Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 52

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 52
FRÆÐSLUMÁL kennslu að halda. Hjá fræðslustjóra komu eftirtalin atriði frarn: • Að þróa áfram fjamám við Kenn- araháskóla íslands - fjölga kennur- um með réttindi • Að fjölga stórlega góðum nám- skeiðum fyrir einstaka skóla, t.d. fá- menna skóla • Að bæta launakjör kennara til að gera kennarastarfið meira aðlaðandi • Að auka samstarf mennta-, heil- brigðis- og félagsmála • Miklu meiri aðstoð og ráðgjöf þyrfti að veita við skólana, við kennara sem vinna að kennslu og sérkennslu • Nemendaverndarráð eru af hinu góða og mætti efla • Það vantar starfsfólk og nægjan- legar fjárveitingar. Hjá viðmælendum í grunnskólum kontu eftirfarandi atriði fram: • Að auka ráðgjafarþjónustu (5 skólar) • Að endurskipuleggja ráðgjafar- þjónustuna (3 skólar) • Að veita ineira fjármagn til sér- kennslu (3 skólar) • Nám í sérkennslufræðum í fjórð- ungnum (3 skólar) • Námskeið í sérkennslufræðum í fjórðungnum (2 skólar) • Auka fjölbreytni kennslugagna til sérkennslu (2 skólar) • Að fræðslu- og ráðgjafarþjónusta fyrir meirihluta Austurlands verði áfram innan vébanda einnar stofn- unar (2 skólar) Eftirtalin atriði voru nefnd í ein- um skóla hvert: • Að halda stutta fundi um sér- kennslumál • Námskeið í sérkennslu fyrir um- sjónarkennara • Námskeið tengd sértækum sér- kennsluþörfum í skólunum • Nýta tölvur og kosti þeirra • Sérkennsla sem valgrein í kenn- aranámi • Fleiri sérkennarar • Auka menntun starfsfólks • Meiri tími til undirbúnings fyrir kennara í sérkennslu vegna skorts á sérkennslugögnum • Æskilegt að ráðgjafar séu með menntun og reynslu frá skólastarfi • Auka sálfræðiaðstoð • Fleiri tækifæri til þróunarstarfs tengd þeirri sérkennslu sem á sér stað í skólunum • Aðstoð við þróunarstarf í skólun- um • Víðtækara sérkennslustarf í sam- félaginu • Auka umburðarlyndi innan skól- anna og í samfélaginu • Horfa þarf á mennta-, félags- og heilbrigðisþjónustu í samhengi • Þörf á verulegri aukningu sér- kennslustunda • Það vantar skýra sérkennslustefnu sem allir kennarar skólans geta skrifað undir • Það þarf að breyta lögunt unt grunnskóla svo að enginn nemandi þurfi að sækja um undanþágu. Að síðustu var viðmælendum gef- inn kostur á að koma á framfæri öðrum atriðum sem varða sér- kennslu nemenda í heimaskóla og samstarf um málefni þeirra í heima- byggð og í umdæmi. Eftirtalin atriði komu fram hjá fræðslustjóra: • Skipta mætti fræðsluumdæminu í þrjú þjónustusvæði. • Koma mætti á skipulögðu sam- starfi milli mennta-, heilbrigðis- og félagsmála innan þessara þriggja svæða. • Fjármagn frá ríkinu til sveitarfé- laga þyrfti að vera meira en nú er vegna eftirfarandi: - enginn sérskóli á vegum ríkisins er í umdæminu - mörg verkefni bíða sem kosta langt umfram það sem ríkið borgar nú, vegna þess að í lögum eru ákvæði sem ekki hafa verið uppfyllt - heilsdagsskóli og einsetinn skóli eru ekki enn orðnir að veruleika. Viðmælendur úr skólum úrtaksins notuðu tækifærið til að koma á framfæri skoðunum um málefni sér- kennslu og óskum um áframhald- andi þróun. Hér mun fyrst greint frá almennum atriðum sem sett voru fram: • Tryggja þarf að nemendur með sérkennsluþarfir fái viðunandi kennslu við hæfi þegar flutt er milli skóla, sveitarfélaga eða umdæma (Nefnt í 2 skólum). • Ekki á að líða það að grunnskólar neiti að taka á móti nemendum með sérkennsluþarfir. • Ekki mun vera hægt að búa til reiknistaðla fyrir þörf á sérkennslu- stundum, þar sem þarfir hvers nem- anda eru mjög einstaklingsbundnar. • Landsbyggðin er sett skör lægra en Reykjavík og Akureyri hvað varðar magn sérkennslustunda til fatlaðra, þar sem þar eru starfandi sérkennsluskólar með kennslumagn umfram sérkennslukvóta. Frekari ábendingar frá viðmæl- endum í grunnskólum um áfram- haldandi þróun sérkennslumála: • Skýrari stefnuinörkun þarf að vera hjá skóla-, félagsmálayfirvöld- um og stjómmálamönnum (2 skól- ar) • Efla þarf ráðgjöf á vegum fræðsluskrifstofu • Æskilegt væri að á vegum skól- anna starfaði tengiliður sem gæti leiðbeint og komið á samstarfi milli skóla um nemendur með álíka sér- kennsluþarfir • Auka þarf tengsl fatlaðra við vinnustaði • Fjármagn og skólaþróun þarf að samræmast markmiðum um þjón- ustu fyrir alla í heimabyggð Af þessum svömm má sjá að við- mælendur í grunnskólum úrtaksins hafa margar hugmyndir bæði um þróun sérkennslumála fram til dags- ins í dag og framtíðarþróun þessa málaflokks. Af svömnum má draga þá ályktun að viðmælendur telja að margt hafi áunnist í sérkennslumál- um frá því að lög uin gmnnskóla frá 1974 öðluðust gildi. Um leið er bent á mörg svið þar sem áframhaldandi þróunarstarf, samhæfing og fjárveit- 1 1 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.