Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 7
hafnamál og Hafnamálastofnunin aðilar að at- huguninni 1975, enda er gert ráð fyrir því í reglu- gerð um hafnamál, að samstarfsnefnd skuli ár- lega endurskoða gjaldskrár hafnanna og vera ráðgefandi urn fjármál hafnanna. Að hinu leyt- inu var eðlilegt, að Hafnasambandið, sem er hagsmunafélag hafnanna, hafi frumkvæði í gjaldskrármálum hafnanna, enda hefur það hing- að til gert tillögur um gjaldskrárbreytingar að ósk margra hafnar- og sveitarstjórna. Athuganirnar báðar voru unnar í samráði og samvinnu við Hafnamálastofnunina, en stofn- unin lét bæði upplýsingar og vinnu í té til þess að athuganir þessar yrðu sem bezt úr garði gerðar. Um úrvinnsluna Til þess að sýna lesendum, hvernig unnið var úr þeim upplýsingum, sem bárust frá höfnun- um, er birt yfirlit yfir rekstrarafkomu 17 liafna árið 1974. Hver höfn hefur sína línu, þar sem fram koma tekjur, rekstrargjökl, vextir og afborganir. Sér- rekstur hafnanna var athugaður sérstaklega, og er vikið náriar að þvx hér á eftir. Mikilvægasti hluti yfirlitsins er aftasti dálkurinn, þar sem fram kemur greiðsluafkoma eftir vexti, afborgan- ir og gengisleiðréttingar. Flestar hafnirnar eru í mínus eins og fram kemur í yfirlitinu. YFIRLIT YFIR REKSTRARAFKOMU 17 HAFNA ÁRIÐ 1974 C C J (1) þ.kr. C l> E < (2) þ.kr. E £ s s (3) (1 >—(2) þ.kr. 3 '£ H t (4) þ.kr. '5 :C JJ o t (5) þ.kr. E £ 2 J (6) (4)—(5) þ.kr. E g £ £• (7) (3)+(6) þ.kr. (8) þ.kr. 1 | aí 'n (9) (7)—(8) þ.kr. W. I! (10) þ.kr. t s o X (U) (9)—(12) þ.kr. 'Efl 'EÓ c c ðá (12) þ.kr. fC g5 c1 t C = O 2 't (13) þ.kr. Akranes 18.551 4.457 14.094 1.461 2.194 —733 13.361 5.150 8.211 8.200 u —3.683 —3.672 Akureyri 13.171 5.152 8.019 6.515 3.611 2.904 10.923 8.184 2.739 3.700 —961 145 —816 Bol.vík 3.116 2.274 842 949 377 572 1.414 4.587 —3.173 4.400 —7.573 490 —7.083 Dalvík 3.114 1.331 1.783 2.221 1.161 1.060 2.843 1.459 1.384 1.100 284 43 327 Eskifj. 3.824 1.129 2.695 530 433 97 2.792 779 2.013 900 1.113 116 1.229 Grundarfj. 1.745 1.283 462 355 139 216 678 382 296 500 —204 —261 —465 Hafnarfj. 16.180a) 9.583 6.597 7.192 7.090 102 6.699 2.809 3.890 4.000 —110 479 369 Húsavík 6.269 2.573 3.696 997 555 442 4.138 1.081 3.057 1.500 1.557 31 1.588 Höfn 5.907 1.957 3.950 968 1.935 —967 2.983 609 2.374 1.100 1.274 — 1.274 Isafj. 9.072 3.444 5.628 2.243 6.808 -4.565 1.063 4.306 —3.243 2.000 5.243 38 —5.205 Ólafsvík 5.460 1.913 3.547 2.962 2.490 472 4.019 1.719 2.300 2.100 200 258 458 Sandg. 4.675 2.804 1.871 1.554 1.977 —423 1.448 1.847 —399 1.400 —1.799 187 —1.612 Sauðárkr. 3.593 1.463 2.130 88 317 —229 1.901 1.626 275 1.100 —825 118 —707 Vopnafj. 3.476 1.200 2.276 424 0 424 2.700 5.537 —2.837 1.800 —4.637 216 —4.421 Þingeyri 2.508 401 2.107 112 49 63 2.170 855 1.315 1.400 —85 425 340 Alls: 100.661 40.964 59.697 28.571 29.136 —565 59.132 40.930 18.202.35.200 —16.998 —1.398 —18.396 Reykjav. l’08.780a) 65.162 43.618 68.310 67.978 332 43.950 9.249 34.701 17.900 16.801 + 402 17.203 Landsh. K., N. 19.216 16.768 2.448 3.912 4.880 —968 1.480 4.094 —2.614 9.500 —12.114 —26.958b) —39.072 a) Tekjur af festargjöldum eru innifaldar í almennum tekjum enda eru gjöld vegna þessa talin með almennum gjöldum. b) Vísitölubætur á lán. Ríkissjóður greiðir vexti, afborganir og vísitölubætur. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.