Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 48

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1973, Blaðsíða 48
FRÁ____Q STJÓR3STX7M ÞINGEYRAR- HREPPUR Vatnsveita Á seinasta ári varð ráðin bót á vatnsskorti, sem valdið ltefur al- menningi vandræðum og staðið at- vinnulífinu fyrir þrifum. Virkjað- ar voru 9 vatnslindir í Hvamms- lilíð, um 6 km innan við þorpið. Grafið var niður á 3—4 metra dýpi, Jiar sem voru lítil vatnsaugu og gerðir þar brunnar. Vatninu var safnað saman úr Jtessum augum í einn aðalbrunn og Jtaðan lögð ein vatnspípa í eldri vatnslögn, sem lá 000 metrum neðar úr Hvammsá, Jtar sem vatnið til þorpsins var áður tekið. Með Jjessari söfnun fengust 12—13 1/sek af mjög góðu neyzluvatni. Rótt jjar hjá væri unnt að afla 20 1/sek til viðbótar, Jjegar Jjörf verður á. Neðanjarðarvatnið úr [jessum nýju lindum var tengt inn á eldri vatnslögnina s.l. haust. Síðan hefur ekki Jjurft að huga að vatnsbólinu. Vatnið er sjálfrennandi og streym- ir í 450 tonna miðlunargeymi, sem reistur var ofan við byggðina, í um Jjað bil 05 m hæð ofar húsum. Ur geyminum er vatnið einnig sjálf- rennandi. Kostnaður við mannvirki þessi er um 4 milljónir króna. Ætlunin hafði verið að nota bor- holur, sem boraðar höfðu verið í landi Hvamms nokkru neðar og dæla þaðan 18 1/sek af vatni til Jjorpsins. Kostnaður við Jjað hefði m.a. verið fólginn í lagningu raf- línu fyrir 610 þús. króna, endurnýj- un aðalæðar fyrir li/2 millj. króna, og árlegur rekstrarkostnaður við dælingu, rafmagn var talinn myndu verða um ]/2 milljón króna á ári. Af Jjessum kostnaðartölum er ljóst, hve mikið lireppsfélagið hef- ur sparað sér með Jjví að fara Jjá leið, sem farin var, að nýta vatns- lindir ofar í brekkunni og ná þann- ig sjálfrennandi vatni, Jjótt nokkru Jjyrfti að kosta til að ná saman nægilega miklu magni úr nokkrum smáum lindum. Þessi leið var valin eftir ábendingu Þórodds Th. Sig- Jónas Ólafsson sveltarstjóri. urðssonar, vatnsveitustjóra í Reykja- vík, sem kom á staðinn og kynnti sér aðstæður. Gunnar Sigurðsson, trésmíða- meistari á Þingeyri, sá um smíði vatnsgevmisins. Vatnsöflun Jjessi var m.a. gerð til Jjess að sjá frysti- húsinu á staðnum fyrir vatni, sem stæðist ströngusttt kröfur á Banda- ríkjamarkaði um gæði neyzlufisks. Hafnarbætur Fyrirlntgað er að vinna við dýpkun liafnarinnar og að innri hafnargarði í sumar fyrir 3 millj. króna. Höfninni hefur ekkert verið við haldið, frá Jjvf hún var stækk- ttð á árunum 1964—1965. Dýpkun Jjessi er nauðsynleg, til Jjess að höfnin nýtist til fulls. Skuttogari frá Noregi Væntanlegur er til Þingeyrar nýr skuttogari, sem nú er í smíðum í Flekkefjord í Noregi. Er hann 450 smál. að stærð og liinn fjórði af fimm skuttogurum, sem Vestfirð- ingar fá um þessar mundir. Skip- Vatnsgoymir í smiðum, höfnin i baksýn. Ljósmyndina tók U. Stef. SVEITARSTJÓRNAHMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.