Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1976, Blaðsíða 27
II. 2.2. Vatnsfrekar atvinnugreinar Þeir liðir, sem hér eru nefndir, eru að líkind- um mjög háðir stærð bæjanna. í flestum tilfell- um er í rauninni eðlilegt að taka þessa liði með í vatnsþörf til heimilisnota, s. s. gert er í Reykja- vík, Danmörku, Bretlandi og víðar. Lagt er til, að svo verði einnig gert hér og notuð sem við- miðun talan frá Reykjavíkursvæðinu, 250—350 1/íb/sólarhring að meðaltali, án húshitunar. TAFLA4 Þær tölur, sem settar eru fram í töflu 4 eru fengnar úr heimildum 1—6 í heimildaskrá aftast í greininni. Eins og áður segir, verða innlendar tölur not- aðar þar sem þær eru fyrir liendi, erlendar tölur eru í svigum. Tölurnar eru gefnar upp í ýmsum einingum, og verður þess getið í hvert skipti. Margar atvinnugreinar eru mjög árstíðabundnar, og verður Jress getið í athugasemdum. Lleiti Eining Magn Athugasemdir Sláturhús 1/dilk 250-300 (150) Án frystingar. Notkun mest _ 1/stórgrip (400) í sept.—okt. Mjólkurbú 1/1 mjólkur 3 (3-7.5) Misjafnt álag yfir árið. Ölgerð 1/1 öls (15-20) Með kælingu. — — — (3-7) Án kælingar. — t/tonn öls 5 Þar af þvottur 4 tonn. Steypustöðvar 1/m3 steypu 160-170 Mest álag sumar og haust. Fiskiðjuver t/tonn slægðs fisks 5 Án frystingar. Frysting t/tonn afurða 15-20 x) Saltfiskverkun t/klst 15 Ein vélasamstæða, fyrsta Fiskimjölsverksmiðjur t/tonn hráefnis vinnslustig, flatning og kom- ið í salt. (Notkun á öðrum vinnslustigum óveruleg). Vantar upplýsingar Rækjuvinnsla 1/sek meira en 5 Fer eftir stærð og gerð véla Niðursuða íssala til fiskiskipa 1/tonn fisks 300 og hvort notuð eru færibönd eða flotrennur. Mjög breytilegt. Vatnssala til skipa Skinnasútun 1/m2 (4) Mjög mismunandi eftir stærð og gerð skipa og lengd útivistar. Getur skapað verulegan álagstopp í stutt- an tíma. (Skuttogarar taka 60—90 t/löndun). ') í frystikeríuni þarf ekki að gera sömu kröfur til kælivatns og gerðar eru til neyzluvatns. Algengt er að nota fyrir þau sjó og árvatn. Talgn, sem nefnd er, miðast við kerfi, sem nýta vatn vel. Þegar frystihús standa yf- irgefin langtímum saman og frystikerfið er sjálfvirkt, er notkun 6—10 t/klst, og þarf það helzt að vera neyzlu- \atn. SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.