Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Síða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Síða 25
Fræðsluskrifstofa á ísafirði I samræmi við 15. grein laga nr. 63/1974 um grunnskóla, ákveður l'jórðungsþing Vestlirðinga 1974, að fræðsluskriístofa fyrir Vestfjarða- umdæmi skuli vera á ísafirði, og leggur áherzlu á, að ráðningu fræðslustjóra verði hraðað svo sem kostur er. Einnig samþykkti þingið, að fræðsluráð Vestfjarðaumdæmis skuli skipað 7 mönnum. Póst- og símamál Fjórðungsþing Vestfirðinga 1974 beinir því til stjórnar Fjórð- ungssambandsins að fylgja eftir við þingmenn kjördæmisins og Póst- og símamálastjórn, að framfylgja samþykkt s.l. Fjórðungsþings mn símamál. Sérstaklega átelur þingið stytt- ingu á símaþjónustu í sveitahrepp- um og hið slæma ástand á sjálf- sárku stöðvunum. Dráttarbraut á ísafirði Fjórðungsþing Vestfirðinga 1974 beinir þeirri áskorun til bæjar- stjórnar ísafjarðar, þingmanna kjördæmisins og samgönguráðu- neytisins, að nú þegar verði kann- aðir möguleikar á stækkun dráttar- brautar á Isafirði, með það fyrir augum, að fullnægt verði þörfum fiskiskipastóls Vestfirðinga. Tæknistofnun á Vestfjörðum Fjórðungsþing Vestfirðinga 1974 skorar á þingmenn kjördæmisins, að beita sér fyrir því á Alþingi, að sett verði á stofn tækniþjónusta á Vestfjörðum, í samvinnu við sveitarfélögin, sem annist allt hönn- unarstarf, er framkvæma þarf á vegum ríkisins og sveitarfélaga í fjórðungnum. Það er álit Fjórðungsþingsins, að slík stofnun gæti verið það stór, að starfrækja mætti hana á tveimur stöðum i fjórðungnum. Fjórðungs- þingið minnir á, að á hverju ári renna tugir milljóna króna út úr fjórðungnum til greiðslu á sér- fræðivinnu, auk Jress sem fjórðung- urinn fer algerlega á mis við þá hagkvæmni, sem af Jrví leiðir, að Fulltrúar á FjórSungsþlnglnu í Bolungarvik, tallS frá vlnstri: Jónas Ólafsson, Þingeyrl; Krlstinn Snæland, Flateyrl; Ölvlr Karlsson; Karl Loftsson, Hólmavik; Sigmundur Slgmundsson, Látrum i ReykjarfjarSarhreppl; Baldur Bjarnason, Ögurhreppi (fremst); GuSmundur Sveins- son, ísafirSl (aftast); Björgvin Sighvatsson, ísafirSi; Þórir H. Einarsson, Kaldrananeshreppi; Einar GuSfinnsson, Bolungarvik (aftast); Ein- ar Oddur Krlstjánsson, Flateyri; Sighvatur Björgvinsson, alþingismaSur; Jón F. ÞórSarson, Nauteyrarhreppi; Þorstelnn Guðmundsson, Ár- neshreppi; Krlstján ÞórSarson, BarSastrandarhreppl (fremst); Guðjón Jónsson, Kirkjubólshreppl; Guðmundur Ingi Kristjánsson, Mosvalla- hreppi; Gunnar Jónsson, ísaflrSi; GuSmundur B. Jónsson, Bolungarvík; Halldór Magnússon, SúSavik; ÞórSur Jónsson, Þingeyrarhreppi; Ólafur Þ. Þórðarson, SuSureyrl (fremst); Valdimar L. Gislason, Bolungarvik; Drengur GuSjónsson, Mýrarhreppi; Jón Kristinsson, Hólmavík; Karvel Páimason, alþingismaSur; Guðjón Stefánsson, framkv.stj.; Páll Jóhannesson, Snætjallahreppi; Ingi GarSar SlgurSsson, Reykhóla- hreppl; Úlfar B. Thoroddsen, Patrekshreppl; Hllmar Jónsson, Patrekshreppl; GuSmundur Kristjánsson, Bolungarvik; Elnar Ólafsson, SuSur- eyrarhreppl; Bolli Kjartansson, jsafirSi; Gunnar Pétursson, PatreksfirSi (fremst); SigurSur Jónsson, Fellshreppl (altast); Jóhann T. Bjarna- son, framkvæmdastjóri sambandslns (aftast); Jón Ólafur ÞórSarson, ísafirði; Pétur Bjarnason, SuSurfjarSahreppl; Halldór D. Gunnarsson, Gelradalshreppi; GuSmundur H. Ingólfsson, ísafirSI (altast); Gunnlaugur Finnsson, Flateyri; Jakob Kristinsson, SuSurfjarSahreppi; Karl M. Kristjánsson, starfsmaSur hjá FjórSungssambandinu (aftast); Jón Baldvinsson, PatreksfirSi (fremst); Ólafur Kristjánsson, Bolungarvik; Theódór A. Bjarnason, SuSurfjarSahreppi og Svavar Jóhannsson, PatreksfirSi. Af þingfulltrúum voru tjarstaddir myndatökuna Páll GuS- laugsson, TálknafirSi, Aage Steinsson, ísaflrSi, ÞorvarSur K. Þorsteinsson, fsafirSi og Sturla Jónsson, heiSurstélagl Fjórðungssambandsins. SVEITARSTJ ÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.