Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Side 28

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Side 28
fræðsluskrifstofunnar. GjaldiS verSi lagt á hlutfallslega rniðaS við fjölda nemenda á skyldunámsstigi (grunnskóla) í hverju sveitarfélagi. Ólafur Þórðarson formaður í stjórn Fjórðungssambandsins næstu tvö starfsár lilutu kosningu: Ólafur Þórðarson, oddviti, Suður- eyri, formaður, Guðmundur H. Ingólfson, bæjar- fulltrúi á ísafirði, Karl Loftsson, oddviti, Hólmavík, Ólafur Kristjánsson, bæjarfulltrúi, Bolungarvik, og Svavar Jóhannsson, hreppsnefnd- armaSur, Patreksfirði. Sem endurskoðendur hlutu kosningu Aage Steinsson, bæjar- fulltrúi á ísafirði og Guðmundur B. Jónsson bæjarfulltrúi í Bolung- arvík. 7 manna fræðsluráð í fræðsluráð Vestfjarðaumdæmis voru kosnir: Ágúst H. Pétursson, hreppsnefnd- armaður, Patreksfirði, Gunnar Björnsson, sóknarprestur, Bolungarvík, Gunnar Jónsson, bæjarfulltrúi, ísafirði, Ingimundur Magnússon, lirepps- nefndarmaður, Reykhólahreppi, Kristmundur Hannesson, skóla- stjóri, Reykjanesi, Sjöfn Ásbjörnsdóttir, varahrepps- nefndarfulltrúi, Hólmavík. Valdimar Gíslason, oddviti, Mýra- hreppi. SVEITARFÉLÖGIN OG SÍMASKRÁIN Á okkar tímum hagræðingar og samræmingar á flestum sviðum þyk- ir rétt að vekja máls á einu atriði, sem veldur afgreiðslufólki á sím- stöðvum nokkrum heilabrotum og vafalaust mörgum öðrum, sem sam- skipti eiga við sveitarstjórnir. Þetta lýtur að því, hvernig skrifstofur sveitarfélaganna eru kynntar í símaskránni. Einkum á þetta við um kauptúnahreppana. Hvernig eiga Jieir, sem ekki hafa Sveitar- stjórnarmannatalið við hendina, að leita að skrifstofu hreppsins eða réttum talsmanni? Til greina koma í þessum efnum allmargir mögu- leikar. Algengustu tilbrigðin eru: 1) Hreppsskrifstofan 2) Oddviti NN-hrepps SVEITARSTJÓRNARMÁL 3) NN-hreppur, skrifstofan 4) Skrifstofa NN-hrepps 5) Sveitarstjóri NN-hrepps 6) Jón Jónsson, oddviti Ósköp þætti stúlkunum á Lands- síma Islands vænt um, ef forstöðu- menn sveitarfélaganna auðvelduðu þeirn leitina að þeim í símaskránni. Leiðin til þess er sú að koma fastri reglu á það, livernig hreppar eru tilgreindir eða þá, meðan eng- in slík regla er til, að tilgreina fleiri en eitt af ofangreindum tilvikum. Allmargir gera þetta nú þegar, eins og sjá má í símaskránni árið 1974, s. s. bæði Aíos/eZ/shreppur og .SVíiíarstjóri Mosfellshrepps. Sér- staklega er þetta þó æskilegt, þar sem heiti staðar/símstöðvar fer ekki Milliþinganefnd í raforkumálum í milliþinganefnd í raforkumál- um voru kjörnir: Einar Oddur Kristjánsson, hrepps- nefndarmaður, Flateyri, Jón Ólafur Þórðarson, bæjarfull- trúi, Isafirði, Hafsteinn Davíðsson, rafveitustjóri, Patreksfirði, Guðmundur B. Jónsson, bæjarfull- trúi, Bolungarvík, Aage Steinsson, bæjarfulltrúi, Isa- firði. Nýkjörinn formaður, Ólafur Þórðarson, þakkaði traust, sem sér hefði verið sýnt og sagði þing- inu slitið. saman við heiti hreppsfélags, s. s. í Grundarfirði og á Hellissandi, þar sem aðeins er unnt að finna síma- númer sveitarstjórans með því að leita undir Eyrarsveit eða Nes- hreppur utan Ennis. Um þetta efni mun yfirleitt far- ið eftir þeirri venju, sem mótazt hefur á hverjum stað. Skrifstofur kaupstaðanna er þannig flestar að finna undir orðinu Itajarskrifslof- an. En margbreytileikinn í þessum efnum mun einkum til kominn, eftir að sveitarstjórar komu til skjalanna. Ábendingu þessari er hér með komið á framfæri, en ekki verður hér annað lagt til en að sveitar- sjóðirnir kaupi sér 2—3 línur hver í símaskránni, þar sem fleiri mögu- leikar en einn eru gefnir til að finna hreppsskrifstofurnar, síma- stúlkum og öðrum til hagræðis.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.