakanna að skipa 5 manna millijjinganefnd, sem vinni að at- hugun á skipulagi og uppbyggingu ferðamála í kjördæminu, í þeim tilgangi að auka atvinnu og tekj- ur af móttöku ferðamanna. Nefnd- in vinni að þessum málum í sam- vinnu við ferðamálafélög, náttúru- verndarnefndir og aðra þá aðila, sem þessi mál varðar sérstaklega í liéraðinu." Skólamál „Aðalfundurinn fagnar stofnun GuSjón Ingvi Stefánsson. 1967, formaður í félaginu Heyrnar- hjálp frá 1968 og í stjórn Skáksam- bands íslands frá 1970. Guðjón er kvæntur Guðrúnu hjúkrunarkonu Broddadóttur Jó- hannessonar rektors og eiga þau þrjú börn. Kennarasambands Vesturlands. Jafnframt samþykkir fundurinn að fela stjórn samtakanna að skipa þriggja manna milliþinganefnd í skólamálum. Nefnd Jjessi verði ráð- gefandi fyrir stjórn samtakanna í sambandi við skólamál, t.d. í sam- bandi við væntanlega áætlunar- gerð um skólamál í kjördæminu. Nefndin hafi í störfum sínum ná- ið samband við stjórn Kennarasam- bandsins." Milliþinganefndir „Aðalfundurinn 1972 samþykkir að heimila stjórn samtakanna að skipa milliþinganefndir, er séu stjórn samtakanna til ráðuneytis varðandi einstaka Jjýðingarmikla málaflokka í kjördæminu." SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.