Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 2

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 2
Traust Traustar sperrur og tréverk, og traustir menn til að reisa húsin. Ná- kvæm stöðlun framleiðslu okkar þýðir ekki, að öll húsin verði eins, heldur það, að allir hlutar framleiöslunnar falla nákvæmlega inn í þá heild, sem þið veljiö. Það eru margvíslegir mögu- leikar á fjölbreytni í útliti húsanna og innréttingum. Traust og fjölbreytileg einingahús. Viö framleiðum bæði stór og smá hús, atvinnuhúsnæói, bílskúra og ein- býlishús eða raðhús. Einingabygg- ing sparar ómetanlegan tíma, fé og fyrirhöfn, bæði verktökum og atvinnu- mönnum í byggingariðnaði og öðr- um húsbyggjendum. HÚSASMIÐJAN HF Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365. Jón Fr. Einarsson Byggingaþjónustan Bolungarvík. Símar 7351 - 7353 TRÉSMIÐJA — HURÐAVERKSMIÐJA — PLASTVERKSMIÐJA Timbur, alls konar plötur, sement, steypujárn, þakjárn, pappi, saumur, lím, máln- ingarvörur — (2800 tónalitir), gólfteppi, gólfflísar, miðstöðvarofnar, rör og fittings, hreinlætistæki, rafmagnsvörur, handverkfæri o. m. fl. JFE — Bolungarvík VERKTAKAR BYGGINGAVÖRUVERZLUN

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.