Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Qupperneq 39

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Qupperneq 39
Endurskoðun skólakostnaðarlaga „Ráðstefnan beinir þeirri áskorun til sambands- stjórnar að lilutast til um endurskoðun skólakostnað- arlaga með það markmið, að kostnaðarþátttaka ríkis- sjóðs til byggingar heimangönguskóla hækki verulega." Jóhann Klausen, bæjarstjóri á Eskifirði, bar fram og kynnti Jiessa tillögu, og einnig þá næstu. kjörinna fulltrúa og færð í hendur embættismanna ríkisins. Fundurinn beinir jiví til fulltrúa í stjórnarskrár- nefnd, að sjálfstæði sveitarfélaga verði tryggt betur í nýrri stjórnarskrá og að afskipti ríkisins af málum sveitarfélaga verði takmörkuð." Samband hitaveitna? Framlög sveitarfélaga til atvinnuleysistryggingasjóðs verði felld niður „Ráðstefnan beinir Jieirri áskorun til sambands- stjórnar, að hún hlutist til um lagabreytingar, er mið- ist við að framlög sveitarfélaga til atvinnuleysistrygg- ingasjóðs verði með öllu felld niður. Sjálfsforræði sveitarfélaga tryggt betur í nýrri stjórnarskrá Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, bar fram eftirfarandi tillögu: „Ráðstefna um fjármálastjórn sveitarfélaga vekur athygli stjórnar sambandsins á Jjeirri öfugjrróun, sem verið liefur i fjármálastjórn sveitarfélaga og fyrir- tækja [reirra, að allar gjaldskrár og öll álagning sveit- arsjóða hefur smám saman verið tekin úr höndum Meðan ráðstefnan stóð, var haldinn fundur með fulltrúum þeirra sveitarfélaga, sem reka hitaveitur eða hafa á prjónunum áform í þeim efnum. Á fund- inum var drepið á nokkur lielztu hagsmunamál hita- veitnanna og vanda Jieirra sveitarstjórna, sent standa frammi fyrir verkefnum á sviði jarðhitaleitar eða virkjunar jarðvarma. Niðurstaða varð sú, að einn fundarmanna, Sigur- geir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, var beð- inn að taka saman á blað nokkur minnisatriði, sem ástæða væri að fjalla um sameiginlega. Stjórn Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga liefði síðan forgöngu unt að kynna hlutaðeigandi sveitarstjórnum Jressar hugmyndir og kanna, livort áhugi væri á að koma á föstu samstarfi milli Jreirra sveitarfélaga, sem hags- muna hafa að gæta varðandi öflun jarðhita og nýtingu hans. Hér fara eftir niðurstöður umræðuhópanna, sem Iagðar voru frarn fjölritaðar sem umræðugrundvöllur á ráðstefnunni. Óli Björgvinsson, Djúpavogi; Unnstelnn, Guömundsson, Hornatiröi; Guðmundur Hauksson, Vatnsleysustrandarhreppi og Sigurgeir Sig- urösson sitja viö borðlð. Einnig sjást á myndinni m. a. Magnús Oddsson, Akranesi; Marinó Sigurðsson, Lýtingsstaðahreppi; Alfreð Jónsson, Grímsey; Valdimar Bragason, Dalvik; Pétur Már Jónsson, Ólafstirði; Jóhann T. Bjarnason; Guðmundur Kristjánsson, Bolungar- vík; Jónas Ólafsson, Þingeyri og á móti þeim við borðlð eru Jóhann Klausen, Haukur Ólafsson og Logi Kristjánsson, Neskaupstað. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.