Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 38
SKIPULAGSMÁL ar. Fyrsta skóflustungan var tekin laugardaginn 29. mars 1997. Norðurál hf. er hlutafélag í eigu Columbia Ventures Corporation í Vancouver í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Alverið verður reist í þremur áföngum. í 1. áfanga mun álverið geta framleitt 60.000 tonn af áli á ári, eftir byggingu 2. áfanga mun það geta framleitt 90.000 tonn og eftir að 3. áfangi hefur verið byggður mun álverið geta framleitt 180.000 tonn af áli á ári. Tímaáætlun Norðuráls hf. er miðuð við að hefja fram- leiðslu á áli í 1. áfanga nýrrar verksmiðju á miðju ári 1998. Starfsmenn verksmiðjunnar verða fyrstu árin um 140 en fer fjölgandi eftir því sem hún stækkar. Verk- smiðjan verður stækkuð í 90.000 tonn eins fljótt og raf- magnsframleiðslan leyfir. Framkvæmdastjóri hlutafélagsins er Gene Caudill frá Bandaríkjunum en verkefnisstjórnunin er í höndum enska verkfræðifyrirtækisins K. HOME. Hönnuðir bygginganna eru VST - Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. í Reykjavík, Verkfræðistofan Hönnun hf. í Reykjavík og Rafhönnun hf. í Reykjavík. Lóð álvers Norðuráls hf. að Grundartanga er í eigu ís- lenska ríkisins og lóðarleigusamningur um hana hefur verið gerður. Lóðin er 82,2 ha. að stærð, 28,3 ha. í Skil- mannahreppi og 53,9 ha. í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Fyrirhugaðar helstu byggingar í 1. áfanga álverksmiðj- unnar eru tveir kerskálar og kranaviðgerðarhús, skýli yfir tengivirki og spennistöð, viðgerðarverkstæði og vöru- geymsla, steypuskáli, skautsmiðja, starfsmannahús og skrifstofa - í 1. áfanga verður um bráðabirgðahús að ræða - súrálstankur við verksmiðju og súrálstankur við höfnina. Auk þessa verða byggðar litlar spennistöðvar, hreinsi- virki og reykháfur. Flestar byggingar, nema starfsmannahúsið, verða stál- grindarhús með báruformaðri álklæðningu bæði á þaki og veggjum og eru flestar þessar byggingar óeinangrað- ar. Reynt hefur verið að mýkja útlit bygginganna með því að nota bogaform eins mikið og því verður við kom- Uppdrátturinn sýnir deiliskipulag Grundartanga. 1 OO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.