Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Page 46

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Page 46
TÆKNIMAL Fartölvuvæðing hafin. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Guðmundur Benediktsson, bæjarlögmaður og ritari bæjarstjórnar, Valgerður Sigurðardóttir, forseti bæjarstjórnar, og Magnús Gunnarsson bæjarstjóri. Bæjarstjórn Hafnaríjarðar fartölvuvædd Jóhann Guðni Reynisson, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála Allir aðalfulltrúar í bæjarstjórn Hafnaríjarðar, 11 talsins, hafa nú fengið til endurgjaldslausra afnota fartölvur. Þetta mun vera fyrsta far- tölvuvæðing sinnar tegundar hjá sveitarstjómum á Islandi. Verkefnið er liður í samstarfsverkefhi Hafnar- fjarðarbæjar, Opinna kerfa hf. og Skýrr hf. í verkefninu UTA eða upplýsingatækni fyrir alla. Þráölaus búnaöur Settur hefur verið upp þráðlaus tengibúnaður frá IceCom ehf. í fundarsal bæjarstjórnar í Hafnar- borg og sama verður uppi á teningn- um í nýjum fúndarsal bæjarráðs að Strandgötu 6. Þá fá bæjarfulltrúar endurgjaldslaust innhringiaðgang og netföng hjá Hafharijarðarbæ. Hvernig tölva? Tölvan er af gerðinni Hewlett Packard Omnibook XE2 Cel 450 frá Opnunt kerfúm. Tölvan er búin Intel C450 megariða örgjörva, 96 SDRAM minni, 4,8 Gb E-IDE hörðum diski, 3,5” disklingadrifi, 24X cd-drifi, 12,1” SVGA HPA litaskjá, 4Mb intemal video-RAM, SB16 samhæfðu hljóðkorti, stereo- hátölurum og hljóðnema, inn- byggðu 56K módemi, tveimur Type II og einu Type III tengi, Cardbus enabl 4Mbps IrDA-2 innrauðu tengi, 25p hliði og 9p raðtengi, ÍUSB NiHM rafhlöðu fyrir allt að þriggja tíma notkun/USB tengi, Windows 98 og McAfee vímsvöm. Þá er í tölvunni samskiptakort fyrir þráðlaust samband. Upptalningin er ekki tæmandi. Tilgangur Tilgangurinn með þessari aðgerð er að auðvelda bæjarfulltrúum að- 236

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.