Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 18

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 18
SKIPULAGS- OG BYGGINGARMAL Aðalskipulag 1990-2010. Landnotkunarkort. bakhlið, og er það hin staðfesta skipulagsáætlun. Þetta eru nýmæli í framsetningu staðfests aðal- skipulags hér á landi. A bakhlið landnotkunarkortsins eru prentuð fjög- ur mikilvæg þemakort. Þau eru: 1) Helztu byggingarsvæði 2) Helztu umbætur á aðalgatnakerfi 3) Fráveitukerfi og gámastæði 4) Flokkun opinna svæða í hinni staðfestu greinargerð, sem aðeins er um átta blaðsíður að lengd, er aðaláherzlan lögð á stefnumörkun varðandi byggðarþróun, aðalgatna- kerfi og landnotkun. Með því að leggja aðaláherzlu á stefnumörkun og framtíðarsýn er hægt að tak- marka umfjöllun um ýmsa þætti, sem ekki þarf að staðfesta, eins og þróun byggðar í borginni seinustu árin, náttúrufarsþætti, sem breytast lítið á stuttum tíma, og ýmsa félagsþætti, svo dæmi séu tekin. Einnig tókst að stytta greinargerð aðalskipulags- ins með því að draga talnagrunn og helztu áætlanir saman í eitt hefti, sem unnið var snemma í skipu- lagsvinnunni og er fylgiskjal með aðalskipulaginu. Aðeins helztu niðurstöður úr því hefti eru felldar inn í greinargerð aðalskipulagsins. Auk hins staðfesta aðalskipulags er gefíð út 50 blaðsíðna litprentað upplýsingarit með ítarlegri texta og fleiri skýringarmyndum en í staðfesta skipulaginu. Upplýsingaritið er ekki staðfest. I ritinu er m.a. tölvuunnið kort, sem sýnir skipulagsáætlanir sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, kort, sem sýnir stöðu deiliskipulags á nýbyggingarsvæðum borgarinnar norðan Grafarvogs, og kort, sem sýnir frumdrög að stígakerfi og útivistarmöguleikum á Hengilssvæðinu, svo dæmi séu tekin. Þá mun fylgja aðalskipulaginu sérstakt útivistar- og stígakort, sem gefíð verður út í sumar eða haust. Samandregin eru helztu nýmæli og nýjar áherzlur við gerð Aðalskipulags Reykjavíkur 1990-2010 þessi: • Kynning á aðalskipulaginu í upphafi skipulags- vinnu. • Staðfest aðalskipulag á einu korti - landnotkun á framhlið og greinargerð á bakhlið. • Endurskoðun aðalskipulags í upphafi hvers kjörtímabils. 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.