Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Page 42

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Page 42
1. Innheimta jasteignagjalda. Fram kom, að álagning þeirra og innheimta liefur oft dregizt fram á áriff, en gjöld sveitarfélaganna eru í auknum mæli aff koma til greiffslu fyrri liluta árs- ins. Má þar til nefna þátttöku í tannviðgerðum skóla- barna, skólaakstur, skólarekstur o. m. f 1., en endur- greiðslur ríkisins dragast oft úr hömlu. Létu menn óspart í Ijós, aff vanclræffaástand skapist af því Iijá sveitarfélögunum. 2. Innheirnta sveitarfélaga. Fram kom, aff sveitarstjórnir standa nijög illa aff innheimtu opinberra gjalda gagnvart þeim, sem liafa tekjur sínar af landbúnaffarframleiffslu, af því aff ekki er heimild að krefja alurðasölufélögin um opinber gjöld. Var einróma álit umræffuhópsins, að nauðsyn væri lagabreytinga þar um. 3. Bókhald sveitarfélaga. Fram kom, að æskilegt væri að geta fengiff heppi- legar bækur til færslu tvöfalds bókhalds og þeir, er þess óskuffu, gætu fengið tilsögn í færslu þess. 4. Laun oddvita. í mörgum sveitarfélögum er oddvitastarfið orðið svo umfangsmikiff, aff þau laun, sent oddvitar fá fyrir sitt starf, eru mjög lág, enda orffið erfitt aff fá menn til að gegna þessu þýffingarmikla starfi. Var álit umræðuhópsins, aff breyting yrði aff vera þar á. 5. Gerð landshlutaácetlana. Fram kom ótti manna við, aff svo virffist sent mál- efni strjálbýlishreppanna vilji jafnan gleymast þar, en þeir eru oft undirstaffan aff viffhaldi og upjjbygg- ingu hinna smáu þéttbýliskjarna. Umræffuhópurinn vill því alvarlega minna á hlutverk og Jiarfir hinna smáu dreifbýlishreppa í gerff landshlutaáætlana. C. Hreppar fullnýti tekjuslofnana. Jafnan ber á, aff nokkur strjálbýlissveitarfélög full- nýta ekki tekjustofna sína. Afleiðingin vill oft verða sú, að viðkomandi sveitarfélög sinna ekki nauðsynlegri þjónustu og uppbyggingu innan sveitarfélagsins, en verkefni af slíku tagi eru jafnan óþrjótandi. ÞÁTTTAKENDUR Á RÁÐSTEFNUNNI Albert Sanders, sveitarstjóri, Njarffvíkurhreppi, Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvíkurhreppi, Alfreff Jónsson, oddviti, Grímseyjarhreppi, Asgeir Ásgeirsson, bæjargjaldkeri, Ólafsfirffi, Ásgeir Guffmundsson, bæjarritari, Akranesi Áskell Einarsson, frkvstj., Fjórðungssamb. Norfflend- inga Axel Jónsson, frkvstj., Samtökum sveitarfél. í Revkja- neskjördæmi, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri, Akureyri, Bjarni Guffmundsson, skrifstofustjóri, Mosfellshreppi, Bjarni Bragi Jónsson, forstöffumaffur Áætlunard. Framkv.st. ríkisins, Bjarni Þór Jónsson, bæjarstjóri, Siglufirði, Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri, Kópavogi, Daníel Guðmundsson, oddviti, Hrunamannahreppi, Eggert Haukdal, oddviti, Vestur-Landeyjahreppi, Einar Þorláksson, sveitarstjóri, Blönduóshreppi, Eiríkur Björnsson, oddviti, Saurbæjarhreppi, Erlendur Árnason, oddviti, Austur-Landeyjahreppi, Erlendur Hálfdánarson, sveitarstjóri, Selfosshreppi. Einar Ólafsson, oddviti, Bessastaðalireppi, Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri, Grindavík, Finnbogi Björnsson, oddviti, Gerffahreppi, Garffar Sigurgeirsson, sveitarstjóri, Garðahre])j)i, Gestur Kristinsson, sveitarstjóri, Suffureyrarhreppi, Gísli Einarsson, oddviti, Biskupstungnahreppi, Guffbjörn Ólafsson, bæjarritari, Hafnarfirði, Guffjón Ingvi Stefánsson, frkvstj. Samt. sveitarfél í Vesturlandskjördæmi, Guðmundur Hauksson, sveitarstjóri, Vatnsleysu- strandarhreppi, Guðmundur Karl Jónsson, fulltrúi í félagsmálaráðu- neytinu, Guðmundur Kristjánsson, bæjarstjóri, Bolungarvík, Guðnnindur Magnússon, sveitarstjóri, Egilsstaðahr., Guffmundur Magnússon, prófessor, Reykjavík, Guðmundur Níelsson, bæjarritari, Húsavík, Gunnar Kristinsson, yfirverkfræðingur, Hitaveitu Reykjavíkur Hafsteinn Kristinsson, oddviti, Hveragerffishreppi, Halldór Jónsson, oddviti, Svarfaffardalshreppi, Halldór Jónasson, settur sveitarstj., Stykkishólmshr., Hallgrímur Antonsson, bæjarfulltrúi, Dalvík, SVEITARSTJ ÓRNAKMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.